Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 17:46 Paige Bueckers (númer 5) er stærsta stjarna UConn. Hún er á leið í WNBA. getty/C. Morgan Engel Connecticut sigraði Suður Karólínu, 82-59, í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans í kvennaflokki. Ekkert háskólakörfuboltalið hefur nú unnið fleiri meistaratitla en Sleðahundarnir. UConn hefur unnið tólf háskólameistaratitla sem er met. Fyrir úrslitaleikinn í gær deildi UConn metinu með UCLA í karlaflokki. Suður Karólína varð meistari 2022 og 2024 og átti því titil að verja. En stelpurnar hennar Dawn Staley áttu ekki mikla möguleika í UConn í úrslitaleiknum sem fór fram í Flórída. Sleðahundarnir unnu 23 stiga sigur og tryggðu sér sinn fyrsta titil síðan 2016. UConn vann titilinn fjögur ár í röð (2013-16) en þurfti síðan að bíða í níu ár eftir að verða meistari næst. WE’RE BACKTHE HUSKIES ARE NATIONAL CHAMPIONS pic.twitter.com/YSPS5mARm7— UConn Women’s Basketball (@UConnWBB) April 6, 2025 Paige Bueckers lauk háskólaferli sínum með titli en búist er við því að hún verði valin með fyrsta valrétti í nýliðavali WNBA-deildarinnar í næstu viku. Nothing but a HISTORIC career for Paige Bueckers 🐐👏 FASTEST UConn player to 2K PTS👏 3x Big East POY, MOP, All-Big East👏 1x Wooden Naismith & AP POY👏 3x First-Team All-American👏 National champion 🏆Next up, the WNBA 👑🔥 pic.twitter.com/5iMgW8OnKW— Bleacher Report (@BleacherReport) April 6, 2025 Bueckers skoraði sautján stig í úrslitaleiknum en Sarah Strong og Azzi Fudd voru stigahæstar hjá UConn með 24 stig hvor. Fudd var valin besti leikmaður úrslitahelgarinnar. Joyce Edwards og Tessa Johnson skoruðu tíu stig hvor fyrir Suður Karólínu sem var aðeins með 34 prósent skotnýtingu í leiknum. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
UConn hefur unnið tólf háskólameistaratitla sem er met. Fyrir úrslitaleikinn í gær deildi UConn metinu með UCLA í karlaflokki. Suður Karólína varð meistari 2022 og 2024 og átti því titil að verja. En stelpurnar hennar Dawn Staley áttu ekki mikla möguleika í UConn í úrslitaleiknum sem fór fram í Flórída. Sleðahundarnir unnu 23 stiga sigur og tryggðu sér sinn fyrsta titil síðan 2016. UConn vann titilinn fjögur ár í röð (2013-16) en þurfti síðan að bíða í níu ár eftir að verða meistari næst. WE’RE BACKTHE HUSKIES ARE NATIONAL CHAMPIONS pic.twitter.com/YSPS5mARm7— UConn Women’s Basketball (@UConnWBB) April 6, 2025 Paige Bueckers lauk háskólaferli sínum með titli en búist er við því að hún verði valin með fyrsta valrétti í nýliðavali WNBA-deildarinnar í næstu viku. Nothing but a HISTORIC career for Paige Bueckers 🐐👏 FASTEST UConn player to 2K PTS👏 3x Big East POY, MOP, All-Big East👏 1x Wooden Naismith & AP POY👏 3x First-Team All-American👏 National champion 🏆Next up, the WNBA 👑🔥 pic.twitter.com/5iMgW8OnKW— Bleacher Report (@BleacherReport) April 6, 2025 Bueckers skoraði sautján stig í úrslitaleiknum en Sarah Strong og Azzi Fudd voru stigahæstar hjá UConn með 24 stig hvor. Fudd var valin besti leikmaður úrslitahelgarinnar. Joyce Edwards og Tessa Johnson skoruðu tíu stig hvor fyrir Suður Karólínu sem var aðeins með 34 prósent skotnýtingu í leiknum.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira