Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Árni Sæberg skrifar 14. nóvember 2025 11:08 Frá undirritun samningsins á Völlunum. Eik fasteignafélag hf. og Hamravellir atvinnuhús ehf. hafa undirritað samkomulag um uppbyggingu á iðnaðar- og lagerhúsnæði við Jötnahellu í Hafnarfirði. Húsnæðið verður byggt með þarfir öflugra fyrirtækja að leiðarljósi. Áætlaður framkvæmdartími er um 12 mánuðir. Byrjað verður á 2.600 fermetrum að Jötunhellu 5 en til greina kemur að sameina lóðir að Jötnahellu 5 og 7 og stækka húsnæðið og athafnasvæði lóðanna til muna. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að verkefnið marki áframhaldandi uppbyggingu á Völlunum, einu hraðast vaxandi atvinnusvæði landsins. Verkland ehf. muni sjá um framkvæmd verkefnisins fyrir Eik, þar sem lögð verði áhersla á vandaða hönnun, greiða aðkomu og gott skipulag. „Þetta samstarfsverkefni gerir Eik fasteignafélagi kleift að sækja fram á einu öflugasta atvinnu- og athafnasvæði landsins með öflugum og reynslumiklum aðilum. Verkefnið er liður í því að auka fjölbreytni eignasafns félagsins og taka virkan þátt í vexti íslensks atvinnulífs,“ er haft eftir Hreiðari Má Hermannssyni, forstjóra Eikar. „Við erum stolt af því að leggja okkar af mörkum til að efla atvinnuuppbyggingu í Hafnarfirði, sem er orðið eitt mikilvægasta iðnaðar- og þjónustusvæði höfuðborgarsvæðisins,“ Óskari Hafnfjörð Auðunssyni, frá Hamravöllum atvinnuhúsum. Þá segir að uppbyggingin muni styrkja atvinnulíf í Hafnarfirði enn frekar og stuðla að fjölgun starfa á svæðinu. Vellirnir eru í hraðri þróun, vel staðsettir og með greiðu aðgengi að Reykjanesbraut. „Það er afar ánægjulegt að sjá áframhaldandi vöxt og fjárfestingu á Völlunum. Uppbygging sem þessi skapar ný tækifæri fyrir fyrirtæki og stuðlar að fjölgun starfa í Hafnarfirði. Þetta verkefni endurspeglar þá miklu eftirspurn sem er eftir vönduðu atvinnuhúsnæði og öflugum rekstri á svæðinu,“ Valdimar Víðissyni, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Loks segir að Arma Advisory, Logos og Venture Legal hafi veitt aðilum ráðgjöf í viðskiptunum. Byggingariðnaður Hafnarfjörður Eik fasteignafélag Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að verkefnið marki áframhaldandi uppbyggingu á Völlunum, einu hraðast vaxandi atvinnusvæði landsins. Verkland ehf. muni sjá um framkvæmd verkefnisins fyrir Eik, þar sem lögð verði áhersla á vandaða hönnun, greiða aðkomu og gott skipulag. „Þetta samstarfsverkefni gerir Eik fasteignafélagi kleift að sækja fram á einu öflugasta atvinnu- og athafnasvæði landsins með öflugum og reynslumiklum aðilum. Verkefnið er liður í því að auka fjölbreytni eignasafns félagsins og taka virkan þátt í vexti íslensks atvinnulífs,“ er haft eftir Hreiðari Má Hermannssyni, forstjóra Eikar. „Við erum stolt af því að leggja okkar af mörkum til að efla atvinnuuppbyggingu í Hafnarfirði, sem er orðið eitt mikilvægasta iðnaðar- og þjónustusvæði höfuðborgarsvæðisins,“ Óskari Hafnfjörð Auðunssyni, frá Hamravöllum atvinnuhúsum. Þá segir að uppbyggingin muni styrkja atvinnulíf í Hafnarfirði enn frekar og stuðla að fjölgun starfa á svæðinu. Vellirnir eru í hraðri þróun, vel staðsettir og með greiðu aðgengi að Reykjanesbraut. „Það er afar ánægjulegt að sjá áframhaldandi vöxt og fjárfestingu á Völlunum. Uppbygging sem þessi skapar ný tækifæri fyrir fyrirtæki og stuðlar að fjölgun starfa í Hafnarfirði. Þetta verkefni endurspeglar þá miklu eftirspurn sem er eftir vönduðu atvinnuhúsnæði og öflugum rekstri á svæðinu,“ Valdimar Víðissyni, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Loks segir að Arma Advisory, Logos og Venture Legal hafi veitt aðilum ráðgjöf í viðskiptunum.
Byggingariðnaður Hafnarfjörður Eik fasteignafélag Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira