Fleiri fréttir

Tottenham valtaði yfir QPR

Tottenham Hotspur fór illa með QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í Lundúnum. Tottenham vann leikinn 4-0 og var 3-0 yfir í hálfleik.

Manchester United sótti stig til Sunderland

Sunderland og Manchester United skildu jöfn 1-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar á leikvangi Ljósins í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Hrekkjalómar lifa í Eyjum

Það er oft mikið fjör í klefanum hjá íþróttafélögum. Það er mikið grínast og oft stutt í skemmtilega hrekki.

Sektað vegna palestínska fánans

Írska úrvalsdeildarliðið Dundalk í fótbolta hefur verið sektað um 18.000 evrur vegna þess að stuðningsmaður liðsins veifaði palestínska fánanum á leik liðsins í undankeppni Evrópudeildarinnar gegn Hajduk Split.

UFC Fight Night í kvöld

Í kvöld fer fram UFC Fight Night: Henderson vs. dos Anjos í Oklahoma í Bandaríkjunum. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2.

Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM

Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.

Badstuber kominn aftur út á völl

Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags

Dagur Sigurðsson sá lærisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27.

Martinez: Urðum kraftlausir

„Ég myndi segja að þetta væri frábær frammistaða því við vorum 2-0 undir. Við sýndum mikinn karakter því þetta var ekki auðvelt,“ sagði Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal eftir 2-2 jafnteflið gegn Everton í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Kiel hóf titilvörnina með tapi

Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21.

Víkingur Ólafsvík gefst ekki upp

Víkingur Ólafsvík vann öruggan 3-0 sigur á Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild karla í fótbolta í dag. Víkingur eygir enn von um sæti í Pepsí deildinni næsta sumar.

Balotelli má ekki við því að mistakast

Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni.

Monk: Unnum fyrir sigrinum

Gary Monk knattspyrnstjóri Swansea var að vonum ánægður með 1-0 sigurinn á Burnley á heimavelli í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu

Kim de Roy frá Belgíu náði í dag besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra, í flokki aflimaðra á öðrum fæti fyrir neðan hné, í Reykjavíkurmaraþoninu.

Arnar og Tinna Íslandsmeistarar

Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag.

Mourinho: Þurftum að breyta í hálfleik og gerðum það

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea var allt annað en sáttur við fyrri hálfleik þegar lið hans lagði Leicester City 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var aftur á móti ánægður með seinni hálfleikinn.

West Ham skellti Palace

West Ham lagði Crystal Palace 3-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta í dag. Á sama tíma gerðu Southampton og West Brom markalaust jafntefli.

ÍA vann toppslaginn í Breiðholti

ÍA lagði Leikni á útivelli 1-0 í uppgjöri toppliða 1. deildar karla í fótbolta. ÍA steig þar stórt skref í að tryggja sæti sitt í Pepsí deildinni á næstu leiktíð.

Pardew: Áttum að fá meira út úr þessu

Alan Pardew knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle segir lið sitt hafa átt meira en eitt stig skilið þegar Newcastle og Aston Villa skildu jöfn í Birmingham fyrr í dag.

Metaregn á NM í kraftlyftingum í Njarðvík

Ísland eignaðist þrjá norðurlandameistara í samanlögðu í kraftlyftingum í gær á norðurlandamótinu sem fram fer í íþróttahúsinu í Njarðvík. Að auki féllu tvö heimsmet í ljónagryfjunni.

Nico Rosberg á ráspól í Belgíu

Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton var annar og Sebastian Vettel þriðji.

Veiði lokið í Veiðivötnum

Veiði lauk í Veiðivötnum 20. ágúst og almennt eru þeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánægðir með ferðir sínar upp eftir.

Hrafnhildur í undanúrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sig inn í undanúrslit í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í Berlín í morgun á nýju Íslandsmeti.

Markalaust á Villa Park

Aston Villa og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik annarar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í dag.

Arsenal náði stigi á Goodison Park

Everton og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Goodison Park í Liverpool. Everton var 2-0 yfir í hálfleik.

Gylfi lagði upp sigurmark Swansea

Swansea er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að liðið lagði nýliða Burnley 1-0 á heimavelli.

Öruggt hjá Chelsea

Chelsea lagði Leicester City 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli sínum í London. Markalaust var í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir