Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2025 12:31 Hildur Margrét Jóhannsdóttir starfandi aðalhagfræðingur Landsbankans. Vísir/Ívar Fannar Greiningardeild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd muni halda stýrivöxtum óbreyttum í næstu viku. Nefndin mun kynna vaxtaákvörðun sína á miðvikudag í næstu viku, þann 8. október. Í tilkynningu frá greiningardeildinni á vef Landsbankans segir að verðbólga hafi haldist á þröngu bili í kringum 4 prósent frá því í febrúar. Horfur séu á nær óbreyttri verðbólgu á næstu mánuðum. Áfram megi greina skýr merki um þenslu í hagkerfinu. Nær óhugsandi sé að peningastefnunefnd telji tímabært að halda vaxtalækkunarferlinu áfram. Peningastefnunefnd Seðlabankans hélt vöxtum óbreyttum þann 20. ágúst eftir að hafa lækkað vexti á fimm fundum þar á undan. Stýrivextir standa nú í 7,50 prósentum og ef tekið er mið af verðbólgu standa raunstýrivextir í 3,4 prósentum. Verðbólga haggist varla Í greiningunni er rifjað upp að peningastefnunefnd hafi í síðustu yfirlýsingu um vaxtaákvörðun í ágúst sagt að frekari skref til lækkunar væru háð því að verðbólga færðist nær 2,5 prósenta markmiði Seðlabankanks. „Allt frá því í febrúar síðastliðnum hefur verðbólga verið á bilinu 3,8 prósent til 4,2 prósent. Þar á undan hafði hún hjaðnað nær stöðugt frá því um mitt síðasta ár og vaxtastigið var lækkað nokkurn veginn í takt við hjöðnunina. Vissulega er verðbólga ekkert í líkingu við verðbólguna fyrir tveimur og þremur árum - hún fór hæst í 10,2 prósent í febrúar 2023 - en þó má telja áhyggjuefni hversu hægt hún hjaðnar í háu vaxtastigi. Okkar nýjasta spá gerir ráð fyrir 4,2 prósent verðbólgu í október og 4,0 prósent í nóvember og desember.“ Landsbankinn Seðlabankinn Íslenska krónan Verðlag Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Í tilkynningu frá greiningardeildinni á vef Landsbankans segir að verðbólga hafi haldist á þröngu bili í kringum 4 prósent frá því í febrúar. Horfur séu á nær óbreyttri verðbólgu á næstu mánuðum. Áfram megi greina skýr merki um þenslu í hagkerfinu. Nær óhugsandi sé að peningastefnunefnd telji tímabært að halda vaxtalækkunarferlinu áfram. Peningastefnunefnd Seðlabankans hélt vöxtum óbreyttum þann 20. ágúst eftir að hafa lækkað vexti á fimm fundum þar á undan. Stýrivextir standa nú í 7,50 prósentum og ef tekið er mið af verðbólgu standa raunstýrivextir í 3,4 prósentum. Verðbólga haggist varla Í greiningunni er rifjað upp að peningastefnunefnd hafi í síðustu yfirlýsingu um vaxtaákvörðun í ágúst sagt að frekari skref til lækkunar væru háð því að verðbólga færðist nær 2,5 prósenta markmiði Seðlabankanks. „Allt frá því í febrúar síðastliðnum hefur verðbólga verið á bilinu 3,8 prósent til 4,2 prósent. Þar á undan hafði hún hjaðnað nær stöðugt frá því um mitt síðasta ár og vaxtastigið var lækkað nokkurn veginn í takt við hjöðnunina. Vissulega er verðbólga ekkert í líkingu við verðbólguna fyrir tveimur og þremur árum - hún fór hæst í 10,2 prósent í febrúar 2023 - en þó má telja áhyggjuefni hversu hægt hún hjaðnar í háu vaxtastigi. Okkar nýjasta spá gerir ráð fyrir 4,2 prósent verðbólgu í október og 4,0 prósent í nóvember og desember.“
Landsbankinn Seðlabankinn Íslenska krónan Verðlag Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira