Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 11:33 Mathias Gidsel skorar eitt tíu marka sinna gegn Þjóðverjum. getty/Sören Stache Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. „Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Sjá meira
„Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Sjá meira