Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Tengdar fréttir
Ætti ekki endilega að hafa áhrif á umsóknir um aðrar hliðstæður Alvotech
Það þarf ekki endilega að vera að þær athugasemdir sem FDA gerði við umsókn Alvotech um markaðsleyfi fyrir líftæknilyfjahliðstæðu við Simponi muni einnig hafa áhrif á aðrar útistandandi umsóknir félagsins, að sögn framkvæmdastjóra rannsókna-, þróunar og framleiðslu, en það skýrist þegar svarbréf berst frá eftirlitinu á seinni hluta mánaðarins og þá fæst betri mynd af næstu skrefum. Alvotech mun senda inn nýja umsókn á þessum fjórðungi og hefur FDA sex mánuði til að taka afstöðu til hennar, en sá tími inniheldur jafnframt mögulega endurúttekt á framleiðsluaðstöðinni.
Lækka verulega verðmat sitt á Alvotech og búast við töfum á öðrum hliðstæðum
Ákvörðun FDA að veita Alvotech ekki markaðsleyfi að svo stöddu fyrir hliðstæðu sína við Simponi mun að líkindum einnig valda töfum á að aðrar nýjar væntanlegar líftæknilyfjahliðstæður þess fái samþykki í Bandaríkjunum, að sögn erlendra greinenda, sem hafa sumir hverjir lækkað verðmat sitt á félaginu talsvert. Tafirnar gætu haft nokkur áhrif á tekjuvöxt og framlegð næsta árs og þrengt að samkeppnisstöðu Alvotech ef keppinautar félagsins komast með sínar hliðstæður fyrr á markað.
Mæla með „yfirvigt“ í bréfum Alvotech og segja áhættuna hafa minnkað mikið
Stöðug framför í rannsóknum, markaðssetningu og samstarf við alþjóðleg söluaðila hefur minnkað mjög áhættu í rekstrinum og aukið trú á viðskiptalíkani Alvotech, að mati greinenda Morgan Stanley. Fjárfestingabankinn hefur uppfært mat sitt og mælir með því að fjárfestar bæti við sig bréfum í félaginu.
Innherjamolar
Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Tveir af stærri hlutabréfasjóðum landsins stækka stöðu sína í SKEL
Hörður Ægisson skrifar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar
Móðurfélag Íslandsturna selt til bandarísks framtakssjóðs
Hörður Ægisson skrifar
Festi nánast búið að greiða upp kaupin á Lyfju á fimmtán mánuðum
Hörður Ægisson skrifar
Hækkar verðmatið á Sjóvá og spáir miklum viðsnúningi í afkomu á næsta ári
Hörður Ægisson skrifar
Áfram talsverður kraftur í innlendri kortaveltu heimilanna
Hörður Ægisson skrifar
Umfang skortsölu með Alvotech hélst óbreytt áður en gengi bréfanna hríðféll
Hörður Ægisson skrifar
Minnkar gjaldeyriskaupin núna þegar evran er komin í sitt hæsta gildi á árinu
Hörður Ægisson skrifar
Lækka verðmatið á Icelandair og spá þungri samkeppnisstöðu vegna sterkrar krónu
Hörður Ægisson skrifar
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnendur Símans kunna að renna hýru auga til burðugra félaga í upplýsingatækni
Hörður Ægisson skrifar
JBTM heldur áfram að koma fjárfestum ánægjulega á óvart og gengið rýkur upp
Hörður Ægisson skrifar