VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Lovísa Arnardóttir skrifar 15. apríl 2025 11:36 Guðný Helga, forstjóri VÍS, til vinstri, og Ingibjörg Ólafsdóttir, nýr þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi, til hægri. Aðsend VÍS opnar í sumar aftur þjónustuskrifstofu á Akranesi. Í tilkynningu frá VÍS kemur fram að skrifstofan verði að Dalbraut 1, í sama húsnæði og Íslandsbanki. Tilkynnt var um samstarf VÍS og Íslandsbanka í janúar. Með samstarfinu njóta viðskiptavinir beggja félaga sérstaks ávinnings í vildarkerfum. VÍS hefur ekki rekið skrifstofu á Akranesi frá árinu 2018. Í tilkynningu segir að opnun þjónustuskrifstofunnar séu liður í að efla enn frekar þjónustu VÍS á landsbyggðinni. Einnig var opnum þjónustuskrifstofa í Reykjanesbæ fyrir áramót. „Þrátt fyrir að hægt sé að gera mjög margt á netinu tengt tryggingum þá vill fólk hafa valmöguleikann á að tala við aðra manneskju, sérstaklega í flóknari málum. Þá vilja viðskiptavinir okkar geta talað við einhvern sem getur leiðbeint þeim og tekið raunverulegt tillit til aðstæðna þeirra. Í slíkum aðstæðum skiptir sköpum að geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu í heimabyggð. Við erum full tilhlökkunar að mæta aftur á Skagann,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Ingibjörg Ólafsdóttir, betur þekkt sem Inga Óla, muni veita skrifstofunni forystu sem þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Inga hefur starfað hjá VÍS í þrjá áratugi. „Ég er stolt af því að leiða þjónustuna á Vesturlandi frá nýrri skrifstofu okkar í mínum heimabæ. Við höfum verið með tímabundnar opnanir síðustu mánuði sem viðskiptavinir og aðrir íbúar tóku mjög vel í þannig að það eru miklar gleðifregnir að hafa fundið varanlegt húsnæði fyrir starfsemina okkar á Akranesi,“ segir Inga Óla, þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Starfsmaður VÍS mun sitja í útibúi Íslandsbanka frá byrjun maí en skrifstofa VÍS mun opna á sumarmánuðum. VÍS hefur áður rekið skrifstofu á Akranesi en lokaði henni, ásamt fleiri skrifstofum á landsbyggðinni, árið 2018. Vísað var til hagræðingar í starfi. Alls var átta skrifstofum lokað, starfsfólki sagt upp eða boðið nýtt starf, auk þess sem þrettán umboðsskrifstofum víða um land var lokað. Akranes Tryggingar Fjármálafyrirtæki Byggðamál Skagi Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Í tilkynningu segir að opnun þjónustuskrifstofunnar séu liður í að efla enn frekar þjónustu VÍS á landsbyggðinni. Einnig var opnum þjónustuskrifstofa í Reykjanesbæ fyrir áramót. „Þrátt fyrir að hægt sé að gera mjög margt á netinu tengt tryggingum þá vill fólk hafa valmöguleikann á að tala við aðra manneskju, sérstaklega í flóknari málum. Þá vilja viðskiptavinir okkar geta talað við einhvern sem getur leiðbeint þeim og tekið raunverulegt tillit til aðstæðna þeirra. Í slíkum aðstæðum skiptir sköpum að geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu í heimabyggð. Við erum full tilhlökkunar að mæta aftur á Skagann,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Ingibjörg Ólafsdóttir, betur þekkt sem Inga Óla, muni veita skrifstofunni forystu sem þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Inga hefur starfað hjá VÍS í þrjá áratugi. „Ég er stolt af því að leiða þjónustuna á Vesturlandi frá nýrri skrifstofu okkar í mínum heimabæ. Við höfum verið með tímabundnar opnanir síðustu mánuði sem viðskiptavinir og aðrir íbúar tóku mjög vel í þannig að það eru miklar gleðifregnir að hafa fundið varanlegt húsnæði fyrir starfsemina okkar á Akranesi,“ segir Inga Óla, þjónustustjóri VÍS á Vesturlandi. Starfsmaður VÍS mun sitja í útibúi Íslandsbanka frá byrjun maí en skrifstofa VÍS mun opna á sumarmánuðum. VÍS hefur áður rekið skrifstofu á Akranesi en lokaði henni, ásamt fleiri skrifstofum á landsbyggðinni, árið 2018. Vísað var til hagræðingar í starfi. Alls var átta skrifstofum lokað, starfsfólki sagt upp eða boðið nýtt starf, auk þess sem þrettán umboðsskrifstofum víða um land var lokað.
Akranes Tryggingar Fjármálafyrirtæki Byggðamál Skagi Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent