Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Árni Sæberg skrifar 8. maí 2025 06:27 Sigtryggur Magnason er nýr forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins Sigtryggur Magnason, sem var um árabil aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannessonar í hinum ýmsu ráðuneytum, hefur verið ráðinn forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins. Í fréttatilkynningu frá SA segir að Sigtryggur hafi hafið störf þann 10. apríl og tekið við af Védísi Hervöru Árnadóttur. Athygli vekur að greint var frá því þann 3. mars að Sigrtryggur hefði verið ráðinn til auglýsingastofunnar Peel. Í tilkynningu segir að Sigtryggur hafi starfaði frá 2018 til 2025 sem aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrst í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, þá innviðaráðuneytinu og nú síðast í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Áður hefði Sigtryggur starfað við markaðsmál og auglýsingar, meðal annars sem sköpunarstjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Hann hafi einnig skrifað leikrit sem sett hafa verið upp og gefin út hér heima og erlendis. „Rödd Samtaka atvinnulífsins er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenskt samfélag enda trúi ég því að öflugt atvinnulíf sé undirstaða blómlegra samfélaga. Ég hlakka til að bætast í hóp starfsmanna SA sem vinna alla daga að því að þjónusta fyrirtækin, gæta hagsmuna þeirra og miðla staðreyndum um atvinnulífið til almennings,“ er haft eftir Sigtryggi. Vistaskipti Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2. maí 2025 12:15 Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá SA segir að Sigtryggur hafi hafið störf þann 10. apríl og tekið við af Védísi Hervöru Árnadóttur. Athygli vekur að greint var frá því þann 3. mars að Sigrtryggur hefði verið ráðinn til auglýsingastofunnar Peel. Í tilkynningu segir að Sigtryggur hafi starfaði frá 2018 til 2025 sem aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrst í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, þá innviðaráðuneytinu og nú síðast í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Áður hefði Sigtryggur starfað við markaðsmál og auglýsingar, meðal annars sem sköpunarstjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Hann hafi einnig skrifað leikrit sem sett hafa verið upp og gefin út hér heima og erlendis. „Rödd Samtaka atvinnulífsins er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenskt samfélag enda trúi ég því að öflugt atvinnulíf sé undirstaða blómlegra samfélaga. Ég hlakka til að bætast í hóp starfsmanna SA sem vinna alla daga að því að þjónusta fyrirtækin, gæta hagsmuna þeirra og miðla staðreyndum um atvinnulífið til almennings,“ er haft eftir Sigtryggi.
Vistaskipti Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2. maí 2025 12:15 Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2. maí 2025 12:15