Fleiri fréttir Skjálfti á Reykjanestá í nótt Skjálfti 3,3 að stærð var á Reykjanestá, um tólf kílómetrum vestur af Grindavík, um klukkan 1:15 í nótt. 12.2.2018 14:34 Taldi tilkynningarskyldu á lögreglustöð ganga of langt Héraðdsdómur Reykjavíkur hefur framlengt farbann yfir öðrum eiganda pólsku verslunarkeðjunnar Euro Market. 12.2.2018 14:34 110 nautgripir aflífaðir vegna aðgangs að kjötmjöli Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fyrirskipaði aflífun nautgripanna 110 þar sem þeir höfðu haft aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var að nota sem áburð. 12.2.2018 14:15 Þýfi metið á hundruð þúsundir króna Lögreglan á Suðurnesjum hefur þrjú þjófnaðarmál frá síðustu dögum til rannsóknar. 12.2.2018 12:45 Líf vill áframhaldandi samstarf við Dag Vinstri grænir í lykilstöðu í borginni. 12.2.2018 11:39 Strandaglópar í Leifsstöð fengu súkkulaði og vatn Mikil truflun var á flugi í gær vegna veðurs en gert er ráð fyrir að flug veðri samkvæmt áætlun í dag. 12.2.2018 11:30 Kviknaði í snekkju við bátabryggjuna í Reykjavík Annars vegar minniháttar eldur á Ránargötu og svo í bát við bátabryggjuna. 12.2.2018 10:53 Segir launakostnað hækka um fjórðung ef vinnuvikan verður stytt „með einu pennastriki“ Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir sjálfsagt að vinnuveitendur prófi sig áfram en segir miðstýrðar aðferðir við að stytta vinnuvikuna ekki eiga við. 12.2.2018 10:45 Íbúar moki frá sorptunnum Öll sorphirða er mjög þung þessa dagana vegna fannfergis síðustu daga. 12.2.2018 10:26 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði opnaðar fyrir umferð Búið er að opna Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og er færð á vegum að komast í eðlilegt horf. 12.2.2018 08:52 Mikil snjóflóðahætta á norðanverðum Vestfjörðum Að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar er vitað um tvö snjóflóð sem féllu á Hnífsdalsveg aðfaranótt sunnudags og annað sem lenti á þili ofan við veg. 12.2.2018 08:33 Fyrsti íslenski rabbíninn mun beita sér gegn umskurðarbanninu Hjónin Avi og Musky Feldman, ásamt dætrum þeirra Chana og Batsheva, munu síðar á þessu ári setjast að í Reykjavík með það fyrir augum að setja á laggirnar fyrstu íslensku sýnagóguna. 12.2.2018 07:48 Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin 12.2.2018 07:00 Innbrotsþjófurinn fór inn um glugga Lögreglan fékk tilkynningu um innbrot á heimili í austurhluta Reykjavíkur á níunda tímanum í gærkvöldi. 12.2.2018 06:21 Húnaþing vildi halda varnarlínu Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra. 12.2.2018 06:00 Þrír í gæsluvarðhaldi eftir kókaínsmygl Tollgæsla lagði hald á eitt kíló af kókaíni eftir að efnið fannst við eftirlit föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. 12.2.2018 06:00 Sýndi tveimur föstum Kínverjum sveitina og gaf þeim síðan í nefið Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði fann tvo kínverska ferðamenn sem fest höfðu bíl sinn skammt frá bænum. Hann bauð þeim heim til sín, tók með í fjárhúsin, gaf í nefið og leyfði þeim svo að gista. 12.2.2018 06:00 Samstarf við Suður-Kóreu í menntamálum Menntamálaráðherrar Íslands og Suður-Kóreu ákváðu á fundi í Seúl í gær að hefja samstarf á milli ráðuneytanna 12.2.2018 06:00 Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. 12.2.2018 06:00 Fjölmargir vegir enn lokaðir Víðtækar lokanir og akstursbönn eru enn í gildi á mörgum stofnæðum umhverfis höfuðborgarsvæðið, sem og annars staðar á landinu. 12.2.2018 05:54 Hænan Heiða lá á golfkúlum Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum. 11.2.2018 23:00 Venjulegt vetrarveður á morgun en svo koma lægðirnar Skaplega veður verður víðast hvar á morgun en var í dag. Búast má við venjulegu vetrarveðri áður en næsta lægð færist yfir landið seint annað kvöld. 11.2.2018 21:21 Vill helst setja allt í bollu Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það. 11.2.2018 20:00 Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum. 11.2.2018 20:00 Veðrið í dag frá a-ö: Fjöldaárekstrar, ráðvilltir ferðamenn og óútreiknanleg lægð lar samgöngutruflanir hafa orðið á landinu á meðan óveðurslægð hefur gengið yfir landið. Miklar annir hafa verið hjá björgunarsveitum og öðrum viðbragðsaðilum en til að mynda urði tveir átta bíla árekstrar í umferðinni í dag. 11.2.2018 19:44 Breki kominn í leitirnar Breki Gunnarsson, sem lögregla lýsti eftir í gær, er kominn í leitirnar. 11.2.2018 18:58 Ökumenn á alls konar bílum þræta um lokanir við lögreglu: „Þær eru mismunandi ríðandi þessar mannvitsbrekkur“ Dæmi er um að manna hafi þurft lokunarpósta með lögreglumönnum þar sem ökumenn hafi þrætt við björgunarsveitir og ekki virt lokanir á vegum. 11.2.2018 18:37 Vilja hefja frekara samstarf milli Suður-Kóreu og Íslands í menntamálum Kim sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seoul í dag. 11.2.2018 18:34 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir áhrif óveðursins sem farið hefur yfir landið undanfarin sólarhri 11.2.2018 18:15 Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. 11.2.2018 17:45 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11.2.2018 17:23 Lögregla leitar að Kára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 29 ára. Hann er þéttvaxinn, 174 sm á hæð, með stutt, skollitað hár og gráblá augu. 11.2.2018 15:47 Hársbreidd frá alvarlegu umferðarslysi undir Esjunni Friðrik Helgi kippti sér lítið upp við atvik sem hefði getað orðið hans síðasta í botni Kollafirði í gær. 11.2.2018 15:45 Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. 11.2.2018 15:21 Einn fluttur á slysadeild eftir átta bíla árekstur á Reykjanesbraut Ekki er vitað um líðan mannsins. 11.2.2018 15:13 Gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir andvaraleysi í máli Sunnu Fjölskylduvinur Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur, sem lamaðist eftir fall á Spáni, segir að það þurfi að tefla fram mannúðarsjónarmiðum til að ná henni heim. 11.2.2018 15:12 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11.2.2018 14:49 Töluverð röskun á millilandaflugi: Lentu á Egilsstöðum Ýmist hefur þurft að aflýsa eða seinka flugi í dag. 11.2.2018 14:32 Hundrað kristnir krossmenn fagna því að vera veðurtepptir Þau eru langflest mjög ánægð og sátt við að missa af skóla á morgun, segir Gunnar Hrafn Sveinsson æskulýðsfulltrúi. 11.2.2018 14:15 Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11.2.2018 13:53 Átta bíla árekstur í Kópavogi Viðbragðsaðilar hvetja íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að halda sig heima. 11.2.2018 13:52 Ekki ljóst hvort takist að halda stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu opnum Lögregla hvetur fólk til að halda sig heima. 11.2.2018 13:20 Búið að kalla út allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu Vonskuveður er á höfuðborgarsvæðinu í dag og er fólk beðið að fara ekki út að óþörfu. 11.2.2018 12:49 Hefur áhyggjur af stéttaskiptingu Davíð segir að draga þurfi fólk til ábyrgðar vegna stöðunnar í menntamálum. 11.2.2018 12:31 Lögmenn þurfa að skila árlega skýrslu til félagsins um fjárvörslu Formaður Lögmannafélags Íslands segir það ólíklegt að lögmaður geti misnotað fjárvörslureikninga til lengri tíma eða verið stórfellt án þess að upp um það komis 11.2.2018 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Skjálfti á Reykjanestá í nótt Skjálfti 3,3 að stærð var á Reykjanestá, um tólf kílómetrum vestur af Grindavík, um klukkan 1:15 í nótt. 12.2.2018 14:34
Taldi tilkynningarskyldu á lögreglustöð ganga of langt Héraðdsdómur Reykjavíkur hefur framlengt farbann yfir öðrum eiganda pólsku verslunarkeðjunnar Euro Market. 12.2.2018 14:34
110 nautgripir aflífaðir vegna aðgangs að kjötmjöli Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fyrirskipaði aflífun nautgripanna 110 þar sem þeir höfðu haft aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var að nota sem áburð. 12.2.2018 14:15
Þýfi metið á hundruð þúsundir króna Lögreglan á Suðurnesjum hefur þrjú þjófnaðarmál frá síðustu dögum til rannsóknar. 12.2.2018 12:45
Strandaglópar í Leifsstöð fengu súkkulaði og vatn Mikil truflun var á flugi í gær vegna veðurs en gert er ráð fyrir að flug veðri samkvæmt áætlun í dag. 12.2.2018 11:30
Kviknaði í snekkju við bátabryggjuna í Reykjavík Annars vegar minniháttar eldur á Ránargötu og svo í bát við bátabryggjuna. 12.2.2018 10:53
Segir launakostnað hækka um fjórðung ef vinnuvikan verður stytt „með einu pennastriki“ Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir sjálfsagt að vinnuveitendur prófi sig áfram en segir miðstýrðar aðferðir við að stytta vinnuvikuna ekki eiga við. 12.2.2018 10:45
Íbúar moki frá sorptunnum Öll sorphirða er mjög þung þessa dagana vegna fannfergis síðustu daga. 12.2.2018 10:26
Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði opnaðar fyrir umferð Búið er að opna Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og er færð á vegum að komast í eðlilegt horf. 12.2.2018 08:52
Mikil snjóflóðahætta á norðanverðum Vestfjörðum Að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar er vitað um tvö snjóflóð sem féllu á Hnífsdalsveg aðfaranótt sunnudags og annað sem lenti á þili ofan við veg. 12.2.2018 08:33
Fyrsti íslenski rabbíninn mun beita sér gegn umskurðarbanninu Hjónin Avi og Musky Feldman, ásamt dætrum þeirra Chana og Batsheva, munu síðar á þessu ári setjast að í Reykjavík með það fyrir augum að setja á laggirnar fyrstu íslensku sýnagóguna. 12.2.2018 07:48
Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin 12.2.2018 07:00
Innbrotsþjófurinn fór inn um glugga Lögreglan fékk tilkynningu um innbrot á heimili í austurhluta Reykjavíkur á níunda tímanum í gærkvöldi. 12.2.2018 06:21
Húnaþing vildi halda varnarlínu Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra. 12.2.2018 06:00
Þrír í gæsluvarðhaldi eftir kókaínsmygl Tollgæsla lagði hald á eitt kíló af kókaíni eftir að efnið fannst við eftirlit föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. 12.2.2018 06:00
Sýndi tveimur föstum Kínverjum sveitina og gaf þeim síðan í nefið Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði fann tvo kínverska ferðamenn sem fest höfðu bíl sinn skammt frá bænum. Hann bauð þeim heim til sín, tók með í fjárhúsin, gaf í nefið og leyfði þeim svo að gista. 12.2.2018 06:00
Samstarf við Suður-Kóreu í menntamálum Menntamálaráðherrar Íslands og Suður-Kóreu ákváðu á fundi í Seúl í gær að hefja samstarf á milli ráðuneytanna 12.2.2018 06:00
Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. 12.2.2018 06:00
Fjölmargir vegir enn lokaðir Víðtækar lokanir og akstursbönn eru enn í gildi á mörgum stofnæðum umhverfis höfuðborgarsvæðið, sem og annars staðar á landinu. 12.2.2018 05:54
Hænan Heiða lá á golfkúlum Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum. 11.2.2018 23:00
Venjulegt vetrarveður á morgun en svo koma lægðirnar Skaplega veður verður víðast hvar á morgun en var í dag. Búast má við venjulegu vetrarveðri áður en næsta lægð færist yfir landið seint annað kvöld. 11.2.2018 21:21
Vill helst setja allt í bollu Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það. 11.2.2018 20:00
Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum. 11.2.2018 20:00
Veðrið í dag frá a-ö: Fjöldaárekstrar, ráðvilltir ferðamenn og óútreiknanleg lægð lar samgöngutruflanir hafa orðið á landinu á meðan óveðurslægð hefur gengið yfir landið. Miklar annir hafa verið hjá björgunarsveitum og öðrum viðbragðsaðilum en til að mynda urði tveir átta bíla árekstrar í umferðinni í dag. 11.2.2018 19:44
Breki kominn í leitirnar Breki Gunnarsson, sem lögregla lýsti eftir í gær, er kominn í leitirnar. 11.2.2018 18:58
Ökumenn á alls konar bílum þræta um lokanir við lögreglu: „Þær eru mismunandi ríðandi þessar mannvitsbrekkur“ Dæmi er um að manna hafi þurft lokunarpósta með lögreglumönnum þar sem ökumenn hafi þrætt við björgunarsveitir og ekki virt lokanir á vegum. 11.2.2018 18:37
Vilja hefja frekara samstarf milli Suður-Kóreu og Íslands í menntamálum Kim sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seoul í dag. 11.2.2018 18:34
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir áhrif óveðursins sem farið hefur yfir landið undanfarin sólarhri 11.2.2018 18:15
Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. 11.2.2018 17:45
Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11.2.2018 17:23
Lögregla leitar að Kára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 29 ára. Hann er þéttvaxinn, 174 sm á hæð, með stutt, skollitað hár og gráblá augu. 11.2.2018 15:47
Hársbreidd frá alvarlegu umferðarslysi undir Esjunni Friðrik Helgi kippti sér lítið upp við atvik sem hefði getað orðið hans síðasta í botni Kollafirði í gær. 11.2.2018 15:45
Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. 11.2.2018 15:21
Einn fluttur á slysadeild eftir átta bíla árekstur á Reykjanesbraut Ekki er vitað um líðan mannsins. 11.2.2018 15:13
Gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir andvaraleysi í máli Sunnu Fjölskylduvinur Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur, sem lamaðist eftir fall á Spáni, segir að það þurfi að tefla fram mannúðarsjónarmiðum til að ná henni heim. 11.2.2018 15:12
Töluverð röskun á millilandaflugi: Lentu á Egilsstöðum Ýmist hefur þurft að aflýsa eða seinka flugi í dag. 11.2.2018 14:32
Hundrað kristnir krossmenn fagna því að vera veðurtepptir Þau eru langflest mjög ánægð og sátt við að missa af skóla á morgun, segir Gunnar Hrafn Sveinsson æskulýðsfulltrúi. 11.2.2018 14:15
Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11.2.2018 13:53
Átta bíla árekstur í Kópavogi Viðbragðsaðilar hvetja íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að halda sig heima. 11.2.2018 13:52
Ekki ljóst hvort takist að halda stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu opnum Lögregla hvetur fólk til að halda sig heima. 11.2.2018 13:20
Búið að kalla út allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu Vonskuveður er á höfuðborgarsvæðinu í dag og er fólk beðið að fara ekki út að óþörfu. 11.2.2018 12:49
Hefur áhyggjur af stéttaskiptingu Davíð segir að draga þurfi fólk til ábyrgðar vegna stöðunnar í menntamálum. 11.2.2018 12:31
Lögmenn þurfa að skila árlega skýrslu til félagsins um fjárvörslu Formaður Lögmannafélags Íslands segir það ólíklegt að lögmaður geti misnotað fjárvörslureikninga til lengri tíma eða verið stórfellt án þess að upp um það komis 11.2.2018 12:07