EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Lovísa Arnardóttir skrifar 2. júlí 2025 17:46 Fulltrúar EFTA og Mercosur-ríkjanna eftir að tilkynnt var um samkomulagið í Buenos Aires í dag. Stjórnarráðið EFTA-ríkin, Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss, hafa náð samkomulagi við Mercosur-ríkin, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, um fríverslunarsamning. Tilkynnt var um samninginn í Buenos Aires í Argentínu í dag, þar sem ráðherrafundur Mercosur-ríkjanna fór fram. Ragnar G. Kristjánsson, sendiherra og skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tók þátt í athöfninni fyrir hönd Íslands. „Ég fagna þessum víðtæka og metnaðarfulla samningi, sem er afrakstur virkrar þátttöku okkar í samningaviðræðunum frá upphafi. Hann skapar mikilvæg tækifæri á stærsta markaðssvæði Suður-Ameríku og endurspeglar skýra stefnu Íslands um að fjölga tækifærum fyrir íslensk fyrirtæki á erlendum mörkuðum,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Samningurinn, sem til stendur að fullgilda síðar á þessu ári, kemur til með að bæta aðgengi íslenskra fyrirtækja að stóru markaðssvæði með yfir 260 milljónir íbúa, styrkja viðskiptatengsl Íslands og Suður-Ameríku og skapa ný tækifæri, sérstaklega hvað varðar markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir. EFTA-ríkin hafa nú gert 35 fríverslunarsamninga við 49 ríki eða ríkjasambönd utan Evrópusambandsins. EFTA Paragvæ Argentína Brasilía Noregur Liechtenstein Sviss Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Tilkynnt var um samninginn í Buenos Aires í Argentínu í dag, þar sem ráðherrafundur Mercosur-ríkjanna fór fram. Ragnar G. Kristjánsson, sendiherra og skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tók þátt í athöfninni fyrir hönd Íslands. „Ég fagna þessum víðtæka og metnaðarfulla samningi, sem er afrakstur virkrar þátttöku okkar í samningaviðræðunum frá upphafi. Hann skapar mikilvæg tækifæri á stærsta markaðssvæði Suður-Ameríku og endurspeglar skýra stefnu Íslands um að fjölga tækifærum fyrir íslensk fyrirtæki á erlendum mörkuðum,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Samningurinn, sem til stendur að fullgilda síðar á þessu ári, kemur til með að bæta aðgengi íslenskra fyrirtækja að stóru markaðssvæði með yfir 260 milljónir íbúa, styrkja viðskiptatengsl Íslands og Suður-Ameríku og skapa ný tækifæri, sérstaklega hvað varðar markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir. EFTA-ríkin hafa nú gert 35 fríverslunarsamninga við 49 ríki eða ríkjasambönd utan Evrópusambandsins.
EFTA Paragvæ Argentína Brasilía Noregur Liechtenstein Sviss Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira