Fleiri fréttir

Markalaust hjá Portúgal og Fílabeinsströndinni

Portúgal og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leiknum í "dauðariðlinum" og í enn einum leiknum sem veldur miklum vonbrigðum á HM í Suður-Afríku. Þetta var einn af leikjunum sem áttu að kveikja í keppninni en uppskeran var bragðdaufur leikur með fáum marktækifærum.

Buffon nær næsta leik Ítala

Gianluigi Buffon ætlar að spila næsta leik Ítala þrátt fyrir að fara af velli í leiknum gegn Paragvæ í gær í hálfleik. Buffon er meiddur í baki.

Hamilton: Verð að halda haus

Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar.

Hélt hann hefði sett vallarmet en var dæmdur úr leik

Það var æði skrautlegt Fitness Sport mótið á Eimskipsmótaröðinni um helgina. Veður sett strik í reikninginn og þá bárust fréttir af glæsilegu vallarmeti, sem þurfti síðan að draga til baka.

Logi Geirsson: Ekki verið 100% heill í 15 mánuði

Logi Geirsson vinnur nú hörðum höndum að því að gera sig 100% leikfæran fyrir komandi tímabil með FH. Logi hefur lengi átt við meiðsli að stríða og er staðráðinn í því að eiga gott tímabil í heimahögunum.

Vettel: Ekki ástæða til að örvænta

Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn.

Beckenbauer gagnrýnir leikstíl Englands

Enska landsliðið spilar ekki skemmtilegasta fótbolta í heimi. Franz Beckenbauer gengur þó enn lengra en þessi saklausa setning og segir opnunarleik Englands ekki hafa átt neitt skylt við fótbolta.

FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa

FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili.

Þorvaldur Örlygsson: Gott að komast aftur á sigurbraut

Framarar skutust á topp Pepsi-deildar karla eftir , 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, hefur verið að ná frábærum árangri með Framliðið undanfarin ár, en það eru 18 ár síðan að Framarar trónuðu á toppi Íslandsmótsins.

Ívar: Ekkert lið hefur orðið Íslandsmeistari í júní

Ívar Björnsson, leikmaður Fram, átti frábæran leik þegar Framarar sigruðu Stjörnuna ,2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld á Laugardalsvellinum. Ívar hefur verið iðinn við kolann í sumar þegar kemur að því að skora mörk, en hann hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deild karla í sumar.

Andri : Við fundum nasaþefinn af sigrinum.

Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði niður 1-0 forskoti á 86. mínútu gegn Keflavík í kvöld en liðið var þá við það að vinna sinn fyrsta sigur í sumar.

Willum Þór: Eitt stig er betra en ekkert

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var sáttur með stigið sem lið hans fékk eftir að hafa jafnað á síðustu stundu gegn nýliðum Hauka á Njarðtaksvelli í kvöld, en leikurinn endaði 1-1.

Matthías: Sérstaklega gaman að vinna KR

Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var kampakátur eftir sigurinn á KR í kvöld. Matthías átti fínan leik en FH-ingar spila betur með hverjum leik og áttu sinn besta leik í kvöld.

Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir

„Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld.

Arnór: Ætlaði að skora

Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld.

Heimsmeistarar Ítala byrjuðu titlvörnina á jafntefli við Paragvæ

Heimsmeistarar Ítala gerðu bara 1-1 jafntefli við Paragvæ í fyrsta leik sínum á HM í Suður Afríku í kvöld. Ítalir lentu 0-1 undir í leiknum en tókst að tryggja sér eitt stig í seinni hálfleiknum. Ítalir ógnuðu ekki mikið í leiknum og skoruðu markið sitt eftir markvarðarmistök.

Rooney meiddur á ökkla og æfði ekki í dag

Wayne Rooney meiddist á ökkla í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjamönnum í fyrsta leik enska landsliðsins á HM sem fram fór á laugardagskvöldið. Rooney var ekki með á æfingu enska landsliðsins í dag.

Carragher: Green á að vera áfram í markinu

Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill að Robert Green verði áfram í marki enska landsliðsins þrátt fyrir hörmuleg mistök markvarðarins í fyrsta leiknum á móti Bandaríkjunum.

Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin

Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik.

Fimm komin með lágmark á Evrópumótið í Barcelona

ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir varð um helgina fimmti íslenski frjálsíþróttamaðurinn til þess að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótinu í frjálsum sem fer fram í Barcelona í júli. Auk hennar hafa tveir FH-ingar og tveir Ármenningar náð lágmörkum á mótið.

Sjá næstu 50 fréttir