Fleiri fréttir Kristni Jakobssyni treyst fyrir að móta huga framtíðardómara UEFA Kristinn Jakobsson, fyrrverandi FIFA-dómari í 17 ár og dómari í efstu deild karla í 21 ár, leiðbeinir nú ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.5.2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28.5.2015 13:13 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28.5.2015 13:13 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28.5.2015 12:52 Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. 28.5.2015 12:30 Fyrirliðinn áfram á Nesinu Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. 28.5.2015 12:00 Flottustu tilþrif Elmars á tímabilinu | Myndband Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur átt góðu gengi að fagna með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 28.5.2015 11:30 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28.5.2015 11:00 Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. 28.5.2015 10:30 Mourinho: Við verðum enn betri á næsta tímabili Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði Chelsea að enskum meisturum í fjórða sinn í vetur en þetta er bara upphafið ef marka má orð hans á blaðamannafundi í dag. 28.5.2015 10:00 Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað. 28.5.2015 09:30 UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28.5.2015 09:00 Syngjandi og dansandi þjálfari fékk Hólmfríði næstum til að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir fer frábærlega af stað með liði sínu Avaldsnes. Hana langaði til að hætta í fótbolta í fyrra þegar syngjandi og dansandi þjálfari lét leikmenn liðsins koma inn á völlinn í víkingaskikkju. 28.5.2015 08:30 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28.5.2015 08:11 Við Fylkismenn eigum það til að missa okkur aðeins í gleðinni Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, fór á kostum gegn Keflavík og er leikmaður 5. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. 28.5.2015 07:00 Stórleikur á Samsung-vellinum í kvöld Selfoss með Dagný Brynjarsdóttur og Guðmundu Brynju Óladóttir í fararbroddi mæta Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. 28.5.2015 06:00 Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27.5.2015 23:30 Lineker: Verður óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er Sjónvarpsmaðurinn og framherjinn fyrrverandi Gary Lineker býst við að kosningin fari fram og Blatter verði áfram forseti. 27.5.2015 22:45 Arnór Ingvi eini Íslendingurinn á lista yfir þá bestu 50 í Svíþjóð Norskur landsliðsmaður hefur borið af í fyrstu tíu umferðum sænsku úrvalsdeildarinnar. 27.5.2015 22:15 Leikmaður Dnipro hneig niður í úrslitaleiknum | Sjáðu atvikið Matheus skallaði Benoit Trémoulinas og féll í yfirlið skömmu síðar. 27.5.2015 21:30 Hildigunnur og Birna Berg verða samherjar Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir er genginn til liðs við þýska félagið Koblenz/Weibern. 27.5.2015 20:15 Ásgeir Örn markahæstur hjá Nimes í sigurleik Snorri Steinn skoraði eitt mark í tapi Sélestad í franska handboltanum. 27.5.2015 19:51 Advocaat heldur ekki áfram hjá Sunderland Hollendingurinn hættur að þjálfa félagslið en vonast til að halda áfram að þjálfa landslið. 27.5.2015 18:55 Arnór markahæstur í tapi Bergischer Landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson töpuðu á útivelli gegn einu af botnliðunum. 27.5.2015 18:45 Bacca hetja Sevilla í Varsjá | Sjáðu mörkin í úrslitaleiknum Sevilla vann Evrópudeildina annað árið í röð og kemst með því í Meistaradeildina. 27.5.2015 18:15 Pepsi-mörkin | 5. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 27.5.2015 17:30 Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. 27.5.2015 17:19 Giedrius áfram á Ásvöllum Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær. 27.5.2015 16:15 Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27.5.2015 15:38 Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. 27.5.2015 15:20 Geir um handtökurnar: Mikið áfall fyrir knattspyrnuhreyfinguna „Á þessari stundu veit ég ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson, aðspurður um handtökur á sjö hátt settum stjórnarmönnum FIFA í nótt. Mennirnir sem um ræðir voru ákærðir í Bandaríkjunum en þeir eru sakaðir um spillingu; peningaþvætti og mútustarfsemi. 27.5.2015 14:24 Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. 27.5.2015 13:22 Welbeck ekki með í bikarúrslitunum Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í úrslitum ensku bikarkeppninnar gegn Aston Villa á laugardaginn vegna hnémeiðsla. 27.5.2015 12:25 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27.5.2015 11:27 Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27.5.2015 11:15 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27.5.2015 10:14 Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27.5.2015 09:10 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27.5.2015 08:00 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27.5.2015 07:00 Ómögulegt að gera upp á milli Gerrard og Dalglish Jamie Carragher segir leikmann eins og Gerrard verða til á 30 ára fresti. 26.5.2015 23:30 Hildur aftur til Fram Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni. 26.5.2015 21:59 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26.5.2015 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir 2 - 0 Víkingur | Sigur Leiknis aldrei í hættu Heimamenn stýrðu leiknum frá upphafi til enda. 26.5.2015 21:00 Stefán Rafn skoraði tvö í öruggum sigri Löwen gegn Berlín Ljónin frá Mannheim höfðu betur gegn Berlínarrefum Dags Sigurðssonar. 26.5.2015 19:44 Aðstoðarþjálfari Real Madrid líklega á leið til Derby Samkvæmt frétt BBC verður Paul Clement næsti knattspyrnustjóri Derby County. 26.5.2015 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kristni Jakobssyni treyst fyrir að móta huga framtíðardómara UEFA Kristinn Jakobsson, fyrrverandi FIFA-dómari í 17 ár og dómari í efstu deild karla í 21 ár, leiðbeinir nú ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.5.2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28.5.2015 13:13
Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28.5.2015 13:13
Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28.5.2015 12:52
Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. 28.5.2015 12:30
Fyrirliðinn áfram á Nesinu Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. 28.5.2015 12:00
Flottustu tilþrif Elmars á tímabilinu | Myndband Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur átt góðu gengi að fagna með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 28.5.2015 11:30
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28.5.2015 11:00
Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. 28.5.2015 10:30
Mourinho: Við verðum enn betri á næsta tímabili Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði Chelsea að enskum meisturum í fjórða sinn í vetur en þetta er bara upphafið ef marka má orð hans á blaðamannafundi í dag. 28.5.2015 10:00
Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað. 28.5.2015 09:30
UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28.5.2015 09:00
Syngjandi og dansandi þjálfari fékk Hólmfríði næstum til að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir fer frábærlega af stað með liði sínu Avaldsnes. Hana langaði til að hætta í fótbolta í fyrra þegar syngjandi og dansandi þjálfari lét leikmenn liðsins koma inn á völlinn í víkingaskikkju. 28.5.2015 08:30
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28.5.2015 08:11
Við Fylkismenn eigum það til að missa okkur aðeins í gleðinni Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, fór á kostum gegn Keflavík og er leikmaður 5. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. 28.5.2015 07:00
Stórleikur á Samsung-vellinum í kvöld Selfoss með Dagný Brynjarsdóttur og Guðmundu Brynju Óladóttir í fararbroddi mæta Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. 28.5.2015 06:00
Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27.5.2015 23:30
Lineker: Verður óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er Sjónvarpsmaðurinn og framherjinn fyrrverandi Gary Lineker býst við að kosningin fari fram og Blatter verði áfram forseti. 27.5.2015 22:45
Arnór Ingvi eini Íslendingurinn á lista yfir þá bestu 50 í Svíþjóð Norskur landsliðsmaður hefur borið af í fyrstu tíu umferðum sænsku úrvalsdeildarinnar. 27.5.2015 22:15
Leikmaður Dnipro hneig niður í úrslitaleiknum | Sjáðu atvikið Matheus skallaði Benoit Trémoulinas og féll í yfirlið skömmu síðar. 27.5.2015 21:30
Hildigunnur og Birna Berg verða samherjar Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir er genginn til liðs við þýska félagið Koblenz/Weibern. 27.5.2015 20:15
Ásgeir Örn markahæstur hjá Nimes í sigurleik Snorri Steinn skoraði eitt mark í tapi Sélestad í franska handboltanum. 27.5.2015 19:51
Advocaat heldur ekki áfram hjá Sunderland Hollendingurinn hættur að þjálfa félagslið en vonast til að halda áfram að þjálfa landslið. 27.5.2015 18:55
Arnór markahæstur í tapi Bergischer Landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson töpuðu á útivelli gegn einu af botnliðunum. 27.5.2015 18:45
Bacca hetja Sevilla í Varsjá | Sjáðu mörkin í úrslitaleiknum Sevilla vann Evrópudeildina annað árið í röð og kemst með því í Meistaradeildina. 27.5.2015 18:15
Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. 27.5.2015 17:19
Giedrius áfram á Ásvöllum Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær. 27.5.2015 16:15
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27.5.2015 15:38
Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. 27.5.2015 15:20
Geir um handtökurnar: Mikið áfall fyrir knattspyrnuhreyfinguna „Á þessari stundu veit ég ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson, aðspurður um handtökur á sjö hátt settum stjórnarmönnum FIFA í nótt. Mennirnir sem um ræðir voru ákærðir í Bandaríkjunum en þeir eru sakaðir um spillingu; peningaþvætti og mútustarfsemi. 27.5.2015 14:24
Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. 27.5.2015 13:22
Welbeck ekki með í bikarúrslitunum Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í úrslitum ensku bikarkeppninnar gegn Aston Villa á laugardaginn vegna hnémeiðsla. 27.5.2015 12:25
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27.5.2015 11:27
Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27.5.2015 11:15
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27.5.2015 10:14
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27.5.2015 09:10
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27.5.2015 08:00
Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27.5.2015 07:00
Ómögulegt að gera upp á milli Gerrard og Dalglish Jamie Carragher segir leikmann eins og Gerrard verða til á 30 ára fresti. 26.5.2015 23:30
Hildur aftur til Fram Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni. 26.5.2015 21:59
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26.5.2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir 2 - 0 Víkingur | Sigur Leiknis aldrei í hættu Heimamenn stýrðu leiknum frá upphafi til enda. 26.5.2015 21:00
Stefán Rafn skoraði tvö í öruggum sigri Löwen gegn Berlín Ljónin frá Mannheim höfðu betur gegn Berlínarrefum Dags Sigurðssonar. 26.5.2015 19:44
Aðstoðarþjálfari Real Madrid líklega á leið til Derby Samkvæmt frétt BBC verður Paul Clement næsti knattspyrnustjóri Derby County. 26.5.2015 19:30