Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 23:16 Orðinn atvinnulaus eftir áratug í starfi. Justin Edmonds/Getty Images Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið en það stöðvaði ekki forráðamenn Denver Nuggets í að reka Michael Malone, þjálfara liðsins. ESPN greinir frá því að Malone hafi verið látinn fara. Tímasetningin kemur gríðarlega á óvart þar sem aðeins þrír leikir eru eftir af deildarkeppninni hjá Denver. Malone sagður einn af betri þjálfurum NBA-deildarinnar og hefur unnið frábært starf í Denver. Hann var í starfi í áratug en hafði áður stýrt Sacremento Kings. Þar áður hafði hann verið aðstoðarþjálfara fyrir lið á borð við Golden State Warriors, Cleveland Cavaliers og New York Knicks. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams) Denver situr sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og hefur tapað sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Spennan í vestrinu er gríðarleg en haldi slæmt gengi Denver áfram gæti liðið endað í umspili um að komast í úrslitakeppnina. Það virðist ekki boðlegt fyrir lið sem vill að lágmarki ná sér í heimavallarrétt og helst fara alla leið líkt og það gerði vorið 2023. Denver er annað liðið til að reka þjálfara sinn skömmu fyrir úrslitakeppni en Memphis Grizzlies rak Taylor Jenkins fyrir ekki svo löngu síðan. Körfubolti NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
ESPN greinir frá því að Malone hafi verið látinn fara. Tímasetningin kemur gríðarlega á óvart þar sem aðeins þrír leikir eru eftir af deildarkeppninni hjá Denver. Malone sagður einn af betri þjálfurum NBA-deildarinnar og hefur unnið frábært starf í Denver. Hann var í starfi í áratug en hafði áður stýrt Sacremento Kings. Þar áður hafði hann verið aðstoðarþjálfara fyrir lið á borð við Golden State Warriors, Cleveland Cavaliers og New York Knicks. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams) Denver situr sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og hefur tapað sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Spennan í vestrinu er gríðarleg en haldi slæmt gengi Denver áfram gæti liðið endað í umspili um að komast í úrslitakeppnina. Það virðist ekki boðlegt fyrir lið sem vill að lágmarki ná sér í heimavallarrétt og helst fara alla leið líkt og það gerði vorið 2023. Denver er annað liðið til að reka þjálfara sinn skömmu fyrir úrslitakeppni en Memphis Grizzlies rak Taylor Jenkins fyrir ekki svo löngu síðan.
Körfubolti NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira