Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 13:21 Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að nýir tollar Bandaríkjastjórnar þýði að leikreglur í alþjóðaviðskiptum hafi breyst. Stjórnvöld hér á landi verði að aðlaga sig að breyttum veruleika, óvissa sé orðið nýja normið. Það muni taka langan tíma að koma í ljós hvort tollarnir muni skila sér með þeim hætti sem Bandaríkin vonist eftir en til styttri tíma verði þeir sársaukafullir fyrir alþjóðahagkerfið. Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“ Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“
Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira