Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. apríl 2025 20:30 Benedikt Gíslason bankastjóri Arionbanki Skattar, gjöld og tekjur ríkisins af íslenskum bönkum námu rúmum sautján hundruð milljörðum á síðustu fimmtán árum. Það samsvarar kostnaði við um átta nýja Landspítala. Formaður samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu telur tilefni til að létta á álögum ríkisins, sem að miklu leyti lendi á almenningi. Árið 2010 voru settir á sértækir bankaskattar sem meðal annars höfðu það að markmiði að endurheimta þann kostnað sem féll á ríkið í hruninu 2008. Samkvæmt nýlegri samantekt Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu sem kynnt var í vikunni hefur ríkinu þegar tekist að endurheimta þann kostnað og gott betur. „Í rauninni eru bara sértækir skattar, frá því að ríkið endurheimti allan þennan kostnað 2016 tæplega 200 milljarðar, 190 milljarðar. Fyrir utan auðvitað stórt skattspor þessa geira, hann er með nokkur þúsund starfsmenn í vinnu og er að borga tekjuskatta af sinni starfsemi,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka og formaður SFF. Þá nema heildartekjur ríkisins af hlut hins opinbera í bönkum, og sérstakir og almennir bankaskattar frá 2010, ríflega sautján hundruð milljörðum samkvæmt samantekt SFF sem byggir á ýmsum gögnum. Það er nemur rúmlega fjárlögum ríkisins allt þetta ár, eða sem jafngildir kostnaði við átta nýja Landspítala. „Við viljum benda á að það er kannski tækifæri til að fara að létta á þessum álögum því að einhver borgar þessa skatta. Annað hvort eru það hlutahafarnir eða viðskiptavinir og okkur sýnist að báðir aðilar séu að borga þessa skatta. Og þá má ekki gleyma því að hluthafarnir eru að þremur fjórðu hlutum til almenningur í landinu,“ segir Benedikt. Þá bendir Benedikt á að mikið fjármagn sé bundið í íslensku bönkunum í erlendum samanburði. „Bara þrír kerfislega mikilvægu bankarnir eru með 760 milljarða af eigið fé bundið í sína starfsemi. Sem er annað Íslandsálag, það er töluvert meira eigið fé bundið í þessari starfsemi á Íslandi heldur en í nágrannalöndunum.“ Fjármálafyrirtæki Skattar og tollar Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Árið 2010 voru settir á sértækir bankaskattar sem meðal annars höfðu það að markmiði að endurheimta þann kostnað sem féll á ríkið í hruninu 2008. Samkvæmt nýlegri samantekt Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu sem kynnt var í vikunni hefur ríkinu þegar tekist að endurheimta þann kostnað og gott betur. „Í rauninni eru bara sértækir skattar, frá því að ríkið endurheimti allan þennan kostnað 2016 tæplega 200 milljarðar, 190 milljarðar. Fyrir utan auðvitað stórt skattspor þessa geira, hann er með nokkur þúsund starfsmenn í vinnu og er að borga tekjuskatta af sinni starfsemi,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka og formaður SFF. Þá nema heildartekjur ríkisins af hlut hins opinbera í bönkum, og sérstakir og almennir bankaskattar frá 2010, ríflega sautján hundruð milljörðum samkvæmt samantekt SFF sem byggir á ýmsum gögnum. Það er nemur rúmlega fjárlögum ríkisins allt þetta ár, eða sem jafngildir kostnaði við átta nýja Landspítala. „Við viljum benda á að það er kannski tækifæri til að fara að létta á þessum álögum því að einhver borgar þessa skatta. Annað hvort eru það hlutahafarnir eða viðskiptavinir og okkur sýnist að báðir aðilar séu að borga þessa skatta. Og þá má ekki gleyma því að hluthafarnir eru að þremur fjórðu hlutum til almenningur í landinu,“ segir Benedikt. Þá bendir Benedikt á að mikið fjármagn sé bundið í íslensku bönkunum í erlendum samanburði. „Bara þrír kerfislega mikilvægu bankarnir eru með 760 milljarða af eigið fé bundið í sína starfsemi. Sem er annað Íslandsálag, það er töluvert meira eigið fé bundið í þessari starfsemi á Íslandi heldur en í nágrannalöndunum.“
Fjármálafyrirtæki Skattar og tollar Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira