Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar 1. september 2025 12:00 Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður. Sífellt þyngri skattlagning hefur þrengt að rekstri margra fyrirtækja. Smærri og meðalstórar útgerðir eiga erfitt með að lifa af, á meðan stærri aðilar mögulega hafa þetta af með hagræðingu. Þetta leiðir til samþjöppunar og veikrar byggðafestu. Afleiðingarnar sjást í daglegu lífi. Fyrirtækin hverfa mörg hver eða hafa minna svigrúm til að styðja íþróttafélög, björgunarsveitir og önnur samfélagsverkefni. En mikilvægast er þó hitt: að störf eru í auknum mæli í hættu. Hagræðing þýðir ekki aðeins uppsagnir heldur líka að vinnsla flyst úr landi þar sem ódýrara vinnuafl er að finna. Þannig tapast ekki aðeins störf heldur skatttekjur og tengslin við samfélögin sem hafa lifað af sjávarútvegi í aldaraðir. Óttinn vex einnig við þá hugsun að Ísland gengi inn í Evrópusambandið. Þá væri hætt við að erlendir auðmenn keyptu upp íslenskan sjávarútveg og ákvörðunarvaldið færðist úr landi. Ný fiskveiðiáramót er því ekki aðeins dagsetning í almanakinu…… heldur spurning um framtíð atvinnu, byggða og samfélags á Íslandi. Höfundur er smábátasjómaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður. Sífellt þyngri skattlagning hefur þrengt að rekstri margra fyrirtækja. Smærri og meðalstórar útgerðir eiga erfitt með að lifa af, á meðan stærri aðilar mögulega hafa þetta af með hagræðingu. Þetta leiðir til samþjöppunar og veikrar byggðafestu. Afleiðingarnar sjást í daglegu lífi. Fyrirtækin hverfa mörg hver eða hafa minna svigrúm til að styðja íþróttafélög, björgunarsveitir og önnur samfélagsverkefni. En mikilvægast er þó hitt: að störf eru í auknum mæli í hættu. Hagræðing þýðir ekki aðeins uppsagnir heldur líka að vinnsla flyst úr landi þar sem ódýrara vinnuafl er að finna. Þannig tapast ekki aðeins störf heldur skatttekjur og tengslin við samfélögin sem hafa lifað af sjávarútvegi í aldaraðir. Óttinn vex einnig við þá hugsun að Ísland gengi inn í Evrópusambandið. Þá væri hætt við að erlendir auðmenn keyptu upp íslenskan sjávarútveg og ákvörðunarvaldið færðist úr landi. Ný fiskveiðiáramót er því ekki aðeins dagsetning í almanakinu…… heldur spurning um framtíð atvinnu, byggða og samfélags á Íslandi. Höfundur er smábátasjómaður.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun