Fleiri fréttir

Hólabrekkuskóli til fyrirmyndar

Fær viðurkenningu frá FÍB fyrir vel skilgreindar og vel merktar gönguleiðir fyrir skólabörnin í næsta nágrenni skólans.

Karl Axelsson settur hæstaréttardómari

Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hefur verið settur dómari við Hæstarétt Íslands. Karl er reyndur lögmaður og meðal annars meðeigandi í LEX lögmannstofu.

„Helber dónaskapur“

Rannveig Grétarsdóttir, stjórnarmaður í Samtökum ferðaþjónustunnar, segir aðila innan greinarinnar hafa áhyggjur af stuttum fyrirvara á skattbreytingum ríkisstjórnarinnar.

Bandaríkjamaður flaug vélinni sem hvarf

Hinn 34 ára Paul Eriksmoen flaug flugvélinni sem fór frá Keflavík á fimmtudaginn í síðustu viku og hvarf skömmu áður en hún átti að lenda í Kulusuk.

Svíakonungur lenti í árekstri

Keyrt var á bíl Karls Gústafs þegar hann var á leið út á flugvöllinn í Bromma sem er í úthverfi Stokkhólms.

Mikil fjölgun vændismála

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór í sérstakt átak gegn vændi árið 2013. Stígamót fagna átaki lögreglunnar en segja fjölda mála ekki koma á óvart.

Neitar að hafa ætlað að bana unnustu sinni

23 ára karlmanni er meðal annars gefið að sök að hafa stungið 21 árs gamla unnustu sína þremur stungusárum á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum.

Reyndi að synda til Norður-Kóreu

Suður-Kóreumenn handtóku bandarískan ríkisborgara sem gerði tilraun til þess að synda yfir til Norður-Kóreu í gær. Maðurinn er á þrítugsaldri og er ekki vitað almennilega hvað honum gekk til en suður kóreskir miðlar fullyrða að hann hafi sagt landamæravörðum að hann hafi viljað hitta Kim Jong-un, hinn unga leiðtoga Norðanmanna.

Obama segir ebólufaraldurinn ógn við heimsbyggðina

Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi í gærkvöldi að ebólufaraldurinn í Vestur Afríku væri ógn við öryggi alls heimsins. Forsetinn var að útlista nýja áætlun þar sem gert er ráð fyrir því að um þrjúþúsund bandarískir hermenn verði sendir á sýktu svæðin til þess að aðstoða við smíði sjúkraskýla og ummönnun sjúklinga. Tæplega 2500 manns hafa nú látist í faraldrinum á þessu ári og talsmenn Sameinuðu þjóðanna tala um faraldur sem ekki eigi sinn líkan á síðari tímum.

Reyndi að synda yfir til Norður-Kóreu

Maðurinn reyndi að synda yfir landamærin til Norður-Kóreu, en það gerði hann í þeirri von að hitta leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong Un.

Spennan eykst í Skotlandi

Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina.

Kveiktu í endurvinnslugámi við Ingunnarskóla

Eldur gaus upp í endurvinnslugámi við Ingunnarskóla í Grafarholti um miðnætti og var slökkviliðið kallað á vettvang. Plastumbúðir voru í gámnum þannig að töluverðan reyk lagði upp frá honum, en eldurinn var slökktur á skammri stundu og var skólahúsið ekki í hættu.

Sjá næstu 50 fréttir