„Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. apríl 2025 22:29 Hörður Axel og félagar í Álftanesi eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn Vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Álftaness, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni strax eftir sigurinn gegn Njarðvík í kvöld en Álftnesingar tryggðu sig í undanúrslit í fyrsta sinn með 104-89 sigri. Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“ Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“
Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins