Fleiri fréttir

Embættismenn skili hagsmunaskráningu í Reykjavík

Ólíkar reglur gilda milli ríkis og sveitarfélaga um hagsmunaskráningu og móttöku gjafa kjörinna fulltrúa og embættismanna. Hagsmunaskráningarkerfi hins opinbera er til endurskoðunar og til greina kemur að setja ný lög um hagsmunaskráningu æðstu handhafa framkvæmdarvalds.

Ríkisstjórnin fagnaði fyrsta árinu

Ríkisstjórnin fagnaði því í dag að eitt ár er liðið frá því hún var mynduð. Forsætisráðherra segir stjórnina hafa áorkað miklu á fyrsta ári sínu og framlög til samfélagslegra verkefna hafi verið aukin um níutíu milljarða í tveimur fjárlögum hennar.

Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum

Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér.

Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu

Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Klaustursupptökurnar, framtíð Wow air og aldarafmæli fullveldis Íslands er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18.30.

Bergþór segist ekki hafa viljað skemma gott partý

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.

Ólafur Ísleifsson hyggst sitja sem fastast

Ólafur Ísleifsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, ætlar ekki að segja af sér þingmennsku og þá ætlar hann heldur ekki að hætta í Flokki fólksins.

Fögnuðu samstarfinu með skúffuköku og sörum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skar kökusneiðar og rétti kollegum sínum þegar ráðherrar úr röðum Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins fögnuðu eins árs samstarfi flokkanna í ríkisstjórn. Flokkarnir náðu saman um samstarf og kynntu fyrir ári.

Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu

Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum.

Segir fjölda bréfa ekki berast viðtakendum

Fjöldi fólks hefur haft samband við JS Ljósasmiðjuna þar sem það hefur ekki fengið árleg bréf um lýsingu á leiðum í Kópavogskirkjugarði. Eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um málið hóf Pósturinn rannsókn á málinu á nýjan leik.

Sjá næstu 50 fréttir