„Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:10 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel Valur tók forystuna í einvígi sínu gegn Þór í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna eftir 86-92 sigur á Akureyri. Jamil Abiad, þjálfari Vals, var ánægður að hafa náð í sigurinn en segir einvígið langt frá því að vera búið. „Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
„Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira