Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar 25. apríl 2025 14:45 Í viðtali sjónvarpinu við útvarpsstjóra Rúv 23. 4. ´25. um aðild Íslendinga að Eurovision og hvort Íslendingar eigi að hafna aðild að þeirri keppni ef fulltrúar ríkisstjórnar Ísrael ættu aðild að henni. Þá sagði útvarpsstjóri að það myndi engu breyta um keppnina þó að Íslendingar neituðu að mæta. Keppnin yrði að sjálfsögðu haldin hvað sem okkur finndist. Það sem útvarpsstjórinn virðist því miður ekki hafa áttað sig á er að við neitum ekki aðild að keppninni í þeim tilgangi að stöðva hana. Við neitum aðild vegna okkar eigin sjálfsvirðingar. Þess vegna á RUV ekki að eiga aðild að *„Kirkjugarðsballinu“ í þetta árið. Mörgum finnst ekki sæma að skemmta sér og öðrum við söng og dans með fulltrúum þjóðar sem leggur sig fram við stríðsglæpi með drápi á börnum, konum, sjúklingum og saklausum borgurum. Aylet Shaklet dómsmálaráðherra Ísrael er þekkt fyrir ummæli sín, að hermenn síonista ættu að drepa palestínskar mæður til þess að þær fæddu ekki fleiri hryðjuverkamenn. Drápin hafa þeir m.a. framið með því að hrekja fórnarlömb sín inn í troðnar tjaldbúðir líkt og Gyðingum var troðið í gasklefa nasista. Síðan gerðu síonistarnir loftárásir á tjaldbúðirnar og kveiktu í þeim og brenndu fólkið lifandi. Töluverðum hópi tókst að brjótast út og komst logandi og skaðbrennt og veinandi úr bálinu. Því fólki var þá bannaður aðgangur að sjúkragögnum og kvalastillandi lyfjum. Því var líka neitað um aðgang að vatni. Það átti bara að deyja, - til þess var árásin gerð. Síonistastjórnin í Ísrael hefur nú verið ákærð opinberlega fyrir hryllilega stríðsglæpi sína. Nú er spurt: Geta Íslendingar misboðið sæmd sinni og sjálfsvirðingu með því að mæta til leiks að skemmta sjálfum sér og öðrum með dansi og söng ásamt ákærðum fulltrúum barnamorðingja og stríðsglæpamanna síonistanna í Ísrael? Eiga Íslendingar bara að yppta öxlum og slá öllu upp í dans og söng sjálfum sér til dægradvalar. Eiga þeir að láta sem þeir sjái ekki þegar skipulega er verið að murka lífið úr heilli þjóð. Sá sem horfir á fréttir sem sýna fólk brennt lifandi og þegir svo, hann er ekki mennskur. Sá sem þegir og óttast að hafa óþægindi af að mótmæla glæpaverkinu hann er lítilmenni. Eiga Íslendingar ekki að láta mennsku sína ráða för og votta fórnarlömbum síonista samúð sína og sýna það í verki og neita að syngja og dansa með síonistum á gröfum fórnarlamba þeirra. Höfundur er rafvirki. Es: Til fróðleiks Síonistar eru ekki þjóðarbrot þeir eru trúarpólitísk ofstækishreyfing sem trúir á yfirburði fengna frá Guði. Þeir þeir álíta sig „Uber alle.“ Það minnir óþægilega á hugmyndir sem Nasistar höfðu um sjálfa sig. * Prestar héldu þinghúsball einu sinni á ári til að safn fé fyrir kirkjugarðinn) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð Mest lesið Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Sjá meira
Í viðtali sjónvarpinu við útvarpsstjóra Rúv 23. 4. ´25. um aðild Íslendinga að Eurovision og hvort Íslendingar eigi að hafna aðild að þeirri keppni ef fulltrúar ríkisstjórnar Ísrael ættu aðild að henni. Þá sagði útvarpsstjóri að það myndi engu breyta um keppnina þó að Íslendingar neituðu að mæta. Keppnin yrði að sjálfsögðu haldin hvað sem okkur finndist. Það sem útvarpsstjórinn virðist því miður ekki hafa áttað sig á er að við neitum ekki aðild að keppninni í þeim tilgangi að stöðva hana. Við neitum aðild vegna okkar eigin sjálfsvirðingar. Þess vegna á RUV ekki að eiga aðild að *„Kirkjugarðsballinu“ í þetta árið. Mörgum finnst ekki sæma að skemmta sér og öðrum við söng og dans með fulltrúum þjóðar sem leggur sig fram við stríðsglæpi með drápi á börnum, konum, sjúklingum og saklausum borgurum. Aylet Shaklet dómsmálaráðherra Ísrael er þekkt fyrir ummæli sín, að hermenn síonista ættu að drepa palestínskar mæður til þess að þær fæddu ekki fleiri hryðjuverkamenn. Drápin hafa þeir m.a. framið með því að hrekja fórnarlömb sín inn í troðnar tjaldbúðir líkt og Gyðingum var troðið í gasklefa nasista. Síðan gerðu síonistarnir loftárásir á tjaldbúðirnar og kveiktu í þeim og brenndu fólkið lifandi. Töluverðum hópi tókst að brjótast út og komst logandi og skaðbrennt og veinandi úr bálinu. Því fólki var þá bannaður aðgangur að sjúkragögnum og kvalastillandi lyfjum. Því var líka neitað um aðgang að vatni. Það átti bara að deyja, - til þess var árásin gerð. Síonistastjórnin í Ísrael hefur nú verið ákærð opinberlega fyrir hryllilega stríðsglæpi sína. Nú er spurt: Geta Íslendingar misboðið sæmd sinni og sjálfsvirðingu með því að mæta til leiks að skemmta sjálfum sér og öðrum með dansi og söng ásamt ákærðum fulltrúum barnamorðingja og stríðsglæpamanna síonistanna í Ísrael? Eiga Íslendingar bara að yppta öxlum og slá öllu upp í dans og söng sjálfum sér til dægradvalar. Eiga þeir að láta sem þeir sjái ekki þegar skipulega er verið að murka lífið úr heilli þjóð. Sá sem horfir á fréttir sem sýna fólk brennt lifandi og þegir svo, hann er ekki mennskur. Sá sem þegir og óttast að hafa óþægindi af að mótmæla glæpaverkinu hann er lítilmenni. Eiga Íslendingar ekki að láta mennsku sína ráða för og votta fórnarlömbum síonista samúð sína og sýna það í verki og neita að syngja og dansa með síonistum á gröfum fórnarlamba þeirra. Höfundur er rafvirki. Es: Til fróðleiks Síonistar eru ekki þjóðarbrot þeir eru trúarpólitísk ofstækishreyfing sem trúir á yfirburði fengna frá Guði. Þeir þeir álíta sig „Uber alle.“ Það minnir óþægilega á hugmyndir sem Nasistar höfðu um sjálfa sig. * Prestar héldu þinghúsball einu sinni á ári til að safn fé fyrir kirkjugarðinn)
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun