Fleiri fréttir Árás á vígi hryðjuverkamanna æfð í Hvalfirði Vopnaðir íslenskir sérsveitarmenn flugu með öflugustu þyrlu Bandaríkjahers þegar þeir æfðu árás á vígi hryðjuverkamanna í Hvalfirði í morgun. 16.10.2006 20:28 Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra fyrir brot á jafnræðisreglunni eftir ummæli sem hann lét falla í gær um að hann myndi ekki beita sér fyrir breytingu á búvörulögum. 16.10.2006 20:05 Allt hlutafé FL Group í Icelandair selt FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. 16.10.2006 19:54 Abramovich í klemmu Rússneski auðkýfingurinn, Roman Abramovich, gæti þurft að láta eiginkonu sína Irinu fá helming eigna sinna í skilnaðarmáli sem sagt er vera í uppsiglingu. 16.10.2006 19:15 Hremmingar sænsku stjórnarinnar halda áfram Cecilia Stego Chilo, menntamálaráðherra Svíþjóðar, sagði af sér embætti í dag eftir að uppvíst varð að hún hefði svikist undan því að greiða sjónvarpsafnotagjöld árum saman. Aðeins tveir dagar eru liðnir frá því að viðskiptaráðherra landsins sagði af sér af svipuðum ástæðum. 16.10.2006 19:00 Segja meiriháttar málþóf í uppsiglingu um RÚV-frumvarp Stjórnarþingmenn sökuðu stjórnarandstæðinga á Alþingi í dag um að vera að munstra sig í meiriháttar málþóf um frumvarpið um Ríkisútvarpið, og það áður en umræða hófst um frumvarpið. 16.10.2006 18:57 Menntamálaráðherra segir Kjartan eiga skýlausan rétt á að sjá gögn um hleranir Menntamálaráðherra felldi í dag úr gildi ákvörðun þjóðskjalavarðar um að synja beiðni Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi alþingismanns og Þjóðviljaritstjóra, um aðgang að gögnum um símahleranir. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir telur að Kjartan eigi skýlausan rétt á að sjá gögnin og segir afar mikilvægt að allt sé uppi á borðum í umræðu um hleranir. 16.10.2006 18:52 Katsav sakaður um nauðganir Ísraelska lögreglan telur að nægilegar vísbendingar séu fyrir hendi til að ákæra Moshe Katsav, forseta landsins, fyrir nauðganir, kynferðislega áreitni, umboðssvik og símahleranir. 16.10.2006 18:45 Hundrað sjóliðar dóu í sprengjutilræði Um hundrað sjóliðar úr srí-lankska hernum biðu bana í bílsprengjuárás Tamíl-tígra í morgun. Óttast er að tilræðið spilli verulega fyrir friðarviðræðum ríkisstjórnarinnar og tígranna sem fram eiga að fara í lok mánaðarins. 16.10.2006 18:30 Önnur tilraun með kjarnorkusprengju ekkert annað en ögrun Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist vona að Norður-Kóreumenn sprengi ekki aðra kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Það myndi aðeins vera hægt að túlka sem ögrun og yrði enn frekar til að einangra þjóðina. 16.10.2006 18:23 Lögreglustjórinn á Akranesi rannsakar meintar hleranir Ríkissaksóknari hefur falið lögreglustjóranum á Akranesi að rannsaka ætlaðar hleranir á símum Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráðherra, og lögfræðings á Varnarmálaskrifstofu ráðuneytisins. Samfylkingin ætlar að beita sér fyrir því að Alþingi skipi sérstaka rannsóknarnefnd til að fara ofan í meintar hleranir. 16.10.2006 18:22 Grunaðir um morðið á Kozlov Saksóknari í Rússlandi hefur greint frá því að tilteknir ónafngreindir menn séu grunaðir um morðið á einum æðsta stjórnanda Seðlabankans rússneska. Rússenskir fjölmiðlar segja þrjá Úkraínumenn í haldi lögreglu vegna málsins. Talið er að morðið tengist hertum aðgerðum hans gegn peningaþvætti í landinu. 16.10.2006 17:58 Fólki verður fjölgað hjá Icelandair FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. 16.10.2006 17:55 Ætla í hungurverkfall verði aðstaðan ekki bætt Fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg ætla í hungurverkfall verði aðstaða þeirra ekki bætt. Fangelsið á að vera móttökufangelsi en vegna skorts á plássi dvelja margir fangar þar lengur en æskilegt þykir. 16.10.2006 17:51 Tekinn af allur vafi Loftsýni sem sérfræðingar bandarísku leyniþjónustunnar, tóku í síðustu viku staðfesta það að Norður-kóreumenn hafi sprengt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni fyrir viku. Í yfirlýsingur segir að rannsóknir bendi til þess að kraftur sprengingarinnar hafi verið innan við 1 kílótonn sem er innan við tíu sinnum kraftminni sprengja en sú sem varpað var á Hiroshima árið 1945. 16.10.2006 17:46 Siniora hafnar boði Olmerts um friðarviðræður Fouad Siniora, forsætisráðherra Líbanons, hafnaði í dag boði Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, um friðarviðræður milli landanna. Siniora sagði að Líbanon væri síðasta landið sem myndi gera einhvers konar samkomulag við Ísraelsríki. 16.10.2006 17:30 Ríkissaksóknari rannsakar meintar hleranir hjá ráðamönnum Ríkissaksóknari hefur ákveðið að mæla fyrir um rannsókn á meintum hlerunum á síma Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Árna Páls Árnasonar, fyrrverandi starfsmanns utanríkisráðuneytisins og frambjóðanda Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar í vor. 16.10.2006 17:13 Ellert gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar Ellert B. Schram, fyrrverandi forseti ÍSÍ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík þann 11. nóvember. Í tilkynningu Ellerts segist hann ekki sækjast eftir tilteknu sæti heldur láti kjósendum eftir að velja það. 16.10.2006 16:45 Íslenska útrásin rannsökuð Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hyggst rannsaka íslensku útrásina á árunum 1998 til 2007 í viðamiklu rannsóknarverkefni. 16.10.2006 16:35 Seldi garð nágrannans 16.10.2006 16:21 Hart deilt á lífeyrissjóði vegna skerðingaráforma Hart var deilt á þá lífeyrissjóði sem hafa tilkynnt um örorkulífeyrisþegum að greiðslur þeirra verði skertar eða felldar niður frá og með næstu mánaðamótum í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Kallað var eftir því að fjármálaráðherra hnekkti ákvörðuninni en hann sagði málið ekki í sínum höndum. 16.10.2006 16:17 Mannskæð bílsprengjuárás í Bagdad Tuttugu létust og 17 særðust þegar tvær bílsprengjur sprungu samtímis í norðurhluta Bagdad í dag. Sprengjurnar sprungu við sólsetur í Írak skömmu fyrir Iftar, en það er þegar múslímar rjúfa föstu sína sem stendur yfir frá sólarupprisu til sólseturs dag hvern í helga mánuðinum Ramadan. 16.10.2006 15:46 ICES vill veiðibann á þorsk í Norðursjó 16.10.2006 15:45 Menntamálaráðherra snýr við úrskurði þjóðskjalavarðar Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvörðun þjóðskjalavarðar um að synja beiðni Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sósíalistaflokksins, um aðgang að gögnum um símahleranir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. 16.10.2006 15:18 Vímuvarnarvika sett formlega á morgun Vikan 16.-22. október er Vímuvarnarvika sem nú er haldin í þriðja sinn. Vikan hefst formlega á morgun með kynningarfundi í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og þá mun Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirrita þriggja ára forvarnasamning við Samstarfsráð um forvarnir. 16.10.2006 15:03 Fjölskyldur neyða stúlkur til sjálfsmorða 16.10.2006 14:49 Banaslys á Kjósarskarðsvegi í morgun Sextíu og sex ára karlmaður lést í umferðarslysi í Kjósinni laust eftir klukkan ellefu í morgun. Maðurinn mun hafa misst stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann fór út af veginum og valt. Talið er að maðurinn hafi kastast út úr bílnum og orðið undir honum og látist samstundis. 16.10.2006 14:43 Heimilt að raða börnum eftir tungumálakunnáttu 16.10.2006 14:25 Stofnun rekstrarfélags leiðir til hundraða milljóna króna sparnaðar Stefnt er að því að stofna rekstrarfélag um vinnslu og dreifingu á vörum Mjólkursamsölunnar, Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar um næstu áramót en Mjólkursamlag KS verður rekið í nánum tengslum við rekstrarfélagið og selur rekstrarfélaginu allar sínar afurðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum. 16.10.2006 14:15 Fangar á Skólavörðustíg hóta hungurverkfalli Fangar í hegningarhúsinu á Skólavörðustíg hafa sent fangelsisyfirvöldum bréf þar sem þeir krefjast úrbóta á aðstöðu fanga sem þar dvelja. Fangarnir gagnrýna matinn sem þeir fá í fangelsinu auk sem þeir krefjast þess að aðstaða þeirra verði bætt, eins og loftræsting í fangelsinu. 16.10.2006 14:04 Lögðu hald á kannabisplöntur og marijúana í Hafnarfirði Lögreglan í Hafnarfirði handtók í gær tvo menn eftir að hún lagði hald á um 170 kannabisplöntur og nokkur kíló af niðurskornu marijúana í iðnaðarhúsnæði í bænum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að stærsta kannabisplantan hafi verið um 190 sentímetra há en ekki er búið að vigta fíkniefnin. Gera má ráð fyrir að um sé að ræða á annan tug kílóa af marijúna. 16.10.2006 13:50 Lífstíðarfangelsi fyrir morð á ellefu ára dreng Fimmtán ára drengur hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi eftir að hafa viðurkennt að myrt ellefu ára dreng fyrr á árinu. Joseph Geeling fannst látinn í garði í Bury á Englandi í mars síðastliðnum en hans hafði verið leitað eftir að hann skilaði sér ekki heim eftir skóla. 16.10.2006 13:41 Dagsbrún Media skoðar fleiri markaði Dagsbrún Media skoðar nú dagblaðaútgáfu á fleiri mörkuðum en í Danmörku, eftir því sem fram kemur á vef danska viðskiptablaðsins Börsen. Gunnar Smári Egilsson, forstjóri DaGsbrúnar Media, segir þó ekkert í hendi en telur að Noregur sé góður markaður fyrir fríblað líkt og Fréttablaðið og Nyhedsavisen. 16.10.2006 13:15 Rannsaka fiskvinnslu hér á landi Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu. 16.10.2006 13:00 Segir nægar vísbendingar til að ákæra Katsav Ísraelska lögreglan telur nægilegar vísbendingar fyrir hendi til að ákæra Moshe Katsav, forseta landsins, fyrir nauðganir og önnur kynferðisbrot. 16.10.2006 12:45 Vill banna hesta í framsæti bifreiða 16.10.2006 12:42 Opinn fyrir öllum kostum í ríkisstjórnarsamstarfi Formaður Sjálfstæðisflokksins segist opinn gagnvart öllum kostum í nýju ríkisstjórnarsamstarfi. Hins vegar sé sundrung meðal stjórnarandstöðuflokkanna, til dæmis í varnarmálum. 16.10.2006 12:26 Æfðu árás á vígi hryðjuverkamanna Sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslunnar æfðu með Bandaríkjaher í morgun árás á vígi hryðjuverkamanna í Hvalfirði. Þyrla frá flumóðurskipinu WASP, sem liggur í Sundahöfn, flaug með vopnaða íslenska sérsveitarmenn á vettvang í gömlu olíustöðinni. 16.10.2006 12:15 Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. 16.10.2006 12:00 Dómsuppkvaðningu frestað í máli á hendur Saddam Dómstóll í Írak hefur frestað því að kveða upp úrskurð í máli á hendur Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, vegna aðildar hans að morðum á hátt 150 sjítum í bænum Dujail árið 1982. Talsmaður dómstólsins sagði dómarar þyrftu meiri tíma til að fara yfir vitnisburð í málinu og að rétturinn kæmi saman aftur 5. nóvember. 16.10.2006 11:59 Fjáröflunarráðstefna fyrir Líbanon í París eftir áramót Ákveðið hefur verið að halda fjáröflunarráðstefnu fyrir Líbanon í París í upphafi næsta árs til þess að hjálpa landinu að komast á réttan kjöl eftir stríð Ísraels og Hizbollah-samtakanna í sumar. Frá þessu greindi Fouad Siniora, forsætisráðherra Líbanons í dag, eftir ríkisstjórnarfund. 16.10.2006 11:40 Óttast um áhrif árásanna á friðarviðræður Tæplega sjötíu manns létust í sjálfsmorðsárás Tamíltígra á stjórnarherinn í norðurhluta Sri Lanka í morgun. Óttast er að árásin hafi slæm áhrif á friðarviðræður sem hefjast eiga eftir tíu daga. 16.10.2006 11:34 Benedikt páfi fer til Tyrklands í næsta mánuði Benedikt páfi sextándi mun heimsækja Tyrkland í næsta mánuði þrátt fyrir þær deilur sem orðið hafa um ummæli hans um íslam. Frá þessu greindi Vatíkanið í dag. 16.10.2006 11:14 Taka upp greiðslur til að draga úr fólksfjölgun Kínversk yfirvöld hyggjast grípa til nýrra ráða til þess að sporna við mannfjölgun í landinu og munu frá og með næsta ári greiða fólki á landsbyggðinni tiltekna fjárhæð fyrir það að eignast aðeins eitt barn eða tvær stúlkur. 16.10.2006 11:01 Children in Variety 16.10.2006 10:42 Sjá næstu 50 fréttir
Árás á vígi hryðjuverkamanna æfð í Hvalfirði Vopnaðir íslenskir sérsveitarmenn flugu með öflugustu þyrlu Bandaríkjahers þegar þeir æfðu árás á vígi hryðjuverkamanna í Hvalfirði í morgun. 16.10.2006 20:28
Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra fyrir brot á jafnræðisreglunni eftir ummæli sem hann lét falla í gær um að hann myndi ekki beita sér fyrir breytingu á búvörulögum. 16.10.2006 20:05
Allt hlutafé FL Group í Icelandair selt FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. 16.10.2006 19:54
Abramovich í klemmu Rússneski auðkýfingurinn, Roman Abramovich, gæti þurft að láta eiginkonu sína Irinu fá helming eigna sinna í skilnaðarmáli sem sagt er vera í uppsiglingu. 16.10.2006 19:15
Hremmingar sænsku stjórnarinnar halda áfram Cecilia Stego Chilo, menntamálaráðherra Svíþjóðar, sagði af sér embætti í dag eftir að uppvíst varð að hún hefði svikist undan því að greiða sjónvarpsafnotagjöld árum saman. Aðeins tveir dagar eru liðnir frá því að viðskiptaráðherra landsins sagði af sér af svipuðum ástæðum. 16.10.2006 19:00
Segja meiriháttar málþóf í uppsiglingu um RÚV-frumvarp Stjórnarþingmenn sökuðu stjórnarandstæðinga á Alþingi í dag um að vera að munstra sig í meiriháttar málþóf um frumvarpið um Ríkisútvarpið, og það áður en umræða hófst um frumvarpið. 16.10.2006 18:57
Menntamálaráðherra segir Kjartan eiga skýlausan rétt á að sjá gögn um hleranir Menntamálaráðherra felldi í dag úr gildi ákvörðun þjóðskjalavarðar um að synja beiðni Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi alþingismanns og Þjóðviljaritstjóra, um aðgang að gögnum um símahleranir. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir telur að Kjartan eigi skýlausan rétt á að sjá gögnin og segir afar mikilvægt að allt sé uppi á borðum í umræðu um hleranir. 16.10.2006 18:52
Katsav sakaður um nauðganir Ísraelska lögreglan telur að nægilegar vísbendingar séu fyrir hendi til að ákæra Moshe Katsav, forseta landsins, fyrir nauðganir, kynferðislega áreitni, umboðssvik og símahleranir. 16.10.2006 18:45
Hundrað sjóliðar dóu í sprengjutilræði Um hundrað sjóliðar úr srí-lankska hernum biðu bana í bílsprengjuárás Tamíl-tígra í morgun. Óttast er að tilræðið spilli verulega fyrir friðarviðræðum ríkisstjórnarinnar og tígranna sem fram eiga að fara í lok mánaðarins. 16.10.2006 18:30
Önnur tilraun með kjarnorkusprengju ekkert annað en ögrun Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist vona að Norður-Kóreumenn sprengi ekki aðra kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Það myndi aðeins vera hægt að túlka sem ögrun og yrði enn frekar til að einangra þjóðina. 16.10.2006 18:23
Lögreglustjórinn á Akranesi rannsakar meintar hleranir Ríkissaksóknari hefur falið lögreglustjóranum á Akranesi að rannsaka ætlaðar hleranir á símum Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráðherra, og lögfræðings á Varnarmálaskrifstofu ráðuneytisins. Samfylkingin ætlar að beita sér fyrir því að Alþingi skipi sérstaka rannsóknarnefnd til að fara ofan í meintar hleranir. 16.10.2006 18:22
Grunaðir um morðið á Kozlov Saksóknari í Rússlandi hefur greint frá því að tilteknir ónafngreindir menn séu grunaðir um morðið á einum æðsta stjórnanda Seðlabankans rússneska. Rússenskir fjölmiðlar segja þrjá Úkraínumenn í haldi lögreglu vegna málsins. Talið er að morðið tengist hertum aðgerðum hans gegn peningaþvætti í landinu. 16.10.2006 17:58
Fólki verður fjölgað hjá Icelandair FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. 16.10.2006 17:55
Ætla í hungurverkfall verði aðstaðan ekki bætt Fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg ætla í hungurverkfall verði aðstaða þeirra ekki bætt. Fangelsið á að vera móttökufangelsi en vegna skorts á plássi dvelja margir fangar þar lengur en æskilegt þykir. 16.10.2006 17:51
Tekinn af allur vafi Loftsýni sem sérfræðingar bandarísku leyniþjónustunnar, tóku í síðustu viku staðfesta það að Norður-kóreumenn hafi sprengt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni fyrir viku. Í yfirlýsingur segir að rannsóknir bendi til þess að kraftur sprengingarinnar hafi verið innan við 1 kílótonn sem er innan við tíu sinnum kraftminni sprengja en sú sem varpað var á Hiroshima árið 1945. 16.10.2006 17:46
Siniora hafnar boði Olmerts um friðarviðræður Fouad Siniora, forsætisráðherra Líbanons, hafnaði í dag boði Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, um friðarviðræður milli landanna. Siniora sagði að Líbanon væri síðasta landið sem myndi gera einhvers konar samkomulag við Ísraelsríki. 16.10.2006 17:30
Ríkissaksóknari rannsakar meintar hleranir hjá ráðamönnum Ríkissaksóknari hefur ákveðið að mæla fyrir um rannsókn á meintum hlerunum á síma Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Árna Páls Árnasonar, fyrrverandi starfsmanns utanríkisráðuneytisins og frambjóðanda Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar í vor. 16.10.2006 17:13
Ellert gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar Ellert B. Schram, fyrrverandi forseti ÍSÍ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík þann 11. nóvember. Í tilkynningu Ellerts segist hann ekki sækjast eftir tilteknu sæti heldur láti kjósendum eftir að velja það. 16.10.2006 16:45
Íslenska útrásin rannsökuð Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hyggst rannsaka íslensku útrásina á árunum 1998 til 2007 í viðamiklu rannsóknarverkefni. 16.10.2006 16:35
Hart deilt á lífeyrissjóði vegna skerðingaráforma Hart var deilt á þá lífeyrissjóði sem hafa tilkynnt um örorkulífeyrisþegum að greiðslur þeirra verði skertar eða felldar niður frá og með næstu mánaðamótum í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Kallað var eftir því að fjármálaráðherra hnekkti ákvörðuninni en hann sagði málið ekki í sínum höndum. 16.10.2006 16:17
Mannskæð bílsprengjuárás í Bagdad Tuttugu létust og 17 særðust þegar tvær bílsprengjur sprungu samtímis í norðurhluta Bagdad í dag. Sprengjurnar sprungu við sólsetur í Írak skömmu fyrir Iftar, en það er þegar múslímar rjúfa föstu sína sem stendur yfir frá sólarupprisu til sólseturs dag hvern í helga mánuðinum Ramadan. 16.10.2006 15:46
Menntamálaráðherra snýr við úrskurði þjóðskjalavarðar Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvörðun þjóðskjalavarðar um að synja beiðni Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sósíalistaflokksins, um aðgang að gögnum um símahleranir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. 16.10.2006 15:18
Vímuvarnarvika sett formlega á morgun Vikan 16.-22. október er Vímuvarnarvika sem nú er haldin í þriðja sinn. Vikan hefst formlega á morgun með kynningarfundi í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og þá mun Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirrita þriggja ára forvarnasamning við Samstarfsráð um forvarnir. 16.10.2006 15:03
Banaslys á Kjósarskarðsvegi í morgun Sextíu og sex ára karlmaður lést í umferðarslysi í Kjósinni laust eftir klukkan ellefu í morgun. Maðurinn mun hafa misst stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann fór út af veginum og valt. Talið er að maðurinn hafi kastast út úr bílnum og orðið undir honum og látist samstundis. 16.10.2006 14:43
Stofnun rekstrarfélags leiðir til hundraða milljóna króna sparnaðar Stefnt er að því að stofna rekstrarfélag um vinnslu og dreifingu á vörum Mjólkursamsölunnar, Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar um næstu áramót en Mjólkursamlag KS verður rekið í nánum tengslum við rekstrarfélagið og selur rekstrarfélaginu allar sínar afurðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum. 16.10.2006 14:15
Fangar á Skólavörðustíg hóta hungurverkfalli Fangar í hegningarhúsinu á Skólavörðustíg hafa sent fangelsisyfirvöldum bréf þar sem þeir krefjast úrbóta á aðstöðu fanga sem þar dvelja. Fangarnir gagnrýna matinn sem þeir fá í fangelsinu auk sem þeir krefjast þess að aðstaða þeirra verði bætt, eins og loftræsting í fangelsinu. 16.10.2006 14:04
Lögðu hald á kannabisplöntur og marijúana í Hafnarfirði Lögreglan í Hafnarfirði handtók í gær tvo menn eftir að hún lagði hald á um 170 kannabisplöntur og nokkur kíló af niðurskornu marijúana í iðnaðarhúsnæði í bænum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að stærsta kannabisplantan hafi verið um 190 sentímetra há en ekki er búið að vigta fíkniefnin. Gera má ráð fyrir að um sé að ræða á annan tug kílóa af marijúna. 16.10.2006 13:50
Lífstíðarfangelsi fyrir morð á ellefu ára dreng Fimmtán ára drengur hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi eftir að hafa viðurkennt að myrt ellefu ára dreng fyrr á árinu. Joseph Geeling fannst látinn í garði í Bury á Englandi í mars síðastliðnum en hans hafði verið leitað eftir að hann skilaði sér ekki heim eftir skóla. 16.10.2006 13:41
Dagsbrún Media skoðar fleiri markaði Dagsbrún Media skoðar nú dagblaðaútgáfu á fleiri mörkuðum en í Danmörku, eftir því sem fram kemur á vef danska viðskiptablaðsins Börsen. Gunnar Smári Egilsson, forstjóri DaGsbrúnar Media, segir þó ekkert í hendi en telur að Noregur sé góður markaður fyrir fríblað líkt og Fréttablaðið og Nyhedsavisen. 16.10.2006 13:15
Rannsaka fiskvinnslu hér á landi Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu. 16.10.2006 13:00
Segir nægar vísbendingar til að ákæra Katsav Ísraelska lögreglan telur nægilegar vísbendingar fyrir hendi til að ákæra Moshe Katsav, forseta landsins, fyrir nauðganir og önnur kynferðisbrot. 16.10.2006 12:45
Opinn fyrir öllum kostum í ríkisstjórnarsamstarfi Formaður Sjálfstæðisflokksins segist opinn gagnvart öllum kostum í nýju ríkisstjórnarsamstarfi. Hins vegar sé sundrung meðal stjórnarandstöðuflokkanna, til dæmis í varnarmálum. 16.10.2006 12:26
Æfðu árás á vígi hryðjuverkamanna Sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslunnar æfðu með Bandaríkjaher í morgun árás á vígi hryðjuverkamanna í Hvalfirði. Þyrla frá flumóðurskipinu WASP, sem liggur í Sundahöfn, flaug með vopnaða íslenska sérsveitarmenn á vettvang í gömlu olíustöðinni. 16.10.2006 12:15
Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. 16.10.2006 12:00
Dómsuppkvaðningu frestað í máli á hendur Saddam Dómstóll í Írak hefur frestað því að kveða upp úrskurð í máli á hendur Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, vegna aðildar hans að morðum á hátt 150 sjítum í bænum Dujail árið 1982. Talsmaður dómstólsins sagði dómarar þyrftu meiri tíma til að fara yfir vitnisburð í málinu og að rétturinn kæmi saman aftur 5. nóvember. 16.10.2006 11:59
Fjáröflunarráðstefna fyrir Líbanon í París eftir áramót Ákveðið hefur verið að halda fjáröflunarráðstefnu fyrir Líbanon í París í upphafi næsta árs til þess að hjálpa landinu að komast á réttan kjöl eftir stríð Ísraels og Hizbollah-samtakanna í sumar. Frá þessu greindi Fouad Siniora, forsætisráðherra Líbanons í dag, eftir ríkisstjórnarfund. 16.10.2006 11:40
Óttast um áhrif árásanna á friðarviðræður Tæplega sjötíu manns létust í sjálfsmorðsárás Tamíltígra á stjórnarherinn í norðurhluta Sri Lanka í morgun. Óttast er að árásin hafi slæm áhrif á friðarviðræður sem hefjast eiga eftir tíu daga. 16.10.2006 11:34
Benedikt páfi fer til Tyrklands í næsta mánuði Benedikt páfi sextándi mun heimsækja Tyrkland í næsta mánuði þrátt fyrir þær deilur sem orðið hafa um ummæli hans um íslam. Frá þessu greindi Vatíkanið í dag. 16.10.2006 11:14
Taka upp greiðslur til að draga úr fólksfjölgun Kínversk yfirvöld hyggjast grípa til nýrra ráða til þess að sporna við mannfjölgun í landinu og munu frá og með næsta ári greiða fólki á landsbyggðinni tiltekna fjárhæð fyrir það að eignast aðeins eitt barn eða tvær stúlkur. 16.10.2006 11:01
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent