Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2025 23:01 Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Bjarni Fjöldi kínverskra ferðamanna sem heimsækir Ísland á hverju ári nálgast óðfluga hundrað þúsund talsins. Vonir standa til að beint flug hefjist á milli landanna innan næstu tveggja ára. Árið 2023 heimsóttu 53 þúsund kínverskir ferðamenn Ísland. Ári síðar var sá fjöldi kominn upp í 96 þúsund. He Rulong sendiherra Kína á Íslandi ræddi þessa þróun á pallborði um samstarf Kína og Íslands. Hann segir ástæður vinsælda landsins meðal Kínverja augljósar. „Kínverska þjóðin elskar Ísland, þeir koma hingað til að sjá fallega landslagið og kunna líka að meta íslenska menningu. Hvers vegna koma svona margir til Íslands, það er vegna þess að þeir elska norðurljósin en líka náttúruna sem er ein sú fegursta í heimi.“ Beint flug fyrir árið 2027 Sökum þessara gríðarlegu vinsælda Íslands hjá kínverskum ferðamönnum telja forsvarsmenn Isavia nú allar líkur á að beint flug hefjist á milli Íslands og Asíu von bráðar. Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia hefur undanfarin ár átt í viðræðum við kínversk flugfélög um flug hingað til lands. „Þetta er orðinn stærsti einstaki markaðurinn þar sem við erum ekki með beint flug þannig að við erum búin að vera að vinna mjög markvisst að því síðustu tvö árin að eiga góð samtöl í Asíu við flugfélög og flugvelli og teljum að þetta sé raunhæft fyrir árið 2027.“ Málið snúist ekki bara um að ferja hingað ferðamenn frá Asíu heldur líka um fragtflug þar sem íslenskum og kínverskum kaupmönnum bjóðist kostur á að ferja vörur á milli landanna á mun styttri tíma en áður. „Við teljum að efnahagsleg áhrif af beinu flugi til Kína yrðu alveg gríðarlega mikil og að þetta yrði ein sú allra verðmætasta einstaka tengingin frá Íslandi til umheimsins.“ Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Sjá meira
Árið 2023 heimsóttu 53 þúsund kínverskir ferðamenn Ísland. Ári síðar var sá fjöldi kominn upp í 96 þúsund. He Rulong sendiherra Kína á Íslandi ræddi þessa þróun á pallborði um samstarf Kína og Íslands. Hann segir ástæður vinsælda landsins meðal Kínverja augljósar. „Kínverska þjóðin elskar Ísland, þeir koma hingað til að sjá fallega landslagið og kunna líka að meta íslenska menningu. Hvers vegna koma svona margir til Íslands, það er vegna þess að þeir elska norðurljósin en líka náttúruna sem er ein sú fegursta í heimi.“ Beint flug fyrir árið 2027 Sökum þessara gríðarlegu vinsælda Íslands hjá kínverskum ferðamönnum telja forsvarsmenn Isavia nú allar líkur á að beint flug hefjist á milli Íslands og Asíu von bráðar. Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia hefur undanfarin ár átt í viðræðum við kínversk flugfélög um flug hingað til lands. „Þetta er orðinn stærsti einstaki markaðurinn þar sem við erum ekki með beint flug þannig að við erum búin að vera að vinna mjög markvisst að því síðustu tvö árin að eiga góð samtöl í Asíu við flugfélög og flugvelli og teljum að þetta sé raunhæft fyrir árið 2027.“ Málið snúist ekki bara um að ferja hingað ferðamenn frá Asíu heldur líka um fragtflug þar sem íslenskum og kínverskum kaupmönnum bjóðist kostur á að ferja vörur á milli landanna á mun styttri tíma en áður. „Við teljum að efnahagsleg áhrif af beinu flugi til Kína yrðu alveg gríðarlega mikil og að þetta yrði ein sú allra verðmætasta einstaka tengingin frá Íslandi til umheimsins.“
Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Sjá meira