Fleiri fréttir Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29.7.2014 13:16 Emirates hættir að fljúga yfir Írak Írak er í alfaraflugleið flugvéla á leið milli Asíu og Evrópu. Flugfélög eru að enduskoða áætlanir sínar eftir að MH 17 var skotin niður í Úkraínu. 29.7.2014 13:08 „Þá fæ ég bara símtal um að bílnum hafi verið stolið um nóttina“ Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var á fimmtudagskvöldið. Eigandi bílsins hvetur alla sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna. 29.7.2014 13:04 Þrír létust í rútuslysi í Noregi Rúta full af erlendum ferðamönnum valt á E6 þjóðveginum í Namsskogan í Norður-Þrændalögum í Noregi fyrr í dag. 29.7.2014 12:58 Samþykktu hæsta tilboðið í skólamáltíðir: „Ég held að þetta sé bara klíkuskapur“ Fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar ætlar að endurskoða ákvörðun, sem hún segir byggja á faglegum sjónarmiðum í kjölfar, mikillar óánægju í bæjarfélaginu. 29.7.2014 12:06 Ísraelar hnýta í Brasilíumenn vegna 7-1 Talsmenn ísraelskra yfirvalda hafa kallað Brasilíu „diplómatískan dverg“ og hnýtt í landið vegna 7-1 tap Brasilíumanna gegn Þjóðverjum á HM fyrr í mánuðinum. 29.7.2014 12:05 Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði "Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“ 29.7.2014 12:03 Stikla úr næstu Mad Max Mikið breyttir fortíðarbílar í aðalhlutverki. 29.7.2014 11:32 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29.7.2014 11:25 Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29.7.2014 11:15 Ógnvekjandi brekkuklifur Fer 1.350 metra þrönga brautina á 35,05 sekúndum á 139 km meðalhraða. 29.7.2014 10:52 Á forsíðu GQ eftir andlitsígræðslu Særðist alvarlega í slysaskoti en fékk algjöra ígræðslu. 29.7.2014 10:30 Stórskotaárásir halda áfram Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna halda áfram að harðna, en þrjátíu Palestínumenn hið minnsta fórust í nótt í einni stærstu stórskotaárás Ísraelshers síðan átök hófust fyrir tuttugu og tveimur dögum síðan. 29.7.2014 10:20 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29.7.2014 10:14 Færeyingar halda upp á Ólafsvökudaginn Færeyingar fagna Ólafsvökudeginum í dag þar sem lögmaður Færeyja setur nýtt lögþingsár. Mikið er um hátíðarhöld í eyjunum. 29.7.2014 10:12 Hætta að framleiða bíla í Rússlandi Síminnkandi sala nýrra bíla og lækkun skatta á innflutta bíla verður líklega til lokunar verksmiðja erlendra framleiðenda. 29.7.2014 09:53 Lög um ærumeiðingar ströng í alþjóðasamanburði Hámarksrefsing á Íslandi við því að smána erlent ríki er sex ár, lengri dómur en í öðrum ríkjum Evrópu. 29.7.2014 09:00 Umsátrið mun dragast á langinn Aukin harka færist nú í árásir Ísraelsmanna sem ráðast að Gasasvæðinu úr lofti, láði og legi. Netanyahu ætlar að ganga milli bols og höfuðs á Hamas-samtökunum, hverju sem tautar og raular. 29.7.2014 08:16 Frakkar lofa kristnum Írökum hæli Sveitir IS ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið. 29.7.2014 08:00 Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um Að minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, þar á meðal börn, þegar sprengjuárás var gerð á almenningsgarð á Gasasvæðinu í gær. 29.7.2014 07:30 Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar. 29.7.2014 07:15 Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið. 29.7.2014 07:12 Hugsanlega íkveikja í Kópavogi Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu. 29.7.2014 07:08 Flutningaskip á reki á Faxaflóa Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi. 29.7.2014 07:04 Færri sóttu um námslán í fyrra Umsóknum um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fækkaði um þrjú prósent á síðasta skólaári. 29.7.2014 07:00 Múslímar halda Eid al-Fitr-hátíð Hefð er fyrir því að nýta þennan tíma til þess að fyrirgefa og útkljá deilur við vini og ættingja. 29.7.2014 07:00 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28.7.2014 22:31 Nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Bandaríkin og Evrópusambandið munu beita frekari viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í vikunni. 28.7.2014 22:27 Kona og barn flúðu þegar reykskynjari fór í gang Engan sakaði þegar eldur varð laus í íbúðarhúsi á Patreksfirði á níunda tímanum í kvöld. 28.7.2014 20:54 Sjálfsvíg ungra manna mikið áhyggjuefni Geðlæknir segir sjálfsvíg ungra karlmanna vera aðaláhyggjuefni þeirra sem koma að geðlækningum og sjálfvsvígsforvörnum. Mun færri ungar konur svipta sig lífi en karlar. 28.7.2014 20:00 „Aðstæður hans eru hræðilegar“ Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands. 28.7.2014 20:00 Tekjur vegna skemmtiferðaskipa á Ísafirði meira en hálfur milljarður Komum erlendra skemmtiferðaskipa til Ísafjarðarbæjar hefur fjölgað um 350% á fimm árum 28.7.2014 20:00 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28.7.2014 19:22 Bann við hjónaböndum samkynhneigðra fellt úr gildi Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur fellt niður banni Virginíuríkis í Bandaríkjunum gegn hjónaböndum samkynhneigðra. 28.7.2014 18:46 Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Bíl var ekið í hlið annarrs á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. 28.7.2014 17:34 Mikill eldur í olíubirgðastöð í Trípólí dur sem kom upp í olíubirgðastöð í Trípólí, höfuborg Líbýu, í kjölfar átaka í borginni, hefur breiðst út til annars tanks. Ríkisolíufélag Líbýu segir eldinn vera stjórnlausan 28.7.2014 17:10 Sjáðu borgarísjaka hrynja Tilkomumikil sjón en eins gott að vera ekki of nálægt. 28.7.2014 16:50 Innbrot og skemmdarverk í Vestmannaeyjum Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. 28.7.2014 16:35 Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28.7.2014 16:26 Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28.7.2014 16:15 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28.7.2014 16:00 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28.7.2014 15:45 18% fanga í Kvennafangelsinu konur Af ellefu föngum í Kvennafangelsinu eru tveir þeirra kvenkyns. 28.7.2014 15:15 93 prósent tilnefndra framkvæmdastjóra eru karlar Ríkisstjórnir helmings aðildarríkja ESB hafa nú tilnefnt sinn framkvæmdastjóra til að gegna stöðu í framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker sem tekur við í nóvember næstkomandi. 28.7.2014 15:14 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28.7.2014 14:52 Sjá næstu 50 fréttir
Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29.7.2014 13:16
Emirates hættir að fljúga yfir Írak Írak er í alfaraflugleið flugvéla á leið milli Asíu og Evrópu. Flugfélög eru að enduskoða áætlanir sínar eftir að MH 17 var skotin niður í Úkraínu. 29.7.2014 13:08
„Þá fæ ég bara símtal um að bílnum hafi verið stolið um nóttina“ Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var á fimmtudagskvöldið. Eigandi bílsins hvetur alla sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna. 29.7.2014 13:04
Þrír létust í rútuslysi í Noregi Rúta full af erlendum ferðamönnum valt á E6 þjóðveginum í Namsskogan í Norður-Þrændalögum í Noregi fyrr í dag. 29.7.2014 12:58
Samþykktu hæsta tilboðið í skólamáltíðir: „Ég held að þetta sé bara klíkuskapur“ Fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar ætlar að endurskoða ákvörðun, sem hún segir byggja á faglegum sjónarmiðum í kjölfar, mikillar óánægju í bæjarfélaginu. 29.7.2014 12:06
Ísraelar hnýta í Brasilíumenn vegna 7-1 Talsmenn ísraelskra yfirvalda hafa kallað Brasilíu „diplómatískan dverg“ og hnýtt í landið vegna 7-1 tap Brasilíumanna gegn Þjóðverjum á HM fyrr í mánuðinum. 29.7.2014 12:05
Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði "Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“ 29.7.2014 12:03
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29.7.2014 11:25
Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29.7.2014 11:15
Ógnvekjandi brekkuklifur Fer 1.350 metra þrönga brautina á 35,05 sekúndum á 139 km meðalhraða. 29.7.2014 10:52
Á forsíðu GQ eftir andlitsígræðslu Særðist alvarlega í slysaskoti en fékk algjöra ígræðslu. 29.7.2014 10:30
Stórskotaárásir halda áfram Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna halda áfram að harðna, en þrjátíu Palestínumenn hið minnsta fórust í nótt í einni stærstu stórskotaárás Ísraelshers síðan átök hófust fyrir tuttugu og tveimur dögum síðan. 29.7.2014 10:20
Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29.7.2014 10:14
Færeyingar halda upp á Ólafsvökudaginn Færeyingar fagna Ólafsvökudeginum í dag þar sem lögmaður Færeyja setur nýtt lögþingsár. Mikið er um hátíðarhöld í eyjunum. 29.7.2014 10:12
Hætta að framleiða bíla í Rússlandi Síminnkandi sala nýrra bíla og lækkun skatta á innflutta bíla verður líklega til lokunar verksmiðja erlendra framleiðenda. 29.7.2014 09:53
Lög um ærumeiðingar ströng í alþjóðasamanburði Hámarksrefsing á Íslandi við því að smána erlent ríki er sex ár, lengri dómur en í öðrum ríkjum Evrópu. 29.7.2014 09:00
Umsátrið mun dragast á langinn Aukin harka færist nú í árásir Ísraelsmanna sem ráðast að Gasasvæðinu úr lofti, láði og legi. Netanyahu ætlar að ganga milli bols og höfuðs á Hamas-samtökunum, hverju sem tautar og raular. 29.7.2014 08:16
Frakkar lofa kristnum Írökum hæli Sveitir IS ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið. 29.7.2014 08:00
Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um Að minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, þar á meðal börn, þegar sprengjuárás var gerð á almenningsgarð á Gasasvæðinu í gær. 29.7.2014 07:30
Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar. 29.7.2014 07:15
Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið. 29.7.2014 07:12
Hugsanlega íkveikja í Kópavogi Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu. 29.7.2014 07:08
Flutningaskip á reki á Faxaflóa Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi. 29.7.2014 07:04
Færri sóttu um námslán í fyrra Umsóknum um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fækkaði um þrjú prósent á síðasta skólaári. 29.7.2014 07:00
Múslímar halda Eid al-Fitr-hátíð Hefð er fyrir því að nýta þennan tíma til þess að fyrirgefa og útkljá deilur við vini og ættingja. 29.7.2014 07:00
Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28.7.2014 22:31
Nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Bandaríkin og Evrópusambandið munu beita frekari viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í vikunni. 28.7.2014 22:27
Kona og barn flúðu þegar reykskynjari fór í gang Engan sakaði þegar eldur varð laus í íbúðarhúsi á Patreksfirði á níunda tímanum í kvöld. 28.7.2014 20:54
Sjálfsvíg ungra manna mikið áhyggjuefni Geðlæknir segir sjálfsvíg ungra karlmanna vera aðaláhyggjuefni þeirra sem koma að geðlækningum og sjálfvsvígsforvörnum. Mun færri ungar konur svipta sig lífi en karlar. 28.7.2014 20:00
„Aðstæður hans eru hræðilegar“ Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands. 28.7.2014 20:00
Tekjur vegna skemmtiferðaskipa á Ísafirði meira en hálfur milljarður Komum erlendra skemmtiferðaskipa til Ísafjarðarbæjar hefur fjölgað um 350% á fimm árum 28.7.2014 20:00
„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28.7.2014 19:22
Bann við hjónaböndum samkynhneigðra fellt úr gildi Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur fellt niður banni Virginíuríkis í Bandaríkjunum gegn hjónaböndum samkynhneigðra. 28.7.2014 18:46
Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Bíl var ekið í hlið annarrs á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. 28.7.2014 17:34
Mikill eldur í olíubirgðastöð í Trípólí dur sem kom upp í olíubirgðastöð í Trípólí, höfuborg Líbýu, í kjölfar átaka í borginni, hefur breiðst út til annars tanks. Ríkisolíufélag Líbýu segir eldinn vera stjórnlausan 28.7.2014 17:10
Innbrot og skemmdarverk í Vestmannaeyjum Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. 28.7.2014 16:35
Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28.7.2014 16:26
Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28.7.2014 16:15
Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28.7.2014 16:00
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28.7.2014 15:45
18% fanga í Kvennafangelsinu konur Af ellefu föngum í Kvennafangelsinu eru tveir þeirra kvenkyns. 28.7.2014 15:15
93 prósent tilnefndra framkvæmdastjóra eru karlar Ríkisstjórnir helmings aðildarríkja ESB hafa nú tilnefnt sinn framkvæmdastjóra til að gegna stöðu í framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker sem tekur við í nóvember næstkomandi. 28.7.2014 15:14
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28.7.2014 14:52