Fleiri fréttir

Stærsta vandamál spítalans enn óleyst

Fjármögnun Landspítalans hefur verið breytt frá fjárveitingum á föstum fjárlögum til afkastatengds kerfis. Öll OECD-löndin hafa fyrir löngu innleitt aðferðafræðina. Forstjóri LSH segir stóra vandamálið – undirfjármögnun spítalans.

Vilja skjótan skilnað

Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir.

Erlendar rútur raska ró Samtaka ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fengið ábendingar um að hér á landi starfi í auknum mæli erlend rútufyrirtæki og ekki sé greiddur virðisaukaskattur af starfsemi þeirra.

Kornabarn var laust í leigðum barnabílstól

Ung móðir leigði bílstól af versluninni Ólavíu og Ólíver sem hún telur hafa verið gallaðan. Engar reglur gilda um leigu á bílstólum. Segir ólar sem halda eiga barninu hafa verið vitlaust þræddar.

Sjá næstu 50 fréttir