Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. október 2025 19:51 Már segir að svo virðist sem áhrifin af Vaxtadóminum verði takmörkuð hjá Íslandsbanka þar sem vextir breytilegra lána hækkuðu ekki jafnmikið og stýrivextir Seðlabankans. Vísir/Ívar Fannar Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða í fljótu bragði. Fjárhagsleg áhrif á bankana séu hugsanlega ekki eins mikil og talið var mögulegt áður. Í framhaldinu þurfi fjármálastofnanir að hafa mun skýrari vaxtaviðmið í lánum með breytilegum vöxtum. Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum. Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Sjá meira
Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum.
Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Sjá meira