Árni Oddur tekur við formennsku Árni Sæberg skrifar 9. apríl 2025 16:09 Árni Oddur Þórðarson er stjórnarformaður og annar eigandi Eyris invest. Á hluthafafundi Eyris Invest hf. í gær var ný stjórn félagsins kjörin. Stjórnina skipa Atli Björn Þorbjörnsson, Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon. Stjórnin hefur komið saman og skipt með sér verkum og Árni Oddur fer nú með stjórnarformennsku. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að á aðalfundi félagins þann 27. mars 2025 hafi hluthafar samþykkt samhljóða að greiða út hlutabréf í JBT Marel annars vegar og í Fræ Capital hins vegar, sem endurgjald við lækkun hlutafjár. Stofnendur félagsins, þeir Þórður Magnússon og Árni Oddur, séu nú eigendur félagsins til helminga – Þórður í eigin nafni og Árni Oddur í gegnum eignarhaldsfélög sín, Sex álnir og 12 Fet. Þriðji maðurinn í stjórn, Atli Björn Þorbjörnsson, er lögmaður og eigandi hjá Ax lögmannsþjónustu. Þakka fráfarandi stjórn „Sérstakar þakkir fær fráfarandi stjórn undir forystu Friðriks Jóhannssonar, sem leyst hefur verkefni síðustu ára af kostgæfni. Þar ber hæst stuðningur við sameiningu JBT og Marel, stofnun Fræ Capital til að halda utan um sprotastarfssemi félagsins, og uppgjör allra skuldbindinga við lánadrottna sem var forsenda fyrir valfrjálsu tilboði til hluthafa Eyris Invest. Stjórnendur Eyris hafa staðið faglega að verkefni síðustu tveggja ára sem lauk með útgreiðslu hlutafjár, þar sem ráðgjafar félagsins voru Arctica Finance, Logos og KPMG,“ segir í tilkynningunni. Stendur á tímamótum Fráfarandi hluthöfum, sem séu fjársterkir einkafjárfestar og stofnanafjárfestar, sé þakkað fyrir ánægjulegt samstarf en sumir hverjir hafi fylgt félaginu í tvo áratugi og verið með í þeirri vegferð að styðja framúrskarandi fyrirtæki á borð við Marel og Össur til vaxtar og verðmætasköpunar. „Eyrir Invest stendur á tímamótum. Félagið fagnar 25 ára afmæli á árinu og mun stjórn félagsins á næstu mánuðum einbeita sér að því verkefni að móta endurnýjaða stefnu félagsins til framtíðar.“ JBT Marel Vistaskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að á aðalfundi félagins þann 27. mars 2025 hafi hluthafar samþykkt samhljóða að greiða út hlutabréf í JBT Marel annars vegar og í Fræ Capital hins vegar, sem endurgjald við lækkun hlutafjár. Stofnendur félagsins, þeir Þórður Magnússon og Árni Oddur, séu nú eigendur félagsins til helminga – Þórður í eigin nafni og Árni Oddur í gegnum eignarhaldsfélög sín, Sex álnir og 12 Fet. Þriðji maðurinn í stjórn, Atli Björn Þorbjörnsson, er lögmaður og eigandi hjá Ax lögmannsþjónustu. Þakka fráfarandi stjórn „Sérstakar þakkir fær fráfarandi stjórn undir forystu Friðriks Jóhannssonar, sem leyst hefur verkefni síðustu ára af kostgæfni. Þar ber hæst stuðningur við sameiningu JBT og Marel, stofnun Fræ Capital til að halda utan um sprotastarfssemi félagsins, og uppgjör allra skuldbindinga við lánadrottna sem var forsenda fyrir valfrjálsu tilboði til hluthafa Eyris Invest. Stjórnendur Eyris hafa staðið faglega að verkefni síðustu tveggja ára sem lauk með útgreiðslu hlutafjár, þar sem ráðgjafar félagsins voru Arctica Finance, Logos og KPMG,“ segir í tilkynningunni. Stendur á tímamótum Fráfarandi hluthöfum, sem séu fjársterkir einkafjárfestar og stofnanafjárfestar, sé þakkað fyrir ánægjulegt samstarf en sumir hverjir hafi fylgt félaginu í tvo áratugi og verið með í þeirri vegferð að styðja framúrskarandi fyrirtæki á borð við Marel og Össur til vaxtar og verðmætasköpunar. „Eyrir Invest stendur á tímamótum. Félagið fagnar 25 ára afmæli á árinu og mun stjórn félagsins á næstu mánuðum einbeita sér að því verkefni að móta endurnýjaða stefnu félagsins til framtíðar.“
JBT Marel Vistaskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira