Fleiri fréttir

Heimir: Nú kom liðsheildin

„Stjarnan er með sterkt lið og við lentum í basli með löngu boltana í fyrri hálfleik. En heilt yfir var þetta góður leikur hjá FH og sanngjarn sigur," sagði Heimir sáttur.

Ingimundur: Rosalega stoltur

Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis en hann skoraði bæði mörk sinna manna í 2-1 sigri á Keflavík í kvöld.

Pique tók sporið með Shakiru

Gerard Pique og fleiri leikmenn Barcelona stigu á svið á tónleikum með Shakiru í Barcelona í gærkvöldi.

Sinclair skaut Swansea upp í úrvalsdeild

Scott Sinclair skoraði þrennu fyrir Swansea City í dag er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Reading á Wembley.

Perez útskrifaður af spítalanum eftir óhappið í Mónakó

Formúlu 1 ökumaðurinn Sergio Perez var útskrifaður af Grace Kelly spítalanum í Mónakó í dag. Hann lenti í óhappi á laugardaginn í tímatökum fyrir kappaksturinn í Mónakó. Perez fékk heilahristing og skrámaðist á læri. Læknar vildu halda honum á spítalanum til að fyllsta öryggis væri gatt varðandi heilsu hans.

Owen vill vera áfram hjá United

Michael Owen, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á að vera áfram hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar.

Umfjöllun: Þórsarar áhorfendur gegn Grindvíkingum

Grindvíkingar unnu frábæran sigur, 4-1, gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram í Grindavík. Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins 29 sekúndur, en það skoraði Robbie Winters. Þórsarar voru aðeins áhorfendur í fyrri hálfleiknum og náðu Grindvíkingar að bæta við tveimur mörkum fyrir leikhlé. Grindvíkingar gulltryggðu síðan sigurinn með einu marki í síðari hálfleik úr víti. Þórsarar klóruðu í bakkann undir lokin og skoruðu ágætt mark.

Dave Jones rekinn frá Cardiff

Enska B-deildarfélagið Cardiff City rak í dag knattspyrnustjórann Dave Jones eftir sex ára veru hjá félaginu.

FH lagði Stjörnuna

FH vann öruggan sigur, 3-0, á Stjörnunni í kvöld. Matthías Vilhjálmsson fór mikinn í liði FH og skoraði tvö mörk.

Umfjöllun: Ingimundur Níels hetja Fylkis

Fylkir vann í kvöld 2-1 sigur á Keflavík en það var Ingimundur Níels Óskarsson sem skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum og sigurmarkið í lok venjulegs leiktíma.

Djokovic komst í undanúrslit án þess að spila

Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla.

Ragnar samdi til fjögurra ára

Ragnar Sigurðsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður FC Kaupmannahafnar á heimasíðu félagsins, eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag.

Hvorki Ívar né Brynjar Björn í hópnum hjá Reading

Reading mætir í dag Swansea í úrslitaleik umspilskeppninnar um úrvalsdeildarsætið. Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson eru í leikmannahópi Reading en leikurinn hefst klukkan 14.00.

Tiger Woods í 13. sæti heimslistans - Donald er efstur

Aðeins 15 kylfingar hafa náð þeim áfanga að komast í efsta sæti heimlistans á þeim 24 árum sem listinn hefur verið notaður. Luke Donald frá Englandi er sá 15. í röðinni. Tiger Woods, frá Bandaríkjunum, hefur setið lengst allra í efsta sæti heimslistans eða 623 vikur samtals eða í rétt tæplega 12 ár. Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti.

Allardyce að taka við West Ham

Sam Allardyce segir að það sé nánast frágengið að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra West Ham sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

Njarðvík samdi við tvo kana

Njarðvík hefur gengið frá samningum við tvo bandaríska leikmenn sem munu leika með félaginu á næsta tímabili í Iceland Express-deild karla.

Monaco féll úr frönsku úrvalsdeildinni

AS Monaco, fyrrum félag Eiðs Smára Guðjohnsen, féll í gær úr frönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lyon, 2-0, í lokaumferðinni um helgina.

Ragnar búinn að semja við FCK

Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson verður í dag kynntur sem nýr leikmaður FC Kaupmannahafnar en hann hefur þegar skrifað undir samning við félagið, samkvæmt heimildum Vísis.

Luke Donald tryggði sér sigur og efsta sætið á heimslistanum

Enski kylfingurinn Luke Donald tyllti sér í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn á ferlinum með því að sigra á BMW meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í gær. Donald sigraði Lee Westwood frá Englandi í bráðabana um sigurinn en Westwood var í efsta sæti heimslistans.

Gummersbach bjargað frá gjaldþroti

Forráðamönnum þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach hefur tekist að bjarga félaginu frá gjaldþroti og því fær liðið áfram keppnisleyfi í þýsku úrvalsdeildinni.

Ótrúleg mistök á lokahring Indy-500 kappakstursins

Bandaríkjamaðurinn J.R. Hildebrand fór illa að ráði sínu í Indianapolis-500 kappakstrinum sem lfram fór í gær. Hinn 23 ára nýliði hafði gott forskot á keppinauta sína á lokahringnum þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann keyrði á vegg.

Ólafur Ingi keyptur til Belgíu

Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins SönderjyskE, skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við belgíska félagið Zulte-Waregem.

Alonso ætlaði að sækja til sigurs

Fernando Alonso varð annar í Formúlu 1 mótinu í Mónakó í gær á Ferrari, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull og Jenson Button á McLaren á lokasprettinum. Hann hugðist sækja til sigurs, en óhapp í lok mótsins varð til þess að það gekk ekki upp. Alonso er núna fimmti í stigamóti ökumanna, en Vettel efstur eftir fimm sigra í sex mótum.

KR og Fram á sitthvorum enda töflunnar - myndir

KR-ingar og Framarar eru á sitthvorum enda töflunnar í Pepsi-deildar karla eftir 2-1 sigur KR á Fram á Laugardalsvellinum í gær. Grétar Sigfinnur Sigurðarson skoraði sigurmarkið fjórtán mínútum fyrir leikslok.

Valur fimm stigum á undan Íslandsmeisturunum - myndir

Valsmenn héldu hreinu í fjórða sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir unnu 2-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Vodafone-vellinum. Valsmenn hafa nú fimm stigum meira en Íslandsmeistarar Breiðabliks sem hafa fengið á sig 12 mörk í fyrstu sex leikjunum.

Þorvaldur: Menn eru svekktir og sárir

Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var niðurlútur í leikslok eftir 1-2 tap gegn KR-ingum í kvöld. Framara sitja einir á botninum með eitt stig og ljóst er að Þorvaldur þarf að blása lífi í lið Framara ef ekki á illa að fara.

Rúnar: Frábær sigur í erfiðum leik

Rúnar Kristinsson þjálfari KR-inga var sigurreifur í leikslok og hrósaði lærisveinum sínum fyrir sterkan karakter í baráttusigri gegn Fram.

Falur þjálfar kvennalið Keflavíkur - Pálína áfram í Keflavík

Falur Harðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa kvennalið Keflavíkur en hann var aðstoðarmaður Jóns Halldórs Eðvaldssonar í vetur og hjálpaði liðinu að vinna þrefalt. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur en þar kemur einnig fram að Pálína Gunnlaugsdóttir hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Matthías: Hef fundið mig vel í allt sumar

„Frábær úrslit fyrir okkur,“ sagði Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en hann gerði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri Valsmanna gegn Blikum.

Grétar Sigfinnur: Alltaf gaman að skora

Grétar Sigfinnur Sigurðarson varnarjaxl KR-inga átti afbragðsleik í vörn sinna manna í kvöld og kórónaði hann góðan leik sinn með því að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok.

Hörður: Hemmi Gunn getur verið stoltur af okkur

„Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld og við spiluðum flottan fótbolta allan leikinn,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en Hörður skoraði eitt mark fyrir Val.

Ólafur: Þurfum að klemma saman rasskinnarnar

„Það sem réði kannski úrslitum í kvöld var einbeitingarskortur hjá mínum drengjum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld.

Kristján: Frábær frammistaða hjá öllum

„Eftir sex umferðir erum við sex stigum á undan Íslandsmeisturunum, það er vel gert að okkar hálfu,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn.

Opnunardagur í kulda fyrir norðan

Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir