„Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:10 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel Valur tók forystuna í einvígi sínu gegn Þór í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna eftir 86-92 sigur á Akureyri. Jamil Abiad, þjálfari Vals, var ánægður að hafa náð í sigurinn en segir einvígið langt frá því að vera búið. „Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
„Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira