Fleiri fréttir

Utan vallar: Takk, Óli Rafns

Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því.

Helgi Valur samdi við AGF í gær

Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur gert þriggja ára samning við danska b-deildarliðið AGF frá Árósum samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365.

Miami fær flökkukind

Lið Miami Heat í NBA-deildinni hefur samið við bakvörðinn Shannon Brown, en hann hafði verið án liðs síðan hann var látinn fara frá New York Knicks í lok júlí.

Tottenham fór áfram en Hull er úr leik í Evrópudeildinni

Ensku liðin náði fimmtíu prósent árangri í kvöld í umspilum sínum um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Tottenham vann öruggan sigur og komst áfram en Hull City tapaði á færri mörkum skoruðum á útivelli.

Leeds rak Hockaday eftir aðeins sex leiki

Dave Hockaday verður ekki áfram knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Leeds United en félagið ákvað að reka hann í dag. Hockaday náði aðeins að stýra liðinu í sex leikjum.

Aston Villa leggur fram tilboð í Cleverley

Aston Villa lagði í dag fram tilboð upp á 8 milljónir punda í Tom Cleverley, enska miðjumann Manchester United en Everton og Hull City fylgjast áhugasöm með framgöngu málanna.

Kolbeinn áfram hjá Ajax - framlengdi til 2016

Kolbeinn Sigþórsson verður áfram hjá hollenska liðinu Ajax en íslenski landsliðsframherjinn hefur framlengt samning sinn um eitt ár samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365.

Guardiola er harður húsbóndi

Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu.

Ragnar og félagar slógu út Alfreðslausa Baska

Rússneska félagið Krasnodar tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í seinni leik liðanna í Rússlandi í kvöld en þetta var slagur tveggja Íslendingaliða.

Ronaldo og Kessler best í Evrópu

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Nadine Kessler voru kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu nú rétt í þessu, en athöfnin fór fram strax á eftir drættinum í Meistaradeild Evrópu.

Umboðsmenn Torres í viðræðum við AC Milan

Umboðsmenn Fernando Torres funduðu í hádeginu í dag með forráðamönnum AC Milan en talið er að Chelsea sé loksins tilbúið að leyfa spænska framherjanum að fara frá félaginu.

Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur

Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum.

Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til

Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni.

Platini fer ekki fram gegn Blatter

Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter.

Bjarni Ben fékk mynd af sér með Fabio Cannavaro

Bjarni Benediktsson hitti Fabio Cannavaro, fyrrum fyrirliða ítalska landsliðsins á kaffihúsi í Mílanó í dag en Bjarni er mættur til Mílanó til að fylgjast með seinni leik Inter og Stjörnunnar.

Crystal Palace og Manchester United í viðræðum um Zaha

Crystal Palace og Manchester United eru þessa stundina í viðræðum um að Crystal Palace fái Zaha á eins árs lánssamning en innifalið í samningum er klásúla um að Crystal Palace geti keypt hann að tímabilinu loknu.

Sjá næstu 50 fréttir