Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. október 2025 19:51 Már segir að svo virðist sem áhrifin af Vaxtadóminum verði takmörkuð hjá Íslandsbanka þar sem vextir breytilegra lána hækkuðu ekki jafnmikið og stýrivextir Seðlabankans. Vísir/Ívar Fannar Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða í fljótu bragði. Fjárhagsleg áhrif á bankana séu hugsanlega ekki eins mikil og talið var mögulegt áður. Í framhaldinu þurfi fjármálastofnanir að hafa mun skýrari vaxtaviðmið í lánum með breytilegum vöxtum. Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum. Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Vaxtamálið Lánamál Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Gjörbreyta sameignarforminu vegna útspils Seðlabankans Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Sjá meira
Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum.
Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Vaxtamálið Lánamál Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Gjörbreyta sameignarforminu vegna útspils Seðlabankans Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Sjá meira