„Þetta er miklu skemmtilegra“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 13:03 Viggó stóð í ströngu gegn Slóvenum og spilaði gott sem allan leikinn. Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson var markahæstur í íslenska landsliðinu í sigri liðsins á Slóveníu í fyrrakvöld. Hann nýtur sín vel og hlakkar til leiksins við Egyptaland í kvöld. Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn