Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2025 11:53 Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, (t.v.) og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra eru ekki sammála um veiðigjaldafrumvarp þeirra síðarnefndu. Vísir/Vilhelm Rúmlega sextíu prósent þjóðarinnar eru hlynntir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum. 94 prósent telja að útgerðirnar séu færar um að greiða hærri veiðigjöld en þær gera í dag. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Svarendur voru spurðir hversu hlynntir þeir væru frumvarpinu, sem snýr að allt að tvöföldun á veiðigjaldi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sagt hækkunina geta valdið því að útgerðirnar fari að verka aflann erlendis. Tæp 43 prósent sögðust mjög hlynnt þessu umdeilda frumvarpi en 20 prósent fremur hlynnt. Tæp sextán prósent voru í meðallagi hlynnt, níu prósent fremur andvíg og tæp þrettán prósent mjög andvíg. Fleiri eru mjög andvígir en fremur andvígir.Maskína Mikill meirihluti þeirra andvígu eru sjálfstæðismenn en Framsóknar- og Miðflokksmenn voru jafn hlynntur og andvígir. Íbúar á landsbyggðinni, þá sérstaklega á Austurlandi, er líklegastir til að vera andvígir frumvarpinu en kyn og tekjur virtust ekki skipta miklu máli. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að um þriðjungur þekkir frumvarpið vel, rúmur þriðjungur í meðallagi, og tæpur þriðjungur illa. Gríðarlegur meirihluti telur útgerðirnar geta greitt meira en þær gera í veiðigjöld.Maskína Að lokum voru svarendur spurðir hvort þeir telji almennt að útgerðarfélög á Íslandi geti greitt miklu hærri veiðigjöld, nokkru hærri veiðigjöld, aðeins hærri veiðigjöld eða ekki greitt hærri veiðigjöld. 45 prósent telja þau geta greitt miklu hærri gjöld, 30 prósent nokkru hærri, tæp nítján prósent aðeins hærri en 6,5 prósent ekki hærri. Því telja tæp 94 prósent að útgerðirnar geti greitt einhverskonar hærri gjöld. Samantekt yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.Maskína Skoðanakannanir Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Svarendur voru spurðir hversu hlynntir þeir væru frumvarpinu, sem snýr að allt að tvöföldun á veiðigjaldi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sagt hækkunina geta valdið því að útgerðirnar fari að verka aflann erlendis. Tæp 43 prósent sögðust mjög hlynnt þessu umdeilda frumvarpi en 20 prósent fremur hlynnt. Tæp sextán prósent voru í meðallagi hlynnt, níu prósent fremur andvíg og tæp þrettán prósent mjög andvíg. Fleiri eru mjög andvígir en fremur andvígir.Maskína Mikill meirihluti þeirra andvígu eru sjálfstæðismenn en Framsóknar- og Miðflokksmenn voru jafn hlynntur og andvígir. Íbúar á landsbyggðinni, þá sérstaklega á Austurlandi, er líklegastir til að vera andvígir frumvarpinu en kyn og tekjur virtust ekki skipta miklu máli. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að um þriðjungur þekkir frumvarpið vel, rúmur þriðjungur í meðallagi, og tæpur þriðjungur illa. Gríðarlegur meirihluti telur útgerðirnar geta greitt meira en þær gera í veiðigjöld.Maskína Að lokum voru svarendur spurðir hvort þeir telji almennt að útgerðarfélög á Íslandi geti greitt miklu hærri veiðigjöld, nokkru hærri veiðigjöld, aðeins hærri veiðigjöld eða ekki greitt hærri veiðigjöld. 45 prósent telja þau geta greitt miklu hærri gjöld, 30 prósent nokkru hærri, tæp nítján prósent aðeins hærri en 6,5 prósent ekki hærri. Því telja tæp 94 prósent að útgerðirnar geti greitt einhverskonar hærri gjöld. Samantekt yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.Maskína
Skoðanakannanir Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira