Fleiri fréttir

Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann

Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016.

Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu.

Segir tillögurnar geta breytt internetinu til hins verra

Umdeildum breytingum á evrópskri höfundaréttarlöggjöf var frestað á Evrópuþinginu í dag. Málið verður tekið fyrir á ný í september, en fyrrum þingmaður Pírata segir frumvarpið til þess fallið að breyta internetinu til hins verra. Framkvæmdastjóri STEFs segir það hins vegar mikla réttarbót fyrir höfunda.

Hert landamæraeftirlit í Svíþjóð

Allir þeir sem koma inn í landið þurfa nú að framvísa gildum skilríkjum að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Engin sátt náðist á fundi samninganefnda ljósmæðra og ríkisins í húsnæði ríkssáttasemjara í dag en nýr fundur hefur boðaður á miðvikudag í næstu viku.

Eldur í fjölbýlishúsi

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um mikinn reyk í húsnæði við Funahöfða rétt fyrir klukkan hálf sex í morgun.

Sést „loksins“ til sólar

Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag.

Tími kominn til að friða miðborgina sem íbúðahverfi

Unnið er að gerð nýrrar ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar sem leysa á stefnu frá 2011 af hólmi. Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur segir löngu tímabært að setja skýrar reglur um sambúð ferðaþjónustunnar og íbúa borgarinnar. Áskorun að tryggja góða sambúð milli ferðaþjónustunnar og borgarbúa.

Valt við losun á hlassi

Umferðarbrot og óhöpp voru fyrirferðamikil hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Segja aðgerðalaus stjórnvöld stefna árangri í voða

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og samninganefnd ríkisins þurfa að beita sér af alvöru í því verkefni að koma fram með nýjar og betri aðferðir við að semja við heilbrigðisstéttir um launakjör.

Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs

Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið.

Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga

Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt.

Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði

Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra.

Segir launa­hækkanir for­stjóra ríkis­stofnana ekki koma á ó­vart

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir þær launahækkanir sem forstjórar ríkisstofnana hafa fengið undanfarið ekki koma á óvart. Um sé að ræða framhald á þróun sem hófst með ákvörðun kjararáðs á kjördag í október 2016 þegar laun ráðherra og annarra ráðamanna voru hækkuð um tugi prósenta.

Vill festa laun æðstu stjórnenda við almenna launaþróun

Þingmaður Vinstri grænna telur að setja eigi ríkisfyrirtækjum starfskjarareglur þar sem kveðið yrði á um að laun stjórnenda fylgi almennri launaþróun í landinu. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir tugprósenta launahækkanir forstjóra ríkisfyrirtækja grafalvarlegt mál og slæmt innlegg í kjaraviðræður.

Kona féll í sprungu í Heiðmörk

Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld voru þrjár björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna konu sem hafði fallið í sprungu í Búrfellsgjá við Heiðmörk.

Sjá næstu 50 fréttir