Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 23:16 Steve Kerr og Chris Paul saman á góðri stundu þegar Paul lék undir stjórn Kerr með Golden State Warriors Vísir/Getty Margir virðast velta því fyrir sér hvort hinn bráðum fertugi Chris Paul ætli ekki að fara að leggja skóna á hilluna, en internetið er troðfullt af falsfréttum um að hann hafi gefið það út að hann sé að hætta. Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista. NBA Körfubolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista.
NBA Körfubolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira