Fleiri fréttir

Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi?

Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim.

Fjölmiðlamenn handteknir í Katar

Þýskt sjónvarpsfólk sem vann að gerð heimildarmyndar um aðstæður verkamanna sem byggja leikvangana fyrir HM 2022 voru handteknir.

Ramos: Ég spilaði illa

Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi.

Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna

Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.

Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég

Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Sturridge fór í aðgerð

Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag.

Umboðsmaður Kára í fangelsi vegna morðs

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var í viðtali við Hjört Hjartason í Akraborginni á X-inu í kvöld en þar fór hann yfir tímabilið með Rotherham United í ensku b-deildinni í vetur.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Haukur klárar ekki tímabilið með Laboral Kutxa

Haukur Helgi Pálsson er á heimleið en hann fékk ekki samning hjá spænska Euroleague-liðinu Laboral Kutxa eftir að hafa verið á reynslu að undanförnu. Haukur segir frá þessi á samfélagsmiðlum.

Sjá næstu 50 fréttir