Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 12:15 Það hefur verið rosalega gaman hjá danska handboltalandsliðinu á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Getty/Mateusz Slodkowski Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu fá það krefjandi verkefni í dag að verða fyrsta liðið frá árinu 2017 til að vinna Dani á heimsmeistaramóti. Danir hafa unnið alla átta leiki sína á þessu heimsmeistaramóti og flesta með miklum mun. Sigurgangan nær þó miklu lengra en þetta. Danir geta unnið fjórða heimsmeistaratitilinn í röð því þeir fögnuðu einnig sigri á HM 2019, 2021 og 2023. Það þarf að fara 2933 daga aftur í tímann til að finna síðasta tapleik Dana á HM. Hann kom 22. janúar 2017. Danska ríkisútvarpið fjallar um þetta fyrir úrslitaleikinn. Það var leikur á móti Ungverjum í sextán liða úrslitum á HM í Frakklandi sem þeir ungversku unnu 27-25. Þjálfari Dana í þeim leik var Guðmundur Guðmundsson. Nikolaj Jacobsen tók við liðinu eftir mótið og hefur stýrt því síðan með frábærum árangri. Á síðustu fjórum heimsmeistaramótum hafa Danir unnið 33 af 35 leikjum og gert tvö jafntefli. Annað jafnteflið endaði í vítakeppni sem Danir unnu. Hitt jafnteflið og eina kvöldið sem Danir hafa ekki fagnað sigri í leik á heimsmeistaramóti á þessum tíma var leikur á móti Króötum í milliriðli á HM fyrir tveimur árum. Leikur þjóðanna endaði með 32-32 jafntefli. Danir unnu alla tíu leiki sína á HM 2019 og geta því endurtekið það afrek á HM í ár. Danir eru líka á góðri leið með því að með meira en hundrað mörk í plús í leikjum sínum en fyrir þetta heimsmeistaramót voru þeir mest með 94 mörk í plús í tíu leikjum á HM 2019. Á HM 2025 hafa anir unnið átta leiki með samtals 107 mörkum eða 13,4 mörkum að meðaltali í leik. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Danir hafa unnið alla átta leiki sína á þessu heimsmeistaramóti og flesta með miklum mun. Sigurgangan nær þó miklu lengra en þetta. Danir geta unnið fjórða heimsmeistaratitilinn í röð því þeir fögnuðu einnig sigri á HM 2019, 2021 og 2023. Það þarf að fara 2933 daga aftur í tímann til að finna síðasta tapleik Dana á HM. Hann kom 22. janúar 2017. Danska ríkisútvarpið fjallar um þetta fyrir úrslitaleikinn. Það var leikur á móti Ungverjum í sextán liða úrslitum á HM í Frakklandi sem þeir ungversku unnu 27-25. Þjálfari Dana í þeim leik var Guðmundur Guðmundsson. Nikolaj Jacobsen tók við liðinu eftir mótið og hefur stýrt því síðan með frábærum árangri. Á síðustu fjórum heimsmeistaramótum hafa Danir unnið 33 af 35 leikjum og gert tvö jafntefli. Annað jafnteflið endaði í vítakeppni sem Danir unnu. Hitt jafnteflið og eina kvöldið sem Danir hafa ekki fagnað sigri í leik á heimsmeistaramóti á þessum tíma var leikur á móti Króötum í milliriðli á HM fyrir tveimur árum. Leikur þjóðanna endaði með 32-32 jafntefli. Danir unnu alla tíu leiki sína á HM 2019 og geta því endurtekið það afrek á HM í ár. Danir eru líka á góðri leið með því að með meira en hundrað mörk í plús í leikjum sínum en fyrir þetta heimsmeistaramót voru þeir mest með 94 mörk í plús í tíu leikjum á HM 2019. Á HM 2025 hafa anir unnið átta leiki með samtals 107 mörkum eða 13,4 mörkum að meðaltali í leik.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn