Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2025 16:19 Davíð Smári Lamude er þjálfari Vestra sem undirbýr sig nú fyrir annað tímabil liðsins meðal þeirra bestu. Vísir/Viktor Freyr Arnarson Gjaldþrot Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu, nam 79 milljónum króna. Skatturinn sektaði Davíð Smára um tugi milljóna króna að lokinni rannsókn skattrannsóknarstjóra á þjálfaranum. Hann horfir björtum augum fram á veginn og segist hafa lagt á sig mikla vinnu til að snúa lífi sínu til betri vegar. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að Davíð Smári hafi með úrskurði Héraðsdóms Vestfjarða þann 7. nóvember síðastliðinn verið úrskurðaður gjaldþrota. Skiptastjóri var skipaður yfir búinu sem lauk störfum innan við tólf vikum síðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom krafan um gjaldþrotaskipti frá Skattinum og var á grundvelli rannsóknar skattrannsóknarstjóra á skilum Davíðs Smára á opinberum gjöldum. Í slíkum rannsóknum krefst skattrannsóknarstjóri yfirleitt kyrrsetningar á eignum en þær virðast ekki hafa verið fyrir hendi. Skatturinn sektaði Davíð Smára og þegar hún fékkst ekki greidd krafðist Skatturinn gjaldþrots. Davíð Smári sneri sér að knattspyrnuþjálfun fyrir nokkrum árum og fór með lið Kórdrengja upp um þrjár deildar á jafnmörgum árum, upp í næstefstu deild. Félagið heyrir í dag sögunni til. Davíð Smári var ráðinn til Vestra á Ísafirði og kom liðinu strax upp í efstu deild árið 2023. Liðið hélt sæti sínu í deildinni á síðasta tímabili. Davíð segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu að hann hvorki feli þá staðreynd né neiti að bú hans hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta. „Ég hef hins vegar átt í góðum samskiptum við skiptastjóra bús míns. Gert hefur verið grein fyrir málum öllum og spurningum hans svarað. Lengi skal manninn reyna. Undanfarin ár hef ég lagt á mig mikla vinnu til að snúa lífi mínu til betri vegar og er stoltur af því sem ég hef áorkað. Ég lít því spenntur til framtíðar,“ segir Davíð. Vestri Ísafjarðarbær Skattar og tollar Gjaldþrot Tengdar fréttir Formaðurinn og þjálfarinn handskafa völlinn fyrir stórleikinn á morgun Vestramenn sitja ekki auðum höndum þessar klukkustundirnar. Fjölmennur hópur vaskra manna er mættur á Kerecisvöllinn til þess að handskafa völlinn eftir snjókomu síðustu tveggja sólarhringa. Á morgun taka Vestramenn á móti Fylki í lokaumferð Bestu deildarinnar. Leikur sem að sker úr um hvort heimamenn haldi sæti sínu í deildinni. 25. október 2024 13:47 „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. 5. október 2024 16:41 Davíð Smári um dómarana: „Menn sem vilja fá að vera í sviðsljósinu“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var sáttur þrátt fyrir tap gegn Val í Bestu deildinni í dag. Vestri komst yfir eftir tíu mínútna leik en náðu ekki að halda út. 25. ágúst 2024 19:02 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að Davíð Smári hafi með úrskurði Héraðsdóms Vestfjarða þann 7. nóvember síðastliðinn verið úrskurðaður gjaldþrota. Skiptastjóri var skipaður yfir búinu sem lauk störfum innan við tólf vikum síðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom krafan um gjaldþrotaskipti frá Skattinum og var á grundvelli rannsóknar skattrannsóknarstjóra á skilum Davíðs Smára á opinberum gjöldum. Í slíkum rannsóknum krefst skattrannsóknarstjóri yfirleitt kyrrsetningar á eignum en þær virðast ekki hafa verið fyrir hendi. Skatturinn sektaði Davíð Smára og þegar hún fékkst ekki greidd krafðist Skatturinn gjaldþrots. Davíð Smári sneri sér að knattspyrnuþjálfun fyrir nokkrum árum og fór með lið Kórdrengja upp um þrjár deildar á jafnmörgum árum, upp í næstefstu deild. Félagið heyrir í dag sögunni til. Davíð Smári var ráðinn til Vestra á Ísafirði og kom liðinu strax upp í efstu deild árið 2023. Liðið hélt sæti sínu í deildinni á síðasta tímabili. Davíð segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu að hann hvorki feli þá staðreynd né neiti að bú hans hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta. „Ég hef hins vegar átt í góðum samskiptum við skiptastjóra bús míns. Gert hefur verið grein fyrir málum öllum og spurningum hans svarað. Lengi skal manninn reyna. Undanfarin ár hef ég lagt á mig mikla vinnu til að snúa lífi mínu til betri vegar og er stoltur af því sem ég hef áorkað. Ég lít því spenntur til framtíðar,“ segir Davíð.
Vestri Ísafjarðarbær Skattar og tollar Gjaldþrot Tengdar fréttir Formaðurinn og þjálfarinn handskafa völlinn fyrir stórleikinn á morgun Vestramenn sitja ekki auðum höndum þessar klukkustundirnar. Fjölmennur hópur vaskra manna er mættur á Kerecisvöllinn til þess að handskafa völlinn eftir snjókomu síðustu tveggja sólarhringa. Á morgun taka Vestramenn á móti Fylki í lokaumferð Bestu deildarinnar. Leikur sem að sker úr um hvort heimamenn haldi sæti sínu í deildinni. 25. október 2024 13:47 „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. 5. október 2024 16:41 Davíð Smári um dómarana: „Menn sem vilja fá að vera í sviðsljósinu“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var sáttur þrátt fyrir tap gegn Val í Bestu deildinni í dag. Vestri komst yfir eftir tíu mínútna leik en náðu ekki að halda út. 25. ágúst 2024 19:02 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Formaðurinn og þjálfarinn handskafa völlinn fyrir stórleikinn á morgun Vestramenn sitja ekki auðum höndum þessar klukkustundirnar. Fjölmennur hópur vaskra manna er mættur á Kerecisvöllinn til þess að handskafa völlinn eftir snjókomu síðustu tveggja sólarhringa. Á morgun taka Vestramenn á móti Fylki í lokaumferð Bestu deildarinnar. Leikur sem að sker úr um hvort heimamenn haldi sæti sínu í deildinni. 25. október 2024 13:47
„Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. 5. október 2024 16:41
Davíð Smári um dómarana: „Menn sem vilja fá að vera í sviðsljósinu“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var sáttur þrátt fyrir tap gegn Val í Bestu deildinni í dag. Vestri komst yfir eftir tíu mínútna leik en náðu ekki að halda út. 25. ágúst 2024 19:02
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent