Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2025 08:32 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, mun setja daginn og þá mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veita hin árlegu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins. Vísir/Vilhelm Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025 verður haldinn í tíunda sinn í dag á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 9 og 11:30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Frá yfirlýsingum til árangurs. Í tilkynningu segir að kastljósinu verði beint að gagnsæi, trúverðugleika og samkeppnishæfni í loftslags- og umhverfismálum. Í kraftmikilli dagskrá leiðii áhrifafólk í atvinnulífi, stjórnmálum og stjórnsýslu saman hesta sína, en dagurinn er sameiginlegt verkefni SA, SI, SVÞ, SAF, SFS, SFF og Samorku. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Dagurinn er byggður upp af tveimur lotum. Fyrri lotan tekur á gagnsæi sem forsendu trúverðugleika. Erindi: Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Pallborð: Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku stjórnar pallborði. Innslög frá fyrirtækjum: Eiríkur Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Landfara og Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar Síðari lotan fjallar um samkeppnishæfni Íslands í ljósi umhverfisstefnu ESB. Erindi: Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, meðeigandi KREAB. Pallborð: Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Finnur Sveinsson, viðskipta- og deildarstjóri sjálfbærni hjá HS-orku, Vigdís Diljá Óskardóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli, Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands. Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku stjórnar pallborði. Innslög frá fyrirtækjum: Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags- og sjálfbærni hjá Landsvirkjun, Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitir hin árlegu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem verða nú veitt í tíunda sinn fyrir: Umhverfisfyrirtæki ársins 2025 Umhverfisframtak ársins 2025 Auk þess sem veittar verða viðurkenningar til fyrirtækja sem hafa unnið frábært starf á sviði umhverfismála. Sigríður Margrét Oddsdóttir setur daginn og flytur lokaorð. Atvinnurekendur Umhverfismál Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Í tilkynningu segir að kastljósinu verði beint að gagnsæi, trúverðugleika og samkeppnishæfni í loftslags- og umhverfismálum. Í kraftmikilli dagskrá leiðii áhrifafólk í atvinnulífi, stjórnmálum og stjórnsýslu saman hesta sína, en dagurinn er sameiginlegt verkefni SA, SI, SVÞ, SAF, SFS, SFF og Samorku. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Dagurinn er byggður upp af tveimur lotum. Fyrri lotan tekur á gagnsæi sem forsendu trúverðugleika. Erindi: Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Pallborð: Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku stjórnar pallborði. Innslög frá fyrirtækjum: Eiríkur Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Landfara og Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar Síðari lotan fjallar um samkeppnishæfni Íslands í ljósi umhverfisstefnu ESB. Erindi: Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, meðeigandi KREAB. Pallborð: Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Finnur Sveinsson, viðskipta- og deildarstjóri sjálfbærni hjá HS-orku, Vigdís Diljá Óskardóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli, Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands. Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku stjórnar pallborði. Innslög frá fyrirtækjum: Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags- og sjálfbærni hjá Landsvirkjun, Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitir hin árlegu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem verða nú veitt í tíunda sinn fyrir: Umhverfisfyrirtæki ársins 2025 Umhverfisframtak ársins 2025 Auk þess sem veittar verða viðurkenningar til fyrirtækja sem hafa unnið frábært starf á sviði umhverfismála. Sigríður Margrét Oddsdóttir setur daginn og flytur lokaorð.
Atvinnurekendur Umhverfismál Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira