Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. janúar 2025 14:02 Janus Daði gæddi sér, líkt og hinir strákarnir á Big Mac og þremur til fjórum ostborgurum. Vísir/Vilhelm/McDonalds Landsliðsmenn Íslands voru verðlaunaðir eftir sigur gærkvöldsins með McDonald's hamborgurum. Þeir nutu þess vel að breyta til frá bragðlitlum kjúklingi á hótelinu. Vísir ræddi við þá Janus Daða Smárason og Elliða Snæ Viðarsson í dag sem höfðu báðir orð á því að tilbreytingin hafi verið kærkomin. „Maturinn er bara eins og á öllum stórmótum. Það er bara þurr kjúli og pasta sem maður er svo sem orðinn vanur. Við fengum að að gæða okkur á McDonald‘s eftir leik í gær. Það var fín tilbreyting,“ segir Elliði. „Það var frábært. Við reyndar þurftum að bíða svolítið lengi eftir honum. En það var hverrar mínútu virði,“ segir Janus. Strákarnir hafi getað gætt sér á nokkrum borgurum. „Það var ekkert verið að flækja þetta. Þetta var Big Mac á alla og þrír, fjórir ostborgarar með. Þá bara sváfum við þokkalega.“ Strákarnir æfa svo í Zagreb síðar í dag og undirbúa sig fyrir strembið verkefni á morgun gegn heimamönnum í króatíska landsliðinu, sem leika undir stjórn fyrrum landsliðsfyrirliða Íslands, Dags Sigurðssonar. Vísir mun fylgja strákunum áfram vel eftir fram að leik sem fer fram klukkan 19:30 annað kvöld. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02 Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Vísir ræddi við þá Janus Daða Smárason og Elliða Snæ Viðarsson í dag sem höfðu báðir orð á því að tilbreytingin hafi verið kærkomin. „Maturinn er bara eins og á öllum stórmótum. Það er bara þurr kjúli og pasta sem maður er svo sem orðinn vanur. Við fengum að að gæða okkur á McDonald‘s eftir leik í gær. Það var fín tilbreyting,“ segir Elliði. „Það var frábært. Við reyndar þurftum að bíða svolítið lengi eftir honum. En það var hverrar mínútu virði,“ segir Janus. Strákarnir hafi getað gætt sér á nokkrum borgurum. „Það var ekkert verið að flækja þetta. Þetta var Big Mac á alla og þrír, fjórir ostborgarar með. Þá bara sváfum við þokkalega.“ Strákarnir æfa svo í Zagreb síðar í dag og undirbúa sig fyrir strembið verkefni á morgun gegn heimamönnum í króatíska landsliðinu, sem leika undir stjórn fyrrum landsliðsfyrirliða Íslands, Dags Sigurðssonar. Vísir mun fylgja strákunum áfram vel eftir fram að leik sem fer fram klukkan 19:30 annað kvöld.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02 Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02
Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32
„Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02