Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 21:01 Nikola Jokić berst við Isaiah Hartenstein, Chet Holmgren og Shai Gilgeous-Alexander. Joshua Gateley/Getty Images Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Denver Nuggets 127-103 í uppgjöri toppliða Vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver kom inn í leik kvöldsins á góðu skriði. Nikola Jokić varð eini leikmaður sögunnar til að skora 30 stig eða meira ásamt því að taka 20 fráköst eða stoðsendingar (eða meira) í einum og sama leiknum þegar Denver lagði Phoenix Suns í framlengdum leik í gær. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Mögulega voru lappirnar þungar hjá leikmönnum Nuggets eftir framlenginguna. Leikur kvöldsins var nefnilega nokkuð jafn framan af en í 4. leikhluta settu leikmenn OKC í fimmta gír og stungu hreinlega af. Unnu þeir síðasta leikhlutann með 21 stigs mun (41-20) og tryggðu sér 24 stiga sigur. Þar var að áðurnefndur Shai sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Stigafjöldi hans í dag setur hann í flokk með Michael Jordan. Á síðustu 40 árum eru þeir einu tveir leikmennirnir sem hafa þrjú tímabil í röð spilað þrjá leiki í röð þar sem þeir skora 30 stig eða meira í leik. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Aðrir sem létu til sin taka hjá OKC í kvöld voru Jalen Williams með 26 stig, 9 fráköst og stoðsendingar. Þá skoraði Isaiah Hartenstein 10 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Hjá Denver var Jokić með 24 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Michael Porter Jr. skoraði 24 stig og tók 15 fráköast. Christian Braun skoraði 19 stig og Jamal Murray skoraði 17 stig. OKC er sem fyrr á toppi Vesturhluta NBA deildarinnar, nú með 52 sigra í 63 leikjum. Denver er í 2. sæti með 41 sigur og 22 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Denver kom inn í leik kvöldsins á góðu skriði. Nikola Jokić varð eini leikmaður sögunnar til að skora 30 stig eða meira ásamt því að taka 20 fráköst eða stoðsendingar (eða meira) í einum og sama leiknum þegar Denver lagði Phoenix Suns í framlengdum leik í gær. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Mögulega voru lappirnar þungar hjá leikmönnum Nuggets eftir framlenginguna. Leikur kvöldsins var nefnilega nokkuð jafn framan af en í 4. leikhluta settu leikmenn OKC í fimmta gír og stungu hreinlega af. Unnu þeir síðasta leikhlutann með 21 stigs mun (41-20) og tryggðu sér 24 stiga sigur. Þar var að áðurnefndur Shai sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Stigafjöldi hans í dag setur hann í flokk með Michael Jordan. Á síðustu 40 árum eru þeir einu tveir leikmennirnir sem hafa þrjú tímabil í röð spilað þrjá leiki í röð þar sem þeir skora 30 stig eða meira í leik. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Aðrir sem létu til sin taka hjá OKC í kvöld voru Jalen Williams með 26 stig, 9 fráköst og stoðsendingar. Þá skoraði Isaiah Hartenstein 10 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Hjá Denver var Jokić með 24 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Michael Porter Jr. skoraði 24 stig og tók 15 fráköast. Christian Braun skoraði 19 stig og Jamal Murray skoraði 17 stig. OKC er sem fyrr á toppi Vesturhluta NBA deildarinnar, nú með 52 sigra í 63 leikjum. Denver er í 2. sæti með 41 sigur og 22 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira