Fleiri fréttir

Betrumbæta eldflaugavarnir Japan

Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum.

Vísar því á bug að hafa blekkt umsagnaraðila

Hjalti Sigurjón Hauksson segir Harald Þór Teitsson og Svein Matthíasson líkast til hrædda enda sé búið að taka hann af lífi í umræðunni. Hann skilji vel að þeir vilji ekki vera næstir í gálgann.

Of stór biti fyrir Minjastofnun

Minjastofnun Íslands hafnaði umsókn Þjóðkirkjunnar um 20 milljóna króna styrk vegna viðgerða á listgluggum Gerðar Helgadóttur í Skálholtskirkju.

Haraldur íhugar að leita réttar síns

Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar, hefur falið lögmanni sínum að óska eftir gögnum frá dómsmálaráðuneytinu varðandi umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru.

Fyrrverandi þingmenn vilja snúa aftur á þing

Helgi Hrafn, Willum Þór og Ólína Þorvarðardóttir eru áhugasöm um framboð. Meðal nýliða eru nöfn Sirrýjar Hallgrímsdóttur, Björns Inga Hrafnssonar og Helgu Völu Helgadóttur nefnd.

Vilja ekki að Hildur gifti þau

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, segir einstaklinga hafa hætt við að láta hana gefa pör saman í hjónaband vegna ummæla hennar um Sjálfstæðisflokkinn.

Segja þvinganir til einskis

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar.

María ógnar fórnarlömbum Irmu

Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu.

Veigra sér við umræðu um offitu af hræðslu við viðbrögð sjúklings

Læknar veigra sér við að opna umræðu um offitu við sjúklinga af hræðslu við viðbrögð þeirra að sögn formanns félags fagfólks um offitu. Á sama tíma leitar feitt fólk síður til læknis af hræðslu við fordóma. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem Félag fagfólks um offitu stóð fyrir í dag.

Segir Bjarta framtíð nota málin sér til framdráttar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, telur Bjarta framtíð hafa notað hitamál um uppreist æru sér til framdráttar til að bæta laka stöðu flokksins í skoðanakönnunum. Segir hann ljóst að um afar vond og erfið mál sé að ræða og hugur stjórnmálamanna rétt eins og samfélagsins alls sé hjá þolendum þeirra glæpa sem um ræðir.

Falsa nektarmyndir af ungum íslenskum stúlkum

Falsaðar nektarmyndir af ungum íslenskum stúlkum eru nú algeng sjón í á vefsíðu sem dreifir nektarmyndum af unglingum. Yfir sjö hundruð nektarmyndir voru á sérstöku íslensku svæði á vefsíðunni í júlí.

Uppreist æra Hjalta gæti verið í hættu

Tilefni gæti verið til endurupptöku á ákvörðunum um uppreista æru ef formgallar hafa verið á umsóknum. Breytingar á meðmælabréfum gætu talist refsiverðar. Þetta segir lektor í refsirétti

Sigríður gefur kost á sér í komandi kosningum

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í komandi kosningum. Þetta sagði hún í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Hún telur sig ekki hafa brugðist trúnaðarskyldum með því að greina forsætisráðherra frá því að faðir hans væri einn meðmælenda dæmds kynferðisbrotamanns vegna uppreistar æru.

Sjá næstu 50 fréttir