Fleiri fréttir

Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter

Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni.

Fyrirliðinn áfram á Nesinu

Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.

Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað.

Giedrius áfram á Ásvöllum

Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær.

Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár

Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní.

Geir um handtökurnar: Mikið áfall fyrir knattspyrnuhreyfinguna

„Á þessari stundu veit ég ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson, aðspurður um handtökur á sjö hátt settum stjórnarmönnum FIFA í nótt. Mennirnir sem um ræðir voru ákærðir í Bandaríkjunum en þeir eru sakaðir um spillingu; peningaþvætti og mútustarfsemi.

Forsetakjör FIFA fer fram

Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich.

Bílskúrinn: Mercedes með martraðir

Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti.

Hildur aftur til Fram

Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni.

Sjá næstu 50 fréttir