Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2025 12:25 Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs. vísir/viðskiptaráð/getty Níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins greiða fasta yfirvinnu í stað tímamældrar yfirvinnu líkt og tíðkast á almenna vinnumarkaðnum að sögn Viðskiptaráðs. Hagfræðingur ráðsins segir að falla ætti með öllu frá fastri yfirvinnu í stað þess að hún aukist með árunum. Hlutfall starfsmanna með fasta yfirvinnu er verulega mismunandi eftir stofnunum. Hjá ráðuneytunum er það 84 prósent en undir 20 prósentum hjá þjónustustofnunum og heilbrigðisstofnunum. Þá getur útfærslan verið gjörólík á milli stofnanna sem sinna áþekktri vinnu. Sem dæmi er 89 prósent af starfsfólki lögreglunnar í Vestmannaeyjum með fasta yfirvinnu en aðeins 24 prósent hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir ekki liggja fyrir hve stórt hlutfall starfsmanna ríkisins hljóti fasta yfirvinnu en ítrekar að það sé hátt. „Árið 2006 var stefnt að því að útrýma þessu fyrirkomulagi vegna þeirra ýmsu galla sem væru á því og færa þá þessa föstu yfirvinnugreiðslu í fasta launatfölu.“ Hann segir fyrirkomulagið auka gjá milli vinnumarkaða enn frekar en einnig meðal starfsmanna ríkisins. „Þetta veldur misræmi og ógagnsæi á milli vinnumarkaða. Á milli stofnanna og jafnvel meðal starfsmanna innan sömu stofnunar. Það er óheilbrigt. Þar sem það er ekki eftirlit hvort þessi vinna sé innt af hendi þá fær maður þá tilfinningu að fyrirkomulag fastrar yfirvinnu sé raunar séð til þess að skapa dulda launahækkun fyrir skrifstofufólk hjá hinu opinbera.“ Sumar stofnanir greiði bæði fasta og tímamælda yfirvinnu sem leiði til tvöfaldrar yfirvinnu fyrir sama vinnuframlagið. „Þar sem önnur tegund yfirvinnunnar er tímamæld en hin er ekki tímamæld og í rauninni ekkert eftirlit með því.“ Hlutfall fastrar yfirvinnu hafi aukist frá árinu 2009 úr 75 prósent stofnana í 90 prósent stofnanna. Að mati Gunnars ætti þróunin að vera þveröfug. „Í ljósi þessara galla sem að fylgja þessu fyrirkomulagi þá leggur Viðskiptaráð fyrir að þetta fyrirkomulag, fastrar yfirvinnu, og það sé einungis greitt fyrir tímamælda yfirvinnu. Það er sannarlega fólk sem að leggur meira á sig en er mælst til samkvæmt launasetningu og svo eru aðrir sem gera minna. Þannig þetta væri líka skref í þá átt að auka sanngirni gagnvart starfsmönnum ríkisins miðað við vinnuframlag.“ Stjórnsýsla Vinnumarkaður Kjaramál Rekstur hins opinbera Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
Hlutfall starfsmanna með fasta yfirvinnu er verulega mismunandi eftir stofnunum. Hjá ráðuneytunum er það 84 prósent en undir 20 prósentum hjá þjónustustofnunum og heilbrigðisstofnunum. Þá getur útfærslan verið gjörólík á milli stofnanna sem sinna áþekktri vinnu. Sem dæmi er 89 prósent af starfsfólki lögreglunnar í Vestmannaeyjum með fasta yfirvinnu en aðeins 24 prósent hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir ekki liggja fyrir hve stórt hlutfall starfsmanna ríkisins hljóti fasta yfirvinnu en ítrekar að það sé hátt. „Árið 2006 var stefnt að því að útrýma þessu fyrirkomulagi vegna þeirra ýmsu galla sem væru á því og færa þá þessa föstu yfirvinnugreiðslu í fasta launatfölu.“ Hann segir fyrirkomulagið auka gjá milli vinnumarkaða enn frekar en einnig meðal starfsmanna ríkisins. „Þetta veldur misræmi og ógagnsæi á milli vinnumarkaða. Á milli stofnanna og jafnvel meðal starfsmanna innan sömu stofnunar. Það er óheilbrigt. Þar sem það er ekki eftirlit hvort þessi vinna sé innt af hendi þá fær maður þá tilfinningu að fyrirkomulag fastrar yfirvinnu sé raunar séð til þess að skapa dulda launahækkun fyrir skrifstofufólk hjá hinu opinbera.“ Sumar stofnanir greiði bæði fasta og tímamælda yfirvinnu sem leiði til tvöfaldrar yfirvinnu fyrir sama vinnuframlagið. „Þar sem önnur tegund yfirvinnunnar er tímamæld en hin er ekki tímamæld og í rauninni ekkert eftirlit með því.“ Hlutfall fastrar yfirvinnu hafi aukist frá árinu 2009 úr 75 prósent stofnana í 90 prósent stofnanna. Að mati Gunnars ætti þróunin að vera þveröfug. „Í ljósi þessara galla sem að fylgja þessu fyrirkomulagi þá leggur Viðskiptaráð fyrir að þetta fyrirkomulag, fastrar yfirvinnu, og það sé einungis greitt fyrir tímamælda yfirvinnu. Það er sannarlega fólk sem að leggur meira á sig en er mælst til samkvæmt launasetningu og svo eru aðrir sem gera minna. Þannig þetta væri líka skref í þá átt að auka sanngirni gagnvart starfsmönnum ríkisins miðað við vinnuframlag.“
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Kjaramál Rekstur hins opinbera Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira