Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 12:00 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlin í EuroLeague í vetur. Getty/Federico Zovadelli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Fyrri leikurinn er útileikur á móti Ungverjum en í stað þess að hittast á Íslandi þá kemur íslenski hópurinn í staðinn saman í Þýskalandi. Martin Hermannsson snýr nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Liðið kemur einmitt saman í Berlín þar sem hann býr. Félag Martins, Alba Berlin, tekur þar mjög vel á móti íslenska landsliðinu þessa mikilvægu daga sem liðið hefur til undirbúnings fyrir hálfgerðan úrslitaleik á móti Ungverjum. „Íslenska karlalandsliðið er mætt til Berlínarborgar í Þýskalandi þar sem liðið mun vera við æfingar næstu daga. Íslenska sambandinu til halds og trausts er stórlið Alba Berlin, en Ísland fær meðal annars aðgang að æfingaaðstöðu þeirra og liðsrútu,“ segir í frétt á miðlum Körfuknattleikssambands Íslands. Leikur Íslands úti er gegn Ungverjalandi á fimmtudag, en á miðvikudag mun liðið ferðast til Szombathely þar sem leikurinn fer fram. Seinni leikur þessa síðasta glugga undankeppni EuroBasket 2025 fer svo fram heima í Laugardalshöll komandi sunnudag gegn Tyrklandi. Sigur í öðrum hvorum leik gluggans tryggir Ísland á lokamótið sem fram fer í lok ágúst. Ísland vann fyrri leikinn á móti Ungverjum með fimm stigum í febrúar í fyrra en sá leikur var spilaður í Laugardalshöll. Ísland er tveimur sigurleikjum á undan Ungverjum fyrir tvær síðustu umferðina. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Fyrri leikurinn er útileikur á móti Ungverjum en í stað þess að hittast á Íslandi þá kemur íslenski hópurinn í staðinn saman í Þýskalandi. Martin Hermannsson snýr nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Liðið kemur einmitt saman í Berlín þar sem hann býr. Félag Martins, Alba Berlin, tekur þar mjög vel á móti íslenska landsliðinu þessa mikilvægu daga sem liðið hefur til undirbúnings fyrir hálfgerðan úrslitaleik á móti Ungverjum. „Íslenska karlalandsliðið er mætt til Berlínarborgar í Þýskalandi þar sem liðið mun vera við æfingar næstu daga. Íslenska sambandinu til halds og trausts er stórlið Alba Berlin, en Ísland fær meðal annars aðgang að æfingaaðstöðu þeirra og liðsrútu,“ segir í frétt á miðlum Körfuknattleikssambands Íslands. Leikur Íslands úti er gegn Ungverjalandi á fimmtudag, en á miðvikudag mun liðið ferðast til Szombathely þar sem leikurinn fer fram. Seinni leikur þessa síðasta glugga undankeppni EuroBasket 2025 fer svo fram heima í Laugardalshöll komandi sunnudag gegn Tyrklandi. Sigur í öðrum hvorum leik gluggans tryggir Ísland á lokamótið sem fram fer í lok ágúst. Ísland vann fyrri leikinn á móti Ungverjum með fimm stigum í febrúar í fyrra en sá leikur var spilaður í Laugardalshöll. Ísland er tveimur sigurleikjum á undan Ungverjum fyrir tvær síðustu umferðina. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti