Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 13:31 Diljá Ögn Lárusdóttir átti frábæran leik í sigri Stjörnukvenna fyrir norðan. Vísir/Diego Stjörnukonan Diljá Ögn Lárusdóttir var allt í öllu þegar Stjörnuliðið endaði tíu leikja sigurgöngu Þórsara í Bónus deild kvenna í körfubolta um helgina og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Þórskonur á þeirra eigin heimavelli í vetur. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Diljár sem skoraði 26 stig í leiknum og hitti úr 75 prósent skota sinna eða 12 af 16. Hún var einnig með 4 fráköst og 4 stoðsendingar. „Hvað gerir hana af þessu ofboðslega sóknarvopni sem hún er,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Snögg á fótunum „Hún er með líkamlega burði. Hún er snögg á fótunum sem mikið af íslensku stelpunum hafa ekki. Svo er það þessi boltatækni því boltinn liggur alltaf í höndunum á henni,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Ef hún ætlar líka að fara að geta skotið fyrir utan þá er hún óstöðvandi. Það er svolítið það sem lið hafa treyst á. Allt í lagi, hún er ekki besti skotmaðurinn fyrir utan þriggja stiga línuna. Við ætlum því að fara undir hindranir og reyna að halda henni fyrir framan okkur,“ sagði Helena. „Ef hún er líka að setja niður þau skot fyrir utan þá er rosalega erfitt að stoppa hana,“ sagði Helena. Hörður sýndi tvær körfur þar sem Dilja ræðst á körfuna með stefnubreytingum og sýnir mikið jafnvægi í sínum aðgerðum. Hún festir alla í gólfinu „Það eru ekki margir sem geta þetta, hangið í loftinu lengi,“ sagði Hörður. „Ég er búin að sjá þessa stelpu síðan hún var ung og maður hefur alltaf séð þetta. Það næstum því svona ‚streetball affect' í henni. Hún svæfir algjörlega varnarmanninn þegar hún tekur þetta hik og þá er sama hvort hún sé með hægan eða hraðann varnarmann á sér. Hún festir alla í gólfinu,“ sagði Helena. Það má sjá þessa umfjöllun um Diljá hér fyrir neðan. Klippa: Diljá Ögn Lárusdóttir fékk hrós í Körfuboltakvöldi Bónus-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Diljár sem skoraði 26 stig í leiknum og hitti úr 75 prósent skota sinna eða 12 af 16. Hún var einnig með 4 fráköst og 4 stoðsendingar. „Hvað gerir hana af þessu ofboðslega sóknarvopni sem hún er,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Snögg á fótunum „Hún er með líkamlega burði. Hún er snögg á fótunum sem mikið af íslensku stelpunum hafa ekki. Svo er það þessi boltatækni því boltinn liggur alltaf í höndunum á henni,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Ef hún ætlar líka að fara að geta skotið fyrir utan þá er hún óstöðvandi. Það er svolítið það sem lið hafa treyst á. Allt í lagi, hún er ekki besti skotmaðurinn fyrir utan þriggja stiga línuna. Við ætlum því að fara undir hindranir og reyna að halda henni fyrir framan okkur,“ sagði Helena. „Ef hún er líka að setja niður þau skot fyrir utan þá er rosalega erfitt að stoppa hana,“ sagði Helena. Hörður sýndi tvær körfur þar sem Dilja ræðst á körfuna með stefnubreytingum og sýnir mikið jafnvægi í sínum aðgerðum. Hún festir alla í gólfinu „Það eru ekki margir sem geta þetta, hangið í loftinu lengi,“ sagði Hörður. „Ég er búin að sjá þessa stelpu síðan hún var ung og maður hefur alltaf séð þetta. Það næstum því svona ‚streetball affect' í henni. Hún svæfir algjörlega varnarmanninn þegar hún tekur þetta hik og þá er sama hvort hún sé með hægan eða hraðann varnarmann á sér. Hún festir alla í gólfinu,“ sagði Helena. Það má sjá þessa umfjöllun um Diljá hér fyrir neðan. Klippa: Diljá Ögn Lárusdóttir fékk hrós í Körfuboltakvöldi
Bónus-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum