Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2025 19:44 Aldís Ásta er einu skrefi nær því að spila um sænska meistaratitilinn í handbolta. Skara Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur. Þegar venjulegum leiktíma var lokið í leik liðanna í kvöld var staðan 27-27. Þegar tólf sekúndur voru eftir af framlengingunni var staðan jöfn enn á ný, 33-33. Aldís Ásta og stöllur nýttu tímann vel og skoraði Eva Jaspers flautumark sem tryggði Skara eins marks sigur, 34-33 lokatölur og Skara komnar 1-0 yfir í einvígi liðanna. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit um sænska meistaratitilinn. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Í Þýskalandi var Íslendingalið Magdeburg í eldlínunni í efstu deild þar í landi. Vann Magdeburg 11 marka sigur á Stuttgart, lokatölur 31-20. Íslenska tvíeykið hafði sig hægt í kvöld og kom aðeins með beinum hætti að sex mörkum. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö og lagði upp eitt á meðan Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt og gaf tvær stoðsendingar. Magdeburg er í 5. sæti með 35 stig, sjö stigum frá toppnum en á þó þrjá leiki til góða. Handbolti Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Þegar venjulegum leiktíma var lokið í leik liðanna í kvöld var staðan 27-27. Þegar tólf sekúndur voru eftir af framlengingunni var staðan jöfn enn á ný, 33-33. Aldís Ásta og stöllur nýttu tímann vel og skoraði Eva Jaspers flautumark sem tryggði Skara eins marks sigur, 34-33 lokatölur og Skara komnar 1-0 yfir í einvígi liðanna. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit um sænska meistaratitilinn. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Í Þýskalandi var Íslendingalið Magdeburg í eldlínunni í efstu deild þar í landi. Vann Magdeburg 11 marka sigur á Stuttgart, lokatölur 31-20. Íslenska tvíeykið hafði sig hægt í kvöld og kom aðeins með beinum hætti að sex mörkum. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö og lagði upp eitt á meðan Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt og gaf tvær stoðsendingar. Magdeburg er í 5. sæti með 35 stig, sjö stigum frá toppnum en á þó þrjá leiki til góða.
Handbolti Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira