Fleiri fréttir

NFL-deildin sektar Brett Favre

Hinn glæsti ferill NFL-goðsagnarinnar, Brett Favre, virðist ætla að fá leiðinlegan endi. Liðið hans hefur ekkert getað, hann hefur verið mikið meiddur og missti úr leiki í fyrsta skipti á ferlinum.

Real Madrid ætlar að stela Fabregas frá Barcelona

Margir telja það aðeins tímaspursmál hvenær Cesc Fabregas gangi í raðir Barcelona. Þrátt fyrir það ætlar Real Madrid að reyna að stríða erkióvini sínum og stela Fabregas undan nefinu á Barca.

Tony Pulis ætlar ekki að reyna að fá David Beckham

Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur lokað á þann möguleika á að David Beckham komi á láni til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í næstu viku. Beckham er búinn að klára tímabilið með bandaríska liðinu LA Galaxy og er að leita sér að liði í Evrópu.

Nielsen: Stoltur yfir því að geta náð í Ólaf Stefánsson til AG

Jesper "Kasi" Nielsen er í skýjunum með bikarmeistaratitil AG Kaupamannahöfn í vikunni en hann er jafnframt farinn að huga að sóknarfærum liðsins á næsta tímabili. Nielsen vill sjá AG-liðið komast í hóp þeirra bestu í heimi og það strax á næstu leiktíð.

Eiður vill kaupa upp eigin samning

Eiður Smári Guðjohnsen vill kaupa upp samninginn sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Stoke City. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum.

Læknir og þjálfari Flensborg: Knudsen ætti ekki að spila á HM

Það er enn óvissa í kringum það hvort danski línumaðurinn Michael Knudsen geti spilað með á HM í handbolta Svíþjóð. Knudsen er að stíga upp úr erfiðum hnémeiðslum og læknir og þjálfari Flensborg eru á því að hann sé ekki klár í að spila á heimsmeistaramótinu sem hefst eftir tvær vikur.

Fabregas benti á ósamræmi hjá dómurum á twitter-síðu sinni

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, tók út leikbann þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann vildi eins og aðrir Arsenal-menn fái víti á lokamínútunum þegar James McArthur, varnarmaður Wigan, varði aukaspyrnu Samir Nasri með hendinni. Dómari leiksins dæmdi hinsvegar ekkert og Arsenal sá á eftir tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni.

Sunnudagsmessan: Tíu fallegustu mörkin

Frábær tilþrif hafa sést í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á fyrri hluta keppnistímabilsins. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason umsjónarmenn Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2 hafa valið 10 fallegustu mörkin það sem af er tímabilinu. Smellið á hnappinn hér fyrir ofan.

Bale: Tottenham getur orðið enskur meistari

Gareth Bale hjá Tottenham er viss um það að liðið geti orðið enskur meistari á þessu tímabili. Tottenham hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni til þessa, bæði í deild og Evrópukeppni og það er ekki síst að þakka eimreiðinni á vinstri vængnum.

Ásdís valin frjálsíþróttakona ársins þriðja árið í röð

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari í Ármanni, og Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, hafa verið valin frjálsíþróttafólk ársins af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands í samráði við Íþrótta- og afreksnefnd sambandsins.

Guðmundur Ágúst á meðal þeirra efstu í Flórída

Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í baráttunni um sigurinn á sterku móti fyrir yngri kylfinga sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Guðmundur Ágúst, sem er klúbbmeistari GR, er í 2.-4. sæti á Junior Orange Bowl meistaramótinu fyrir lokadaginn sem fram fer í dag.

Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni

Að venju er hægt að sjá inn á Vísi yfirlit yfir flottustu mörkin í hverri umferð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Nú eru menn búnir að velja fallegustu mörkin úr leikjunum sem fram fóru í þessari viku en það var mikið um óvænt úrslit og umdeild atvik í tíu leikjum vikunnar.

Kári Steinn með Íslandsmet í 5000 metra hlaupi á Áramóti Fjölnis

Blikinn Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet innanhúss í 5000 metra hlaupi á fjölmennu Áramóti Fjölnis sem fór fram í gærkvöldi. Kári Steinn bætti tveggja ára gamalt met Blikans Stefáns Guðmundssonar um rúmar 27 sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsiþróttasambandsins.

Kraftaverka-sigurkarfa Tyreke Evans í nótt - myndband

Það var ótrúlegur endakaflinn í leik Sacramento Kings og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. O.J. Mayo hélt að hann hefði tryggt Memphis 98-97 sigur með frábærri körfu 1,5 sekúndum fyrir leikslok en Tyreke Evans átti lokaorðið þegar hann skoraði sigurkörfuna með sannkölluðu kraftaverkaskoti frá miðju.

Hodgson: Hvar hefur hinn frægi Anfield-stuðningur verið í minni tíð?

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp þrátt fyrir slakt gengi Liverpool-liðsins og skelfilega frammistöðu í gær í tapi á heimavelli á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves kom á Anfield og vann 1-0 sigur, sinn fyrsta útisigur á tímabilinu.

Ancelotti: Þessi sigur heldur okkur inn í titilbaráttunni

Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, var mikið létt eftir 1-0 sigur liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur liðsins í sjö leikjum og hann endaði versta gengi liðsins síðan 1999. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester United.

NBA: Dwyane Wade yfir 40 stigin annað kvöldið í röð

Dwyane Wade skoraði yfir 40 stig annað kvöldið í röð þegar Miami Heat vann sinn tíunda útileik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics liðið tapaði óvænt fyrir Detroit Pistons en meistararnir í Los Angeles Lakers enduðu þriggja leikja taphrinu með sigri á New Orleans Hornets. Charlotte Bobcats er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Paul Silas.

Macheda verður lánaður til Ítalíu

Það bendir flest til þess að ítalski framherjinn, Federico Macheda, verði lánaður frá Man. Utd til liðs á Ítalíu í janúar. Leikmaðurinn vill ólmur fá að spila meira og hefur ekki nýtt tækifærin sín hjá Man. Utd nægilega vel.

Guif á toppinn í Svíþjóð

Guif skellti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri á Kristianstad á útivelli, 24-20.

Enn einn tapleikur CB Granada

Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 86-79.

Loksins sigurleikur hjá Chelsea

Tveimur leikjum af þremur er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea vann loksins sigur en Arsenal missti af tækifæri til að komast upp að hlið toppliðanna í deildinni.

Sigurganga Füchse Berlin heldur áfram

Füchse Berlin fagnaði í kvöld enn einum sigrinum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og minnkaði muninn í topplið Hamburg aftur í þrjú stig.

Aron áfram hjá Kiel til 2015

Aron Pálmarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Kiel sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2015.

Rhein-Neckar Löwen tapaði grannaslagnum

Göppingen vann í kvöld góðan sigur á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 35-31. Um grannaslag var að ræða en bæði lið eru Baden-Württemberg, einu af sextán sambandslöndum Þýskalands.

Stoke búið að kaupa Pennant

Stoke City gekk í dag frá kaupum á Jermaine Pennant sem hefur verið í láni hjá félaginu frá Real Zaragoza á Spáni.

Treyja númer 4 bíður eftir Fabregas

Þó svo Barcelona hafi ekki tekist að kaupa Cesc Fabregas síðasta sumar er félagið langt frá því búið að gleyma honum eða gefast upp á honum.Því til sönnunar fær enginn leikmaður félagsins að nota treyju númer 4 hjá félaginu sem er eyrnamerkt Fabregas.

Pardew íhugar að setja Twitter-bann hjá Newcastle

Leikmenn Newcastle mega hugsanlega ekki nota Twitter-samskiptasíðuna lengur. Það geta þeir þakkað Jose Enrique sem greindi frá því á Twitter að hann myndi ekki spila gegn Tottenham.

Carrick hefur mikla trú á Berbatov

Miðjumaðurinn Michael Carrick hefur mikla trú á félaga sínum Dimitar Berbatov. Carrick spáir því að Berbatov muni halda áfram að raða inn mörkum og sjá til þess að United verði meistari.

Kaká er til sölu

Brasilíumaðurinn Kaká á ekki neina framtíð hjá Real Madrid því félagið er til í að selja hann í janúar. Inter hefur lengi sýnt áhuga á leikmanninum og Real hvetur félagið til þess að gera tilboð í leikmanninn.

Leonardo: Ég er ekki stuðningsmaður Inter

Ekki eru allir stuðningsmenn ítalska félagins Inter ánægðir með ráðningu Brasilíumannsins Leonardo sem þjálfara enda þjálfaði hann lið erkifjendanna í AC Milan áður. Þess utan lék hann lengi vel með AC.

Shaq sektaður um fjórar milljónir

Shaquille O’Neal leikmaður Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, fékk væna sekt fyrir að drulla yfir dómara á dögunum. Hann var þá mjög ósáttur þegar hann fékk sína sjöttu villu í glímu sinni við Dwight Howard, miðherja Orlando Magic, í leik liðanna um helgina.

Löwen í beinni í kvöld

Handknattleiksmenn í Þýskalandi komast loksins í jólafrí í kvöld þegar síðustu leikir ársins í þýsku úrvalsdeildinni fara fram.

Hiddink getur ekki komið Chelsea til bjargar

Hollendingurinn Guus Hiddink á enga möguleika á því að losa sig frá stöðu landsliðsþjálfara Tyrklands fari svo að Roman Abramovich leiti til hans. Það er farið að hitna undir Carlo Ancelotti á Stamford Bridge eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu en umboðsmaður Guus Hiddink segir að þjálfarinn sé fastur í sínu starfi í Tyrklandi.

Jesper afþakkaði gullverðlaunapeninginn hans Boldsen

Jesper "Kasi" Nielsen er maðurinn á bak við velgengni danska handboltaliðsins AG Kaupmannahöfn en hann var þó ekki tilbúinn að taka við gullverðlaunapeningi eftir að liðið vann sinn fyrsta titil í gær.

Walcott: Við verðum að gleyma sigrinum á móti Chelsea

Arsenal-menn fá ekki langan tíma til þess að njóta sigursins á Chelsea í fyrrakvöld því liðið mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Theo Walcott spilaði stórt hlutverki í sigrinum á nágrönnunum í Norður-London og segir að leikurinn í kvöld sem alveg eins mikilvægur og stórleikurinn á mánudagskvöldið.

Balotelli: Ég er alltaf ánægður - líka þótt ég brosi ekki

Mario Balotelli skoraði þrennu fyrir Manchester City í 4-0 stórsigri á Aston Villa í gær en fyrr um daginn voru fjölmiðlar uppteknir af því að strákurinn væri að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur skorað 8 mörk í 11 leikjum fyrir City en hann er ekki mikið að fagna þessum mörkum sínum sem mörgum þykir undarlegt.

Cech pirraður út í sóknarmenn Chelsea: Rangstæðir í hverri sókn

Petr Cech, markvörður Chelsea, er viss um að stjórinn Carlo Ancelotti geti snúið við slæmu gengi liðsins en ensku meistararnir hafa aðeins náð í sex stig út úr síðustu átta deildarleikjum og sitja ekki lengur í Meistaradeildarsæti. Þeir geta reyndar bætt úr því á móti Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir