Fleiri fréttir

Aron byrjar á sigri

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Sjáðu frábært mark Routledge

Swansea er komið í 2-0 gegn lánlausum WBA-mönnum, en þar var að verki Wayne Routledge með frábærri afgreiðslu.

Daniel Agger til Bröndby

Liverpool hefur staðfest að Daniel Agger hefur haldið heim á leið og er farinn til uppeldisfélagsins, Bröndby.

Eiður á leið í Ofurdeildina?

Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið til Indlands í ofurdeildina þar í landi, en Eiður Smári er án félags eftir að samningur hans við Club Brugge rann út í sumar.

Gunnar: Jákvætt að leikmenn séu stressaðir

Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, vonast til þess að leikmenn sínir notfæri sér stressið í upphafi leiks til góða í bikarúrslitaleik liðsins gegn Stjörnunni á Laugardalsvelli í dag.

Ólafur: Það er enginn saddur í Garðabænum

Kvennalið Stjörnunnar keppir í fjórða sinn í sögu félagsins í bikarúrslitum í dag þegar Stjarnan mætir Selfoss á Laugardalsvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar telur að þetta sé stærsti leikur ársins.

Allt Suðurlandið styður okkur

Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum.

Hægt að styðja KKÍ og horfa á HM

HM í körfubolta hefst á Spáni í dag en alls munu 24 lið keppa um heimsmeistaratitilinn. Körfuboltaáhugafólk getur nú styrkt KKÍ og fengið alla leikina heim í stofu.

Chelsea vann í mögnuðum leik á Goodison

Það var frábær knattspyrnuleikur á Goodison Park í dag þegar Chelsea heimsótti Everton í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea vann 6-3 í mögnuðum leik.

Gylfi frábær í sigri Swansea

Gylfi Sigurðsson átti þátt í tveimur mörkum Swansea þegar liðið sigraði WBA, 3-0. Gylfi átti skínandi leik.

Diouf hetja Stoke á Etihad

Stoke City vann afar óvæntan sigur á Etihad þegar liðið sigraði Englandsmeistarana í Manchester City. Mame Biram Diouf skoraði eina mark leiksins.

Meistararnir með sinn fyrsta sigur

Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld.

Van Gaal leitar enn að fyrsta sigrinum

Manchester United leitar enn að sínum fyrsta sigri undir stjórn Louis van Gaal i alvöru leik, en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Burnley í fyrsta leik dagsins.

Tuttugu ára Ástrali elti Gylfa til Swansea

Ginacarlo Gallifuoco, 20 ára ástralskur miðjumaður, hefur gert eins árs samning velska liðið Swansea City og mun því spila með liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Þessi bolti var inni er það ekki? - myndband

KA og Haukar gerðu markalaust jafntefli í 1. deild karla í fótbolta í kvöld en það er ekki að sjá annað en að dómarar leiksins hafi misst af einu marki í þessum leik á Akureyrarvelli.

Dortmund slapp með skrekkinn og slapp úr botnsætinu

Borussia Dortmund fagnaði sínum fyrsta sigri í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 3-2 útisigur á Augsburg. Dortmund komst í 3-0 í leiknum en var síðan næstum því búið að henda frá sér sigrinum þegar Augsburg-liið skoraði tvö mörk á síðustu tíu mínútunum.

Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum

Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði.

Von á markaleik í Dalnum á morgun? - átta mörk í fyrri leiknum

Stjarnan og Selfoss spila til úrslita í Borgunarbikar kvenna í fótbolta á morgun en Stjörnukonur hafa verið að gera sig líklegar til að vinna tvöfalt í kvennafótboltanum í sumar. Þær mæt nú ungu liði Selfoss sem er í sínum fyrsta bikarúrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir