Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 19:46 Katrin Lunde og norsku stelpurnar fagna sigri í leikslok. Katrin Lunde endaði landsliðsferilinn ekki aðeins með að vinna HM-gull og taka við heimsbikarnum heldur var hún einnig valin besti markvörður keppninnar. EPA/Iris van den Broek Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 23-20. Henny Reistad frá Noregi, besta handboltakona ársins 2023 og 2024 hjá IHF, var valin verðmætasti leikmaður keppninnar í annað sinn í röð, eftir að hafa einnig hlotið viðurkenninguna á heimsmeistaramóti kvenna árið 2023. Reistad var einnig markadrottning mótsins. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Fimm þjóðir áttu fulltrúa í úrvalsliðinu, undanúrslitaliðin ásamt Brasilíu sem komust í fjórðungsúrslitin. Noregur og Þýskaland, sem mættust í úrslitaleiknum, eru einu liðin með fleiri en einn leikmann í liðinu. Markvörður Noregs, Katrine Lunde, var valin í úrvalslið HM í annað sinn, var einnig valin árið 2017, en hún var að spila sinn síðasta landsleik á ferlinum. Þýskaland átti tvo leikmenn í úrvalsliðinu eða vinstri bakvörðinn Emily Vogel og vinstri hornamanninn Antje Döll á meðan Sarah Bouktit frá Frakklandi var valin besti línumaður keppninnar. Gestgjafarnir Holland sendu einnig hægri skyttuna Dione Housheer í besta lið keppninnar. Eini leikmaðurinn sem ekki komst í undanúrslitin en komst samt í úrvalsliðið var leikstjórnandinn frá Brasilíu, Bruna de Paula Almeida, sem stóð sig frábærlega í keppninni og skoraði 33 mörk. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 23-20. Henny Reistad frá Noregi, besta handboltakona ársins 2023 og 2024 hjá IHF, var valin verðmætasti leikmaður keppninnar í annað sinn í röð, eftir að hafa einnig hlotið viðurkenninguna á heimsmeistaramóti kvenna árið 2023. Reistad var einnig markadrottning mótsins. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Fimm þjóðir áttu fulltrúa í úrvalsliðinu, undanúrslitaliðin ásamt Brasilíu sem komust í fjórðungsúrslitin. Noregur og Þýskaland, sem mættust í úrslitaleiknum, eru einu liðin með fleiri en einn leikmann í liðinu. Markvörður Noregs, Katrine Lunde, var valin í úrvalslið HM í annað sinn, var einnig valin árið 2017, en hún var að spila sinn síðasta landsleik á ferlinum. Þýskaland átti tvo leikmenn í úrvalsliðinu eða vinstri bakvörðinn Emily Vogel og vinstri hornamanninn Antje Döll á meðan Sarah Bouktit frá Frakklandi var valin besti línumaður keppninnar. Gestgjafarnir Holland sendu einnig hægri skyttuna Dione Housheer í besta lið keppninnar. Eini leikmaðurinn sem ekki komst í undanúrslitin en komst samt í úrvalsliðið var leikstjórnandinn frá Brasilíu, Bruna de Paula Almeida, sem stóð sig frábærlega í keppninni og skoraði 33 mörk. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira