Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 12:00 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlin í EuroLeague í vetur. Getty/Federico Zovadelli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Fyrri leikurinn er útileikur á móti Ungverjum en í stað þess að hittast á Íslandi þá kemur íslenski hópurinn í staðinn saman í Þýskalandi. Martin Hermannsson snýr nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Liðið kemur einmitt saman í Berlín þar sem hann býr. Félag Martins, Alba Berlin, tekur þar mjög vel á móti íslenska landsliðinu þessa mikilvægu daga sem liðið hefur til undirbúnings fyrir hálfgerðan úrslitaleik á móti Ungverjum. „Íslenska karlalandsliðið er mætt til Berlínarborgar í Þýskalandi þar sem liðið mun vera við æfingar næstu daga. Íslenska sambandinu til halds og trausts er stórlið Alba Berlin, en Ísland fær meðal annars aðgang að æfingaaðstöðu þeirra og liðsrútu,“ segir í frétt á miðlum Körfuknattleikssambands Íslands. Leikur Íslands úti er gegn Ungverjalandi á fimmtudag, en á miðvikudag mun liðið ferðast til Szombathely þar sem leikurinn fer fram. Seinni leikur þessa síðasta glugga undankeppni EuroBasket 2025 fer svo fram heima í Laugardalshöll komandi sunnudag gegn Tyrklandi. Sigur í öðrum hvorum leik gluggans tryggir Ísland á lokamótið sem fram fer í lok ágúst. Ísland vann fyrri leikinn á móti Ungverjum með fimm stigum í febrúar í fyrra en sá leikur var spilaður í Laugardalshöll. Ísland er tveimur sigurleikjum á undan Ungverjum fyrir tvær síðustu umferðina. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
Fyrri leikurinn er útileikur á móti Ungverjum en í stað þess að hittast á Íslandi þá kemur íslenski hópurinn í staðinn saman í Þýskalandi. Martin Hermannsson snýr nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Liðið kemur einmitt saman í Berlín þar sem hann býr. Félag Martins, Alba Berlin, tekur þar mjög vel á móti íslenska landsliðinu þessa mikilvægu daga sem liðið hefur til undirbúnings fyrir hálfgerðan úrslitaleik á móti Ungverjum. „Íslenska karlalandsliðið er mætt til Berlínarborgar í Þýskalandi þar sem liðið mun vera við æfingar næstu daga. Íslenska sambandinu til halds og trausts er stórlið Alba Berlin, en Ísland fær meðal annars aðgang að æfingaaðstöðu þeirra og liðsrútu,“ segir í frétt á miðlum Körfuknattleikssambands Íslands. Leikur Íslands úti er gegn Ungverjalandi á fimmtudag, en á miðvikudag mun liðið ferðast til Szombathely þar sem leikurinn fer fram. Seinni leikur þessa síðasta glugga undankeppni EuroBasket 2025 fer svo fram heima í Laugardalshöll komandi sunnudag gegn Tyrklandi. Sigur í öðrum hvorum leik gluggans tryggir Ísland á lokamótið sem fram fer í lok ágúst. Ísland vann fyrri leikinn á móti Ungverjum með fimm stigum í febrúar í fyrra en sá leikur var spilaður í Laugardalshöll. Ísland er tveimur sigurleikjum á undan Ungverjum fyrir tvær síðustu umferðina. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira