Fleiri fréttir Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi. 15.12.2018 21:41 Rímnaljóð og myndlist á Suðurlandi Rímnaljóð og myndlist fer vel saman hjá félögum í Myndlistarfélagi Árnessýslu sem nota tímann vel fyrir jól til að mála og fara með skemmtilegar rímur. 15.12.2018 20:00 Hagfræðingur um húsnæðismarkaðinn: „Við viljum ekki lenda í svipaðri stöðu og við vorum í fyrir tíu árum“ Hagfræðingur hjá Viðskiptaráði telur að skortur á íbúðarhúsnæði hér á landi hafi oft á tíðum verið stórlega ofmetinn. Hann segir stærstu tækifærin hvað varðar aðkomu hins opinbera að úrbótum á húsnæðismarkaði felast í breyttu fyrirkomulagi húsnæðisstuðnings og sveigjanlegra regluverki. Umræðan um húsnæðismarkaðinn sé stundum á villigötum. 15.12.2018 20:00 Bjóða í mat á aðfangadag: „Ekki vera ein/n um jólin“ Hjónin Sigurður Lárusson og Ásta Björk Ólafsdóttir eru búin að leigja húsnæði Kaffilífs á Selfossi og ætla að bjóða öllum þeim sem annars væru einir um jólin að koma og snæða með fjölskyldunni á aðfangadag. 15.12.2018 19:54 Nýr starfsmannnastjóri Hvíta hússins kallaði Trump „hræðilega manneskju“ Mick Mulvaney, sem tekur við starfi starfsmannastjóra Hvíta hússins í byrjun næsta árs, sagði rétt áður en Donald Trump náði kjöri til embættis Bandaríkjaforseta að Trump væri "hræðileg manneskja.“ 15.12.2018 19:45 „Ég er afgönsk í hjartanu mínu og ég er líka íslensk“ Zahra Mesbah Sayed Ali, 26 ára afgönsk kona sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í gær, segir það vera skrítna en góða tilfinningu að vera í fyrsta sinn á ævinni með ríkisfang. Hún hefur búið á Íslandi í sex ár og segist afar sjaldan hafa mætt fordómum hér á landi. 15.12.2018 19:45 Harmar að vera bendluð við „kannabis-kapítalisma“ Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, segir mikilvægi þingsályktunartillögu um notkun og ræktun kannibis í lækningaskyni vera ótvíræða, þrátt fyrir fjölda neikvæðra umsagna. Hún segir margar umsagnanna ekki vera á faglegum forsendum og harmar að vera bendluð við "kannabis-kapítalisma.“ 15.12.2018 19:26 Jólaverslunin lítur vel út Jólaverslun fer vel af stað að sögn kaupmanna í Kringlunni en aðsóknin hefur aukist lítillega frá því í desember í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir þurfa fleiri stæði við verslunarmiðstöðina á þessum tíma. Þá hefur netverslun hefur aukist mikið milli ára samkvæmt upplýsingum frá Póstinum. 15.12.2018 19:00 Forystumenn verkalýðs- og stéttarfélaga fá sér gul vesti fyrir átök vetrarins Formenn Verkalýðsfélags Akraness og VR hafa báðir fengið sér gul vesti í anda mótmælanna í Frakklandi. Þá voru vestin seld á markaði Sósíalistaflokksins í dag sem haldinn var til styrktar bágstaddra. Flokksmenn segja að nota megi vestin í átökum vetrarins. 15.12.2018 19:00 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15.12.2018 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Formenn Verkalýðsfélags Akraness og VR hafa báðir fengið sér gul vesti í anda mótmælanna í Frakklandi. Þá voru vestin seld á markaði Sósíalistaflokksins í dag sem haldinn var til styrktar bágstaddra. Þeir segja að nota megi gulu vestin í átökum vetrarins. Þetta og fleira verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 í kvöld. 15.12.2018 18:00 Fordæmdi sjálfsvíg í útför drengs sem tók eigið líf Foreldrar drengs sem féll fyrir eigin hendi hafa kvartað til kirkjunnar yfir framferði prestsins sem jarðsetti son þeirra. Þau segja hann hafa gagnrýnt drenginn fyrir að hafa tekið eigið líf. 15.12.2018 17:33 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15.12.2018 16:15 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15.12.2018 14:00 Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15.12.2018 13:41 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15.12.2018 11:44 Segja mótun menntastefnu miða vel Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. 15.12.2018 10:59 Segir Obamacare ekki samrýmast stjórnarskrá Alríkisdómari í Texas hefur komist að þeirri niðurstöðu að lykilhluti heilbrigðislöggjafarinnar Afoordable Care Act, sem oftast er kallað Obamacare, samrýmist ekki stjórnarskrá Bandaríkjanna. 15.12.2018 09:41 Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. 15.12.2018 08:57 Bora sjálf ef Veitur auka ekki heitt vatn Þorlákshafnarbúar telja ekki nægt heitt vatn skila sér til bæjarins. Elliði Vignisson bæjarstjóri kveðst trúa því að Veitur muni standa sig betur. Að öðrum kosti bori sveitarfélagið sjálft eftir heitu vatni. Upplýsingafulltrúi Veitna segir ástandið munu lagast næsta haust. 15.12.2018 08:30 Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15.12.2018 08:26 Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð. 15.12.2018 07:30 Veittu vistheimilanefnd ekki viðtal vegna ótta við refsingu Fyrrverandi nemendur í heimavistarskólanum að Jaðri óttuðust refsingu fyrir rógburð segðu þeir satt og rétt frá og vildu ekki tala illa um skólastjórann sinn sem átti ekki sök á illri meðferð. Tæpir þrír milljarðar hafa verið greid 15.12.2018 07:30 Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. 15.12.2018 07:30 Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra. 15.12.2018 07:30 Ungir ökumenn aldrei staðið sig jafn vel og nú Umferðarslysum sem ungir ökumenn eiga aðild að hefur farið fækkandi undanfarin ár og miðað við tölur fyrstu átta mánaða ársins heldur sú þróun áfram. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir ýmsar ástæður að baki þessari þróun. 15.12.2018 07:30 Svona fór Gröndalshús fram úr áætlun Reykjavíkurborg hefur skýrt hvers vegna endurbætur á Gröndalshúsi fóru næstum 200 milljónir fram úr kostnaðaráætlun. Mygla, óþéttir útveggir og mikil vinna við að endurnýta innanhússklæðningu. Framkvæmdin var ekki boðin út. 15.12.2018 07:30 Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. 14.12.2018 23:48 Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14.12.2018 22:48 Trump skipar nýjan starfsmannastjóra Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í kvöld um ráðningu í stöðu starfsmannastjóra Hvíta hússins. Mick Mulvaney hreppir hnossið en hann hefur starfað innan ríkisstjórnarinnar síðan í ársbyrjun 2017. 14.12.2018 22:30 Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. 14.12.2018 22:11 „Ég veit hvernig á að skera“ Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, í dag en tyrknesk yfirvöld hafa deilt hljóðupptökunni með yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópu. 14.12.2018 21:45 Segir það alveg skýrt að sveitarfélög eigi að aðstoða við framfærslu fanga Mikill munur er milli sveitarfélaga hvernig staðið er að aðstoð á framfærslu við fanga. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir Reykjavíkurborg telja að ríkið beri ábyrgð á meðan umboðsmaður Alþingis segir lögin skýr. 14.12.2018 21:30 Veldur miklum áhyggjum hversu mikið af ungu fólki leitar í starfsendurhæfingu Framkvæmdastjóri Virk segir erfitt að henda reiður á því hvað valdi meira brottfalli ungs fólks af vinnumarkaði. Öll stuðningskerfi þurfi að taka höndum saman því samkvæmt tölum fari ástandið versnandi. 14.12.2018 21:00 Fjölmörg mál afgreidd á lokametrunum á Alþingi fyrir jól Fjáraukalög, fjármál stjórnmálasamtaka og stuðningur við við útgáfu bóka á íslensku voru meðal mála sem rædd voru á Alþingi í dag, síðasta dag þingsins fyrir jólaleyfi. 14.12.2018 20:00 Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14.12.2018 19:53 Mildar dóm yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóm Reykjavíkur yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni úr tólf mánaða fangelsi í níu mánaða fangelsi en þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. 14.12.2018 19:29 Mannréttindarskrifstofa borgarinnar og Höfuðborgarstofa unnu jólaskreytingarkeppnina í Ráðhúsinu Það var afar jólalegt í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag þegar árleg jólaskreytingakeppni var haldin. 14.12.2018 19:15 Segir að eftirlit með vistheimilum barna hafi verið mjög ábótavant Hátt í tólfhundruð einstaklingar fá um þrjá milljarða króna í sanngirnisbætur frá ríkinu vegna ofbeldis og illrar meðferðar í barnæsku meðan þeir dvöldu á ellefu heimilinum eða stofnunum sem voru reknar af hinu opinbera á síðustu öld. 14.12.2018 19:00 Ekkert samfélag þolir þá aðsókn ferðamanna sem hefur verið að Íslandi mörg ár í röð Fyrsti hluti á álagsmati umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna kynnt í dag, seinni hluti kynntur næsta vor. 14.12.2018 19:00 Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. 14.12.2018 18:35 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 14.12.2018 18:00 Alþingismenn komnir í jólafrí Bókafrumvarp og veiting ríkisborgararéttar til 26 karla og kvenna á aldrinum 12-82 ára var á meðal þess sem þingmenn afgreiddu á síðasta degi haustþings Alþingis í dag 14.12.2018 16:34 400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. 14.12.2018 16:22 Hraðasektirnar standa ekki lengur í vegi Audriusar Allt stefnir í að Audrius Sakalauskas verði orðinn íslenskur ríkisborgari áður en dagurinn er úti. 14.12.2018 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi. 15.12.2018 21:41
Rímnaljóð og myndlist á Suðurlandi Rímnaljóð og myndlist fer vel saman hjá félögum í Myndlistarfélagi Árnessýslu sem nota tímann vel fyrir jól til að mála og fara með skemmtilegar rímur. 15.12.2018 20:00
Hagfræðingur um húsnæðismarkaðinn: „Við viljum ekki lenda í svipaðri stöðu og við vorum í fyrir tíu árum“ Hagfræðingur hjá Viðskiptaráði telur að skortur á íbúðarhúsnæði hér á landi hafi oft á tíðum verið stórlega ofmetinn. Hann segir stærstu tækifærin hvað varðar aðkomu hins opinbera að úrbótum á húsnæðismarkaði felast í breyttu fyrirkomulagi húsnæðisstuðnings og sveigjanlegra regluverki. Umræðan um húsnæðismarkaðinn sé stundum á villigötum. 15.12.2018 20:00
Bjóða í mat á aðfangadag: „Ekki vera ein/n um jólin“ Hjónin Sigurður Lárusson og Ásta Björk Ólafsdóttir eru búin að leigja húsnæði Kaffilífs á Selfossi og ætla að bjóða öllum þeim sem annars væru einir um jólin að koma og snæða með fjölskyldunni á aðfangadag. 15.12.2018 19:54
Nýr starfsmannnastjóri Hvíta hússins kallaði Trump „hræðilega manneskju“ Mick Mulvaney, sem tekur við starfi starfsmannastjóra Hvíta hússins í byrjun næsta árs, sagði rétt áður en Donald Trump náði kjöri til embættis Bandaríkjaforseta að Trump væri "hræðileg manneskja.“ 15.12.2018 19:45
„Ég er afgönsk í hjartanu mínu og ég er líka íslensk“ Zahra Mesbah Sayed Ali, 26 ára afgönsk kona sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í gær, segir það vera skrítna en góða tilfinningu að vera í fyrsta sinn á ævinni með ríkisfang. Hún hefur búið á Íslandi í sex ár og segist afar sjaldan hafa mætt fordómum hér á landi. 15.12.2018 19:45
Harmar að vera bendluð við „kannabis-kapítalisma“ Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, segir mikilvægi þingsályktunartillögu um notkun og ræktun kannibis í lækningaskyni vera ótvíræða, þrátt fyrir fjölda neikvæðra umsagna. Hún segir margar umsagnanna ekki vera á faglegum forsendum og harmar að vera bendluð við "kannabis-kapítalisma.“ 15.12.2018 19:26
Jólaverslunin lítur vel út Jólaverslun fer vel af stað að sögn kaupmanna í Kringlunni en aðsóknin hefur aukist lítillega frá því í desember í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir þurfa fleiri stæði við verslunarmiðstöðina á þessum tíma. Þá hefur netverslun hefur aukist mikið milli ára samkvæmt upplýsingum frá Póstinum. 15.12.2018 19:00
Forystumenn verkalýðs- og stéttarfélaga fá sér gul vesti fyrir átök vetrarins Formenn Verkalýðsfélags Akraness og VR hafa báðir fengið sér gul vesti í anda mótmælanna í Frakklandi. Þá voru vestin seld á markaði Sósíalistaflokksins í dag sem haldinn var til styrktar bágstaddra. Flokksmenn segja að nota megi vestin í átökum vetrarins. 15.12.2018 19:00
Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15.12.2018 18:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Formenn Verkalýðsfélags Akraness og VR hafa báðir fengið sér gul vesti í anda mótmælanna í Frakklandi. Þá voru vestin seld á markaði Sósíalistaflokksins í dag sem haldinn var til styrktar bágstaddra. Þeir segja að nota megi gulu vestin í átökum vetrarins. Þetta og fleira verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 í kvöld. 15.12.2018 18:00
Fordæmdi sjálfsvíg í útför drengs sem tók eigið líf Foreldrar drengs sem féll fyrir eigin hendi hafa kvartað til kirkjunnar yfir framferði prestsins sem jarðsetti son þeirra. Þau segja hann hafa gagnrýnt drenginn fyrir að hafa tekið eigið líf. 15.12.2018 17:33
Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15.12.2018 16:15
Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15.12.2018 14:00
Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15.12.2018 13:41
Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15.12.2018 11:44
Segja mótun menntastefnu miða vel Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. 15.12.2018 10:59
Segir Obamacare ekki samrýmast stjórnarskrá Alríkisdómari í Texas hefur komist að þeirri niðurstöðu að lykilhluti heilbrigðislöggjafarinnar Afoordable Care Act, sem oftast er kallað Obamacare, samrýmist ekki stjórnarskrá Bandaríkjanna. 15.12.2018 09:41
Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. 15.12.2018 08:57
Bora sjálf ef Veitur auka ekki heitt vatn Þorlákshafnarbúar telja ekki nægt heitt vatn skila sér til bæjarins. Elliði Vignisson bæjarstjóri kveðst trúa því að Veitur muni standa sig betur. Að öðrum kosti bori sveitarfélagið sjálft eftir heitu vatni. Upplýsingafulltrúi Veitna segir ástandið munu lagast næsta haust. 15.12.2018 08:30
Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15.12.2018 08:26
Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð. 15.12.2018 07:30
Veittu vistheimilanefnd ekki viðtal vegna ótta við refsingu Fyrrverandi nemendur í heimavistarskólanum að Jaðri óttuðust refsingu fyrir rógburð segðu þeir satt og rétt frá og vildu ekki tala illa um skólastjórann sinn sem átti ekki sök á illri meðferð. Tæpir þrír milljarðar hafa verið greid 15.12.2018 07:30
Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. 15.12.2018 07:30
Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra. 15.12.2018 07:30
Ungir ökumenn aldrei staðið sig jafn vel og nú Umferðarslysum sem ungir ökumenn eiga aðild að hefur farið fækkandi undanfarin ár og miðað við tölur fyrstu átta mánaða ársins heldur sú þróun áfram. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir ýmsar ástæður að baki þessari þróun. 15.12.2018 07:30
Svona fór Gröndalshús fram úr áætlun Reykjavíkurborg hefur skýrt hvers vegna endurbætur á Gröndalshúsi fóru næstum 200 milljónir fram úr kostnaðaráætlun. Mygla, óþéttir útveggir og mikil vinna við að endurnýta innanhússklæðningu. Framkvæmdin var ekki boðin út. 15.12.2018 07:30
Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. 14.12.2018 23:48
Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14.12.2018 22:48
Trump skipar nýjan starfsmannastjóra Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í kvöld um ráðningu í stöðu starfsmannastjóra Hvíta hússins. Mick Mulvaney hreppir hnossið en hann hefur starfað innan ríkisstjórnarinnar síðan í ársbyrjun 2017. 14.12.2018 22:30
Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. 14.12.2018 22:11
„Ég veit hvernig á að skera“ Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, í dag en tyrknesk yfirvöld hafa deilt hljóðupptökunni með yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópu. 14.12.2018 21:45
Segir það alveg skýrt að sveitarfélög eigi að aðstoða við framfærslu fanga Mikill munur er milli sveitarfélaga hvernig staðið er að aðstoð á framfærslu við fanga. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir Reykjavíkurborg telja að ríkið beri ábyrgð á meðan umboðsmaður Alþingis segir lögin skýr. 14.12.2018 21:30
Veldur miklum áhyggjum hversu mikið af ungu fólki leitar í starfsendurhæfingu Framkvæmdastjóri Virk segir erfitt að henda reiður á því hvað valdi meira brottfalli ungs fólks af vinnumarkaði. Öll stuðningskerfi þurfi að taka höndum saman því samkvæmt tölum fari ástandið versnandi. 14.12.2018 21:00
Fjölmörg mál afgreidd á lokametrunum á Alþingi fyrir jól Fjáraukalög, fjármál stjórnmálasamtaka og stuðningur við við útgáfu bóka á íslensku voru meðal mála sem rædd voru á Alþingi í dag, síðasta dag þingsins fyrir jólaleyfi. 14.12.2018 20:00
Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14.12.2018 19:53
Mildar dóm yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóm Reykjavíkur yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni úr tólf mánaða fangelsi í níu mánaða fangelsi en þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. 14.12.2018 19:29
Mannréttindarskrifstofa borgarinnar og Höfuðborgarstofa unnu jólaskreytingarkeppnina í Ráðhúsinu Það var afar jólalegt í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag þegar árleg jólaskreytingakeppni var haldin. 14.12.2018 19:15
Segir að eftirlit með vistheimilum barna hafi verið mjög ábótavant Hátt í tólfhundruð einstaklingar fá um þrjá milljarða króna í sanngirnisbætur frá ríkinu vegna ofbeldis og illrar meðferðar í barnæsku meðan þeir dvöldu á ellefu heimilinum eða stofnunum sem voru reknar af hinu opinbera á síðustu öld. 14.12.2018 19:00
Ekkert samfélag þolir þá aðsókn ferðamanna sem hefur verið að Íslandi mörg ár í röð Fyrsti hluti á álagsmati umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna kynnt í dag, seinni hluti kynntur næsta vor. 14.12.2018 19:00
Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. 14.12.2018 18:35
Alþingismenn komnir í jólafrí Bókafrumvarp og veiting ríkisborgararéttar til 26 karla og kvenna á aldrinum 12-82 ára var á meðal þess sem þingmenn afgreiddu á síðasta degi haustþings Alþingis í dag 14.12.2018 16:34
400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. 14.12.2018 16:22
Hraðasektirnar standa ekki lengur í vegi Audriusar Allt stefnir í að Audrius Sakalauskas verði orðinn íslenskur ríkisborgari áður en dagurinn er úti. 14.12.2018 16:09