Fleiri fréttir

Emirates hættir að fljúga yfir Írak

Írak er í alfaraflugleið flugvéla á leið milli Asíu og Evrópu. Flugfélög eru að enduskoða áætlanir sínar eftir að MH 17 var skotin niður í Úkraínu.

Ísraelar hnýta í Brasilíumenn vegna 7-1

Talsmenn ísraelskra yfirvalda hafa kallað Brasilíu „diplómatískan dverg“ og hnýtt í landið vegna 7-1 tap Brasilíumanna gegn Þjóðverjum á HM fyrr í mánuðinum.

Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði

"Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“

Stórskotaárásir halda áfram

Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna halda áfram að harðna, en þrjátíu Palestínumenn hið minnsta fórust í nótt í einni stærstu stórskotaárás Ísraelshers síðan átök hófust fyrir tuttugu og tveimur dögum síðan.

Umsátrið mun dragast á langinn

Aukin harka færist nú í árásir Ísraelsmanna sem ráðast að Gasasvæðinu úr lofti, láði og legi. Netanyahu ætlar að ganga milli bols og höfuðs á Hamas-samtökunum, hverju sem tautar og raular.

Frakkar lofa kristnum Írökum hæli

Sveitir IS ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið.

Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um

Að minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, þar á meðal börn, þegar sprengjuárás var gerð á almenningsgarð á Gasasvæðinu í gær.

Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð

Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar.

Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns

Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið.

Hugsanlega íkveikja í Kópavogi

Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu.

Flutningaskip á reki á Faxaflóa

Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi.

Sjálfsvíg ungra manna mikið áhyggjuefni

Geðlæknir segir sjálfsvíg ungra karlmanna vera aðaláhyggjuefni þeirra sem koma að geðlækningum og sjálfvsvígsforvörnum. Mun færri ungar konur svipta sig lífi en karlar.

„Aðstæður hans eru hræðilegar“

Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands.

Mikill eldur í olíubirgðastöð í Trípólí

dur sem kom upp í olíubirgðastöð í Trípólí, höfuborg Líbýu, í kjölfar átaka í borginni, hefur breiðst út til annars tanks. Ríkisolíufélag Líbýu segir eldinn vera stjórnlausan

Sjá næstu 50 fréttir